Tíminn - 18.07.1975, Qupperneq 9

Tíminn - 18.07.1975, Qupperneq 9
Föstudagur 18. júli 1975. TÍMINN 9 Change, t.f.v. Magnús Sigmundsson, Tómas Tómasson, Björgvin Halldórsson, Sigurður Karlsson, Birgir Hrafnsson og Jóhann Magnússon Tveggja laga plata þeirra mjög vinsæl Gsal—Reykjavik. — Tveggja lafa piata meö islenzku hijóm- sveitinni Change, sem gefin var út þann 20. júni s.l. i Bretiandi af stórfyrirtækinu EMI — hefur fengið gifurlega góðar viðtökur þar i iandi og eru lög plötunnar mikið ieikin I diskótekum og i útvarpi um þessar mundir. Þá hafa Change fengið fjölda til- boða frá sjónvarpsstöðvum. Sem kunnugt er hafa meðlim- ir hljómsveitarinnar dvalizt hér á landi siðustu daga, en áður svipaðleyti og LP-platan kemur á markað. Samkvæmt fréttabréfi frá Paul Robinson Enterprises Limited I London, sem Timan- um barzt I gær, eru taldar mikl- ar likur á þvi að Change verði vinsælasta hljómsvetin 1976 („The Most Popular Group of 1976”) eins og segir I fréttabréf- inu. Plötur Change hefur hljóðrit- höfðu þeir verið I Bretlandi i samfellt sex mánuði. Þar undir- rituðu þeir samning við Chapp- ell/Robinson i London, sem sömdu við EMI um útgáfu á plötum hljómsveitarinnar. Change hefur tekið upp LP-plötu, sem verður gefin út af EMI I september n.k. og mun platan bera nafnið Ruby Baby, en það er einmitt titillag tveggja laga plötunnar sem nú gerir stormandi lukku i Bretlandi. Á bakhlið tveggja laga plötunnar er lagið ,,If I”, en hvorugt lag- anna er eftir meðlimi Changes. Um næstu helgi mun hljóm- sveitin ferðast um Noröurland og leika þar á dansleikjum, en I haust er áformað að halda i hljómleikaferð um Bretland um að mjög kunnur hljóðupptöku- stjóri Emil D. Zoghbly aö nafni. NGE FA GOÐAR VIÐTOKUR I BRETLANDI FJÖLÞÆTT STARF VESTFIRÐINGA- FÉLAGSINS A siðasta ári (1974) hélt félagið Vestfiröingamót að Hótel Borg i janúar. Flóamarkað til fjáröfl- unar I marz, og þakkar félagið fyrir allar þær gjafir, sem það fékk á markaðinn. Hópferð (ca. 70 manns) var farin á þjóðhátið Vestfirðinga I Vatnsfirði, Barða- strandarsýslu i júli. Veittir voru styrkir úr „Menningarsjóði vestfirskrar æsku” I byrjun ágúst, til 4 vestfirzkra ungmenna, alls kr. 90.000.00 og aðalfundur var svo i október. Vegna veikinda og andláts heiðursfélagans, Mariu Maack, sem verið hafði i stjórn Vest- firöingafélagsins frá stofnun þess 1940, var ekki Vestfirðingamót i vetur, en nú viljum við vakna til starfa. í byrjun ágúst verður veittur styrkur úr „Menningarsjóði vest- firzkrar æsku” til vestfirzkra ungmenna til framhaldsnáms, sem þau ekki geta stundað i heimabyggð sinni. Forgang um styrk úr sjóðnum að öðru jöfnu hafa: I. Ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu sina, föður eða móður og einstæðar mæður. II. Konur, meðan ekki er fullt launajafnrétti. III. Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjörðum, koma eftir sömu reglum Vestfirðingar búsettir annars staðar. Með orðinu vestfirzk er átt við isafjörð og isafjarðarsýslur, Barðastrandarsýslu og Stranda- sýslu, eða félagssvæði Vest- firðingafélagsins allt. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok júlimánaðar og skulu með- mæli fylgja umsóknum frá við- komandi skólastjóra, eða öörum, sem þekkja umsækjanda, efni hans og aðstæður. Umsóknir skulu sendartil „Menningarsjóðs vestfirzkrar æsku” c/o Sigriður Valdemarsdóttir, Birkimel 8B, Reykjavik. Laugardaginn 23. ágúst efnir félagið til hópferðar upp að Sig- öldu-virkjun, ef þátttaka verður nægileg. Verða þátttakendur að láta vita með talsverðum fyrir- vara til einhvers I stjórn félags- ins. Markað og basar ætlar félagið að hafa i september, og eigum við talsvert til þess, þó er allt þakk- samlega þegið, sem fólk vill gefa okkúr 1 viðbót. Við fáum aldrei of mikið. í október verður aðalfundur félagsins, og skora ég á gamla og nýja félaga aö fjölmenna á hann. Að siðustu hyggst félagið að öllu forfallalausu halda upp á 35 ára afmælið með Vestfirðingamóti 5. desember, en þann dag var fyrri hluti stofnfundar félagsins 1940. Þætti mér það góður endir á kvennaárinu, ef Vestfiröingar fylltu „Borgina” á afmælinu. I stjórn Vestfirðingafélagsins eru nú: Sveinn Finnsson Þorlákur Jónsson Þórður Kristjánsson Sæmundur Kristjánsson Olga Siguröardóttir séra Eirikur J. Eiriksson og Sigriður Valdemarsdóttir í skemmtinefnd eru: Guðný J. Bieltvedt Þóra Böðvarsdóttir og Gunnjóna Jónsdóttir S.V. Á FJALL TIL AÐ LÆRA SKÁK Taflfélag Reykjavikur hefur ákveðið að koma á fót æfinga- búðum fyrir unglinga, þar sem kennd yrði skák og stundaðar iþróttir og útivera. Námskeið þetta hefst 24. júli og stendur til 31. júli. Það veröurhaldið i KR skiðaskálan- um i Skálafelli, og verður Krist- ján Guðmundsson skákmeist- ari, umsjónarmaður og aðal- leiðbeinandi. Auk þess munu fleiri þekktir skákmeistarar koma I heimsókn, þar á meðal Guðmundur Sigurjónsson stór- meistari, Björn Þorsteinsson skákmeistari Islands 1975, Mar- geir Pétursson, Bragi Halldórs- son, Bragi Kristjánsson og væntanlega Friðrik Ólafsson stórmeistari. Tek hross í tamningu og þjálfun Bjarni Þorkelsson, simi 99-6162, Laugarvatni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.