Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 19. júli. 1975. Hússtjórnarskólinn að Laugalandi í Eyjafirði verður starfræktur næsta vetur samkvæmt nýjum lögum um hússtjórnar- nám. Starfstiminn verður frá 1. október til 1. júni. Kenndar verða hússtjórnar- og handavinnugreinar, auk þess félagsfræði, heilsufræði og næringarefnafræði, enska, danska og stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96-2-16-72 eða um simstöðina Munkaþverá. Skólastjóri. FERÐAFOLK Veitingar, gisting og svefnpokapláss að Hrollaugsstöðum, Suðursveit 24 km aust- ur frá Jökulsárlóni (simi um Jaðar) Atvinna Vélvirkja eða járnsmið vanan viðhaldi véla, vantar til starfa nú þegar við gras- kögglaverksmiðju Stórólfsvallarbúsins við Hvolsvöll, Rangárvallasýslu. Upplýsingar i sima 99-5163 og hjá Land- námi rikisins i sima 25-444. Fólksbila- Jeppa- Vörubila- Lyftara- Búvéla- Traktors- Vinnuvéla- Veitum alhliöa hjólbaröaþjönustu Komið með bilana inn í rúmgott húsnæði ---:-----— OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900 kferndunr A llf Kerndum rotlendl LANDVERND VINSÆLU RAFMAGNSVERKFÆRIN rAST HJA FLESTUM VERKFÆRA- VERZLUNUM LANDSINS______ P PÚR^ BlMI B1500'ARMÚLATI Spariö rafmagn! Notið NOBÖ termistorstýröa rafofna Termistorstýróur Auóveld stilling hitastillir Spy'fö u,n aiit lagmanna Myndhstar h|a fatverh lohum um land alll KOPAVOGSBÍO 3* 2-21-40 Hnattsigling dúfunnar 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveöinn tima. GREGORY PECK .CHARLES JARRUI I - JOSEPH BOTTDMS OEBORAH RAFFIN w-.GREGORYPECK .CHARLES JARROTT Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn síns liös um- hverfis jörðina á 23. feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 Heitar nætur Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes GlzNIE HACKMAN. AL HACINO it SC/\RI:CROW Don Juan Casanova Valentmo. Max and Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Maðurinn, sem gat ekki dáið Jeremiah Johnson Sérstaklega spennandi og vel leikin bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Red- ford. Bönnuð börnum. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5. 3*3-20-75 Breezy jHer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sern fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af YVilliam Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuö af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafíuforinginn Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Fredcric Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Opið til kl. 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar /y Kaktus KLÚBBURINN ftovapxxlixú. 32. X AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 3* 16-444 Köttur og mús Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlifið “Everything you always wanted to know about^ ■^•BUT WERE AFRAID TGASKff Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. Onnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.