Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 19. júli 1975. //// Laugardagur 19. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 18. til 24. júli er I Laugavegs Apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kúpavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, 3n læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Slysavarnafél, I Reykjavik: Ráðgera að fara I 3 daga ferðalag i Hornafjörð 29. til 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga I sima 37431 Dia, 15520Margrét, 32062 Hulda. Laugardaginn 19.7. kl. 13 Um Miðdalsheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Miðvikudaginn 23.7. kl. 8.30. Skaltafell. Fararstjóri Friðrik Danielsson. 9 dagar. I’immtudaginn 24. 7. Lóns- öræfi. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. 8 dagar. Vatna- jökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferð. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni. — (jti- vist.Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fjallagrasaferð á Hveravelli 25—27. júli nk. Farið verður I stórum bil frá heilsuhæli N.L.F.l. Hvera- gerði föstudaginn 25/7 kl. 16—17. Aætlunarferð frá um- ferðamiðstöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu N.L.F.Í. milli kl. 14 og 17. simi 16371 og gefur hún nánari upplýsingar. Messur Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Þor- varðsson. Grensássókn: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Bústaöa- kirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. ölafur Skúlason. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Lágafells- kirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. FÍIadelfia Reykjavik: Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn: Garðar Ragnarsson og Einar Gislason. Fjölbreyttur söngur. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. dr. Jakob Jónsson prédikar. Sóknarprestur. Nes- prestakall: Sr. Frank M. Hall- dórsson verður fjarverandi næstu vikur. Sr. Hreinn Hjart- arson annast prestþjónustu i Nesprestakalli I fjarveru hans. Hann hefur viðtalstima i Neskirkju á fimmtudögum kl. 17 til 18, simi 11144 og aðra virka daga i sima 73200 miili kl. 11—12 f.h. Vottorð úr kirkjubókum Neskirkju eru afgreidd alla virka daga nema laugardaga milli kl. 17—18 i Neskirkju. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. óskar J. Þor- láksson þjónar fyrir áltari, sr. Harry E. Broks frá Scrancon i Pennsylvaniu prédikunarefni: Yfirburðir Krists. Sigiingar Sunnudaginn 20. júli verður gengið um Hengilinn vestan- verðan. Brottför kl. 13.00 frá Umferðarmiöstöðinni Farm- iðar við bilinn. Ferðaíélag is- lands. Sumarleyfisferðir i júll: 24.-27. júli. Farið til Gæsa- vatna.Með „snjókettinum um Vatnajökul. Fararstjóri: Þór- arinn Björnsson. 26,— 31. júli. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. Fararstjóri: Haraldur Matthiasson. 26.—31. júli. Ferð til Lakagiga, I Eldgjá og um Fjallabaksveg syðri. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. — Ferðafélag is- lands.öldugötu 3, simar 19533 — 11798. iJ'jJÚTIVISTARFERÐIR Disarfell er i Reykjavik. Ilelgafellkemur til Rotterdam á morgun, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Mælifcll er i Reykjavik. Skaftafell fór 11/7 frá Reykjavik til New Bed- ford. Hvassafeller i viðgerð i Kiel. Stapafeller i Reykjavik. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Vegalosar á Norður- landshöfnum. Afmæli 70 ára er i dag laugardaginn 19. júli frú Matthildur Guð- mundsdóttir frá Bæ, nú til heimilis að Grettisgötu 6. Hún tekur á móti gestum að Hótei Sögu frá kl. 15—18 á afmælis- daginn. Volgu-gambitur er byrjun, sem margir sóknarskákmenn bregða gjarnan fyrir sig. Nú skulum við sjá stöðu, sem kom upp I skák Gerusels við dan- ann Karl Pedersen, sem hafði svart og átti leik. Þjóðverjinn lék siðast 16. f4 og þóttist hafa fangað riddar- ann á e5. En sá danski svar- aði: 16. — Rg4! 17. Dxg4 — Hxb2 18. Re2 — Hxd2 19. Bxd2 — Dxd2 20. Hadl — Dc2! 21. Df3 — Hxa2 22. Hhel — c4 og svartur vann vel úr sókninni á drottningarvængnum og hvit- ur gafst upp skömmu seinna. 1 dag skulum við skoða spil, þar sem aðalhlutverkið er leikið af svissneska lands- liösmanninum Bernasconi. Eftir að austur hafði opnað á 3 tlglum, varð suður safnhafi i 4 hjörtum og Bernasconi i vestur spiiaði út tiguieinspili sinu. 4 KD3 V D10765 ♦ 752 * AK A G9875 * Á106 J A2 V K ♦ 4 ♦ DG10986 + G9875 4 1092 4 42 V G9843 4 AK3 4 D63 Áður en lengra er farið, skaltu imynda þér hvernig spilið myndi venjulega fara. Utspilið tekið með ás, laufás og kóngur. Þá spaðaháspil, austur drepur með ás, spilar tigli og vestur trompar kóng suðurs. En seinna getur sagn- hafði tekið á spaðadrottningu, trompað spaða og kastað tigl- inum úr borði i laufdrottningu áður en austur kemst inn á tigulslaginn sinn. Þetta er hinn rökrétti gangur spilsins, en þar er ekki tekið tillit til Bernasconis. Þegar austur komst inn á spaðaás og spilaði tigli, þá trompaði Bernasconi tigulkóng suðurs með trompás og spilaði tvistnum. Austur komst inn á kóngnum og tók tigulslaginn. Einn niður. Eftir spilið gaf snillingurinn þá skýringu, að þar sem sagnhafi fór ekki i trompið, þá hlyti hann að vanta tvohæstu og þvi hafi hann spilað svona. BfLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbiIar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar 1981 Lárétt 1) Spurðar,- 5) Vætt,- 7) Kemst.- 9) Klukkurnar,- 11) ösp,- 13) Skel,- 14) Veikt,- 16) Eins.- 17) Eldiviðartaka.- 19) Töfra.- Lóðrétt 1) Efni.- 2) Fersk,- 3) Islam.- 4) Ekki þessa,- 6) Gnesta,- 8) Heiður. 10) Angrar. 12) Gælunafn.- 15) Verkfæri.- 18) Til dæmis,- Ráðning á gátu nr. 1980. Lárétt 1) Skonsa,- 5) Kám,- 7) Ra,- 9) Mása,- 11) Aum,-13) Ann,- 14) Frón,- 16) Og,- 17) Sóaði,- 19) Bankað.- Lóðrétt 1) Skrafa,- 2) Ok.- 3) Nám,- 4) Smáa.-6) Þangið.-8) Aur.- 10) Snoða.- 12) Mósa,- 15) Nón.- 18) Ak,- Kennarar Kennara vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum A.-Hún. Æskilegar kennslu- greinar: iþróttir, eðlisfræði og ef til vill danska. fbúð fyrir hendi.. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 91-72446 og á Húnavöllum i sima 95-4313 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. IÐNAÐUR Einstaklingar Sveitarfélög Stórt iðnaðarfyrirtæki, sem getur veitt 10—15 manns at- vinnu, er til sölu. Miklir möguleikar fyrir stcrka aðila. G°tt söludreifingarkerfi fyrir hendi. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendið fyrirspurnir til blaðsins fyrir 26. iúlí merkt 1856. J Stjórn lífeyrissjóðs Rangæinga hefur ákveðið að úthluta lánum til sjóðs- félaga i ágúst n.k. Skriflegar umsóknir um lán skal senda til skrifstofu sjóðsins að Freyvangi 8, Hellu simi 99-5829. Um- sóknarfrestur er ákveðinn til 31. júli 1975. Lifeyrissjóður Rangæinga Athugið Grá yfirbreiðsla tapaðist af vörubifreið á leiðinni Hólmavik—Borðeyri laugardag- inn 5. júli s.l. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 51329 fyrir hádegi. Beztu þakkir til allra ættingja og vina fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og hlýhug mér sýndaná áttræðisafmæli minu 10. júli s.l. Lifið heil. Guðlaugur Sigurðsson, Hrísum, Helgafellssveit. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.