Tíminn - 18.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 18. júll 1975. Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verilun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Lokað vegna sumarleyfa Fró og með 21. júli — 16. ágúst n.k. verður verksmiðjan lokuð vegna sumarleyfo Þó verður nauðsynleg þjónusta veitt eig- endum SÚGÞURRKUNARMÓTORA á þessu timabili. Jötunn h.f. Höfðabakka 9, Reykjavik. VATNSÞETT GÚMAAÍLJÓS með haligon peru 12 og 24 volt fyrir vinnuvélar. — Ennfrem- ur ljóskastarar með haligon peru, 12 volta fyrir bila og báta. Pantana óskast vitjað. ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Tímínner peningar Opið til ki. í Yr fró Isafirði Kaktus KLUBBURINN j ST 2-21-40 Sálin í svarta Kalla Paiarrount PklutM PrM«fiU A Larry G. Spangler Production "TheSOULof NIGGER CHARjLEY" InColor P»nJ«vi»k>n " A I"««mounl Pictur* tt^* Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögueftir Larry G. Spangler. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred Williamson, D'UrvilIe Martin. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl; 5,.7 og 9. KOPAVOGSBÍQ *ÖS4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. 3*1-89-36 Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd I litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM NÝ PJONUSTAVID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 S^mvinnubankinn HMNMIIWM \ AugtýsícT í Tímamim í 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverölaun í Cannes GFMz H/\CI<MAN. fiJ. PfiONO SC/\RIEQ&W Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. £r3-20-75 Breezy jHer name is Breezs^ Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. OPIÐ FRA 9—1 iidfnnrbí 3*16-444 Köttur og mús DOUGLAS ANTSEBERG | "CATAND MOUSE' ^ ^ JÓHNV F. RNON Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri-: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tönabíö 3*3-11-82 Allt umkynlífiö ^Everything you always wanted toknow about ^¦BUTWEReAFRAID *^ TOASKJf Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.