Tíminn - 18.07.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Föstudagur 18. júll 1975.
////
Föstudagur 18. júlí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi 81200,
«ftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla I Reykjavlk vikuna 18.
til 24. jiill er I Laugavegs
Apóteki og Borgarapóteki.
Þao apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum frldögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspltala, slmi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkvilið og sjukrabif-
reiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið slmi
51100, sjiikrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjávlk og
Ktfpavogi I slma 18230. I
Hafnarfirði, slmi 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Biianasími 41575, simsvari.
ÍJtivistarferðir.
Föstudaginn 18.7.
Kl. 20 Þórsmörk (Goðaland).
Vikudvöl.
KI. 20 Fjölskylduferð til Þing-
valla. Ferð fyrir fólk I eigin
bflum. Þátttökugjald. Farar-
stjóri Einar Þ. Guðjohnsen.
Kl. 21.15 Fuglaskoðunarferð
til Vestmannaeyja. Farar-
stjóri Arni Johnsen.
Laugardaginn 19.7. kl. 8.
Lakaglgar — Eldgjá —
Hvanngil. Fararstjóri Þorleif-
ur Guðmundsson. Farseðlar á
skrifstofunni.
tJtivist,
Lækjargötu 6, slmi 14606
Siglingar
Frá skipadeild SIS. Disarfell
er I Reykjavik. Helgafelllest-
ar I Svendborg, fer þaðan til
Rotterdam og Hull. Mælifell
er I Reykjavik. Skaftafell fór
11/7 frá Reykjavfk til New
Bedford. Hvassafell er I
viðgerð í Kiel. Stapafell er I
Reykjavik. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum. Vegalosar
á Norðurlandshöfnum.
Félagslíf
Kvennadeild Slysavarnafél, I
ReykjavIk:Ráðgera að fara I
3 daga ferðalag I Hornafjörð
29. til 31. júlí ef næg þátt-
taka fæst. Félagskonur eru
beönar að tilkynna þátttöku
sina og leita upplýsinga I slma
37431 Dla, 15520 Margrét, 32062
Hulda.
Föstudagur kl. 20
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Hveravellir
Kerlingarfjöll.
4. Hvanngil — Torfahlaup.
Sumarleyfisferðir I júli.
18.-24. júli. Borgarfjörður
eystri. Fararstjóri: Karl T.
Sæmundsson.
22.-30. júli. Hornstrandir
(Hornbjarg og nágrenni! Far-
arstjóri: Sigurður B. Jó-
hannesson.
22.-30 jtili Hornstrandir (svæð-
iö norðan Drangajökuls) Far-
arstjóri: Bjarni Veturliðason.
24.-27. júli Ferð til Gæsavatna
og á Vatnajökul. — Fercafél.
Islands, Öldugötu 3, s: 19533 —
11798.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólayörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi li, R,
simi 15941.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrlmskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virkal
daga nema laugardaga kl. 2-4'
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.'
3, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstig 27.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, slmií
32060, og I Bókabúðinni Hrlsa-
teig 19, slmi 37560.
f(.:
$
¦:>'*'
¦*.•;•
f-v ••
Sálfræðideildir skóla
í Reykjavík
Lausar eru stöður sálfræðings og félags-
ráðgjafa.
Ennfremur er laus staða skólaritara.
Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs-
manna.
Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur fyrir 15. ágúst n.k.
I
•v:
*vrí
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
'&••
Ungverski stórmeistarinn
Szabo, sem tefldi á tslandi
1968, hefur ævinlega þótt
meðal þeirra skæðari við
skákborðið. I dag sjáum við
stöðumynd frá skák hans við
pólverjann Kostro. Skákin var
tefld fyrir fjórum árum og átti
Szabolhvitt) leik I stöðunni.
ÉiI*Éil
fil
UflL
i&QUiA.
ÍA
l&í
Szabo fléttabi nu fallega:
19.Rxf7! Veikleikarnir á e7 og
f7 ásamt slæmri stöðu bisk-
upsins á d4 gera þessa fórn
mögulega. 19. — Kxf7 20. Rb5
— Df6 21. Rxd4 — Dxd4 22.
Dxe7H-----Kg8 23. Bc3 — Df4
24. d6H-----Rc4 25. g3 og nú
gafst Kostro upp.
Spilið i dag kom fyrir i 1.
umferð heimsmeistaramóts-
ins 1974 ileik ítaliu við Frakk-
land varð lokasögnin 3 grönd á
báðum borðum. Það sem
frönsku spilararnir sátu norð-
ur-suður varð norður sagnhafi
austur spilaði út spaða og
sagnhafi tók sína niu beinu
slagi. En i hinum salnum var
annað upp á teningnum.
Norður
4 KGx
V XXX
? AKGlOx
* Ax
Vestur
A 9x
V Gxx
? x
* DGlOxxxx
Austur
A ADlOxxx
V Dx
Ý xxxx
*K
Suður
A xx
y. AKlOxx
? Dxx
? XXX
Forquet, sem sat i suður
varð sagnhafi, eftir að Svarc i
austur hafði meldað spaða.
Vestur spilaði út spaðaniu,
gosi og drottning austurs átti
slaginn. Nú hófstbarátta milli
Svarc og Forquets, þar sem
austur reynir að koma vestri
inn, en suður að hindra það. í
öðrum slag kom laufkóngur,
sem austur fékk að eiga. Þá
kom tigull, sem tia norðurs
átti. Hjarta úr borði, smátt frá
austri og drepið með ás. NU
fór Forquet inn i borð á tigli og
aftur var hjarta spilað. Þegar
drottninginkom frá austri, gaf
sagnhafi. A þennan ágæta
máta gerði Forquet hjartalit-
inn góðann, jafnframt þvi sem
vestri var haldið frá útspilinu.
Unnið spil.
Blár páfagaukur
tapaðist s.l. mánu-
dagskvöld frá Espi-
gerði 2.
Góðum fundarlaun-
um heitið. Upplýs-
ingar i sima 3-86-54.
KKitrSrrf
líiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii
1980
Lárétt
1) Kompa.- 5) Óhreinindi.- 7)
Guð.- 9) Blása.- 11) Veik.- 13)
Elska. 14) Land. 16) Sam-
tenging.- 17) Eyddi.- 19) Bar-
ið.-
Lóðrétt
1) Masa.- 2) Jökull.- 3) Lær-
dómur.- 4) Litla.- 6) Sægróð-
urinn.- 8) For.- 10) Fjarlægja
allt hár.- 12) Hest.- 15) Mið-
degi.- 18) Keyr.-
Ráðning á gátu nr. 1979.
Lárétt
1) Teigar.- 5) Lap.- 7) Al.- 9)
Fira.- 11) Söl.- 13) SAS.- 14)
Smáu.- 16) KK.- 17) Smána.-
19) Piltar.-
mmmm
or
Lóðrétt
1) Trassi.- 2) II.- 3) Gaf.- 4)
Apis.- 6) Vaskar.- 8) Löm.- 10)
Rakna.- 12) Lási.- 15) Uml.-
18) At.-
/ 2 3 ¦ ' IÐ
ff a /r fs V
¦r
Vandað ársrit K.S.
A ÞESSU ári eru liðin þrjátiu ár
frá stofnun Kaupfélags Suður-
nesja í Keflavik. Af þvi tilefni gaf
félagið Ut sérstaklega vandaða
ef^íg
Mantar bíl
Til að komast uppi sveitút á lantl
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
ársskýrslu fyrir árið 1974, þar
sem m.a. er gefið yfirlit yfir sögu
þess frá byrjun. Þar ritar Ragnar
Guðleifsson um timabilið
1945—55, Hallgrímur Th. Björns-
son um timabilið 1955—65 og Sig-
fús Kristjánsson.um árið 1965—75.
Auk þess prýða margar myndir
skýrsluna, bæði af starfsfólki og
stjórnarmönnum félagsins.
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
CAR RENTAL
^21190
SUerstabilílelga lamlslns
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fóIksbnar
Range/Rover Datsun-fólks-
Blazer bílar
Til sölu
Mercedes vörubill 322 með vökvastýri og
10-12 tonna Scania Vabis veltisturtur.
Einnig tveggja öxla sturtuvagn 15 feta
langur á góðum dekkjum. Einnig mikið af
varahlutum i Scania og Benz 1418. Einnig
þýzkur dráttarkrókur.
Upplýsingar i sima 954694.
+
Jaröarför
Þórdisar Sveinsdóttur
frá Eskiholti
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 3
e.h.
Anna Sveinsdóttir og systkini.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Lárus Jónsson
Sunnubraut 1, Grindavfk
verður jarðsunginn frá Grindavikurkirkju laugardaginn
19. jtill kl. 2 e.h.
Katrin Lárusdóttir, Helgi Hjartarson,
Camilla Lárusdóttir, Steinar Haraldsson
og barnabörn.
Kristin Jónsdóttir
frá Litla-Botni, Hvalfirði
verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 22. júlí
kl. 2 e.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.