Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 1
Löndvélarhf Tekinn ölvað- ur og réttinda laus á óskráð- um bíl rneð stolnu númeri H.V. Reykjavik. Aðfaranótt fimmtudags var ungur maður tekinn ölvaður undir stýri I Reykjavik. Bifreiðin, sem hann ók, reyndist við nánari athugun ekki vera á skrá, enda hafði henni verið lagt fyrir nokkrum árum. Maðurinn hafði hana i sinni um- sjá, þar sem eigandi hennar hafði falið honum hana til viðgerðar. Þegar niímerin, sem á bifreið- inni voru þegar maðurinn var tekinn, voru athuguð, kom i ljós, aö þeim hafði verið stolið ur Vökuportinu fyrir nokkru, og ját- aði maðurinn við yfirheyrslu að hafa staðið að þjófnaðinum. Maðurinn var ökuréttindalaus, þvi að þau voru dæmd af honum i átján mánuði I fyrra, vegna ölv- unar við akstur. 26:20 Landsleik íslendinga ög Júgóslavaí hand* knattleik í gær- kvöldi lauk með sigri Júgóslava, 26:20 161. tbl. — Laugardagur 19. júlil975—59. árgangur TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNMRSSON SKÚLATÚNI 6 -SI'MI (91)19460 Tveir á loðnu ls hamlar loðnuleit BH-Reykjavik. — ísinn fyrir Norðurlandi hefur gert okkur óhægt um vik til loonuleitar, sagöi Jakob Jakobsson, leiö- angursstjóri um borð i Árna Friðrikssyni, er Tfminn ræddi viö hann i gær. Við höfum fundið heldur litiö. Við náðum nokkrum tonnum af loðnu norðvestur af Kolbeinsey, þar sem við fundum vik inn i isinn, en fitumagn hennar reyndist við rannsókn heldur lftið, eða 9,5%. Nú erum við djiípt út af Þistilfirði, og liöluin enga loðnu fundið. VALDA BIRKI- FIÐRILDI GRÓÐURSKEMMD- UNUM Á HEIÐA- LÖNDUM NYRÐRA? BH-Reykjavik. — Tveir bátar munu halda norður fyrir land á loðnuveiðar I dag. — Við förum á loðnuna fyrir norðan, sagði Hrólfur Gunnars- son, skipstjóri á Guðmundi RE I gær, .þegar Tlminn hitti hann að máli. Þá var verið að undirbúa Guðmund fyrir loðnuveiðarnar m.a. með nýjum leitartækjum og trolli. Bjóst Hrólfur skip- stjóri við þvi, að lokið yrði við að koma útbúnaðinum fyrir i dag, laugardag, og þá yrði undir eins haldið norður. Kvað Hrólfur fleiri báta vera að búa sig undir loðnuveiðar nyrðra og myndi Eldborg GK leggja af stað norður um svipað leyti og Guðmundur. Myndin er tekin við Reykjavikurhöfn i gær, þar sem Guðmundur lá og loðnutrollið beið á Bryggjunni. Timamynd Róbert. Gsal-Reykjavik — Eins og frá hefur verið greint i fréttum Tim- ans eru nú stór og gróðurmikil landssvæði I Suður-Þingeyjar- sýslu kolsvört á að lita, — og eru landssvæði þau, sem þessi óáran herjar á, talin vera á milli 40 og 60 ferkm. að stærð. Siguröur Richt- er, dýrafræðingur fékk i fyrra- kvöld send að norðan fiðrildi, sera tekin voru á eyddu svæðunum og rannsakaði hann þau i gærdag. Kom i ljós að fiðrildin eru af birkifiðrildaætt, og I samtali við Timann i gær, sagði Sigurður að ekki væri óllklegt að fiðrildin væru skaðvaldar þessara miklu gróðurskemmda. Sogurður kvað um 15 tegundir af þessari ætt vera þekktar hér á landi og væru sumar tegundirnar mjög algengar. Hins vegar kvað Sigurður erfitt að greina á milli þeirra, og það væri vart á færi annarra en þeirra sem hefðu sér- hæft sig i þessari fiðrildaætt. Lirfur fiðrildanna lifa á birki- blööum, blöðum víðis og fleiri tegunda, mismunandi eftir þvi hvaða tegundir af fiðrildum eiga I hlut. Sigurður kvað þess dæmi er- lendis frá, m.a. I norðurhluta Svl- þjóðar, að slikum fiðrildum hefði fjölgað svo mjög, að þau hefðu eytt gróðri á stórum svæðum. Hins vegar væri það ekki algengt. Hvað orsakaði slfka fjölgun LEIGUIBUÐAMAL BORGARINNAR í MEGNASTA ÓLESTRI BH-Reykjavik. — Rekstrar- kostnaður leiguibúða á vegum borgarinnar er i megnasta ólestri, og á siðasta ári vantaði 4 milljónir króna upp á, að reikn- aðar húsaleigutekjur hrykkju fyrir kostnaði, og skiptir þar viðhald fbúðanna mestu máli. Á slðastliðnu ári námu vanskil á húsaleigu 18 milljónum króna, og er þó húsaleiga fádæma ódýr, og ekki nema tæpur þriðj- ungur þess, sem hæfilegt mun ta 1 ið á húsaleigumarkaðinum. Við þessi óreiðumál, sem borg- aryfirvöld hafa látið viðgang- ast, bætist það, að borgin hefur keypt ibiiðir á uppboðum, 18 talsins á árunum 1964-1969, og hafa fyrri ibúðareigendur búið I þeim húsaleigufritt síðan! Þessi atriði komu fram I ræðu Guðmundar G. Þórarinssonar, borgarfulltrila Framsóknar- flokksins, á borgarstjórnarfundi á fimmtudaginn, er hann ræddi óreiðumálin hjá Reykjavikur- borg i sambandi við leigukjör og leiguskilmála borgarinnar. Kvað Guðmundur þessi mál al- gerlega óviðunandi og þörf úr- bóta sem fyrst. Benti Guðmundur auk þessa á það, að hjá borginni lægju lán til einstaklinga, sem væru ótryggð með skuldabréfum, og hefðu verið ófrágengin um árabil. Um endurgreiðslu þeirra hefði ekki verið samið, og engir vextir reiknaðir af þeim. SVARTUR USTI YFIR ÓÆSKILEGA VEIÐIMENN? gébé Rvik — Landssamband veiðifélaga hefur eindregið farið þess á leit við veiðifélög, að þau sjái um að veiðimönnum þeim, sem gerast brotlegir við settar veiðireglur, verði vlsað af veiði- svæðum félaganna, eitt eða fleiri veiðitimabil, samkvæmt eðli brotsins. 1 þvi skyni hefur verið talað um að setja upp „svartan lista" I veiðihúsum og hefur þeg- ar verið gert a.m.k. á einum stað. Framkvæmdastjóri Landssam- bandsins, Hlynur Þór Magnús- son, sagði, að lögð yrði áherzla á að fá faranddómara, vel kunnug- an þessum málum, til að fylgjast með brotum á settum veiðiregl- um. Vitað er til, að menn hafi verið staðnir að grófum brotum á reglunum, og er sú algengasta, að þegar tveir veiðimenn eru saman um stöng, að þeir noti sin hvora stöngina, og hafi þær báðar sam- settar I einu. kvað Sigurður erfitt að segja um, — sérstakar aðstæður sköpuðu slikt, bæði hvað loftslag og gróð- ur áhrærir. Sigurður var inntur eftir þvi, á hvern hátt væri hægt að vinna á þessum fiðrildum. — Það getur reynzt erfitt eöa jafnvel óframkvæmanlegt, sagði Sigurður, sérstaklega þegar um jafn stór svæði er að ræða. Ef marka má svipuð tilfelli, sem komið hafa upp á Norðurlöndum, virðist þetta byggjast upp á nokkrum árum, — og kemur það heim og saman við þær upplýs- ingar, sem borizt hafa frá bænd- um I Mývatnssveit, að vart hafi gróðurskemmda einnig ifyrra, — og það er spurningin, hvort há- markinu er náð núna eða hvort hámarkið verði á einhverjum af næstu árum. — Það er með fiðrildin eins og t.d. grasmaðkinn, að þau eru staðbundin og hverfa sfðan aftur jafn skjótt og þau birtust, svaraði Sigurður, þegar hann var inntur eftir þvf, hvort þaö væru ekki uggvænleg tlðindi, ef ófram- kvæmanlegt væri að vinna á fiðrildunum. Kvað hann ákaflega erfitt að segja nákvæmlega af hverju og hvers vegna slikt væri, en taldi llklegt að fiðrildin myndu hverf a von bráðar og láta ekkert á sér kræla eftir það. Sigurður sagði, að það væri alls ekki búið að slá þvl föstu að fiðrildinyllu þessum skemmdum. „Þaö getur ef til vill veriö orsök- in, en ég vil alls ekki slá þvi föstu", sagöi hann. Fiðrildasýni verða nú send til Noregs og Sviþjóðar til frekari greiningar og eftir þá rannsókn ætti að hafa fengizt svar við þeirri spurningu, hvort Hklegt sé að hin miklu gróðurspjöll i S-Þingeyjar- sýslu séu af völdum birkifiðrildis- ins. Að lokum má minna á, að gróð- urskemmdir af völdum birki- fiðrilda þekktust i Þingeyjarsýslu á árinu 1910 og eins árið 1929. 3 milljarðar í skulda aukningu hjá borginni BH-Reykjavík. — Skuldaaukning borgarinnar á siðasta ári nemur alls þremur milljörðum króna. Þetta kom fram i umræðum á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag, er Guðmundur G. Þórarins- son beindi fyrirspurnum i þessa átt til borgarstjóra, er fram fór slðari umræða um reikninga Reykjavikurborgar fyrir árið 1974. Upplýsti borgarstjóri, að skuldaaukning fyrirtækja borg- arinnar næmi 2.4 milljörðum krtína, og fyrir lá, að skuldaaukn- ing borgarsjóðs á siöasta ári nam 600milljónum króna. Alls nemur þvi skuldaaukning borgarinnar á liðnu ári þrem milljörðum króna. Ennfremur upplýsti Guðmundur G. Þórarinsson i þessum umræðum, að mestan hluta siðastliðins árs hefði borg- arsjöður verið með 800 milljón króna yfirdráttarskuld á hlaupa- reikningi sinum i Landsbankan- um og þvl orðið að greiða 54 milljdnir króna i yfirdráttarvexti á árinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.