Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. júli 1975. TÍMINN 7 íataStalatalatalatatalalaíatalslsíalsCata HEYVINNUVÉLAR UMA-BAGGAKASTARI UMA-baggakastarinn er bylting i bagga- hirðingu. UMA-baggakastarinn er tengdur á þrí- tengi traktorsins og siðan er glussinn tengdur frá traktornum við slöngu er fylg- ir með lyftistrokk kastarans. Er þetta eins tenging með hraðkúplingu likt og er á sturtuvögnum. Baggakvislinni er rennt undir baggann og siðan er tekið i stjórn- stöngina á traktornum og kastast þá bagginn aftan i vagn;sem tengdur er á bita baggakastarans eða lyftukrók traktors- ins. Kastlengdin fer eftir snúningshraða vélar traktorsins Sérstakur kontrolventill er á vökvaleiðslunni til að stilla fallhraða kvislarinnar til að koma i veg fyrir að kvislin geti stungist i jörð á ósléttu landi eða hoppað og stungist i miðjan næsta bagga ef baggarnir eru mjög þéttir á teignum. Afköst baggakastarans eru um 100 baggar/min. Þótt túnið sé rakt eftir áfall eða smáskúr, þá hefur það engin áhrif á afkastagetu UMA-bagga- kastarans. Til afgreiðslu strax. BAGGABÖND frá DUKS í ýmsum lengdum fyrirliggj- andi til afgreiðslu strax. KaupSélögín UM ALLT LAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 BGalÉilHlHlilaEIalalEilEÍIalslsElEÍIalHlHlH HAUGSUGUR Nýja B&SA haugsugan frá COLMAN er nú aftur fyrirliggjandi á kr. 543.000.00 með öllum fylgihlutum. Samband islenzkra samvmnufélaga VELADEILD Ármula 3 Reykiavik simi 38900 [s Is [3 Ei la la Is Ei la [si la la li [□ Ia B [g [g [g [□ [a [alalaBIsIalalalalslalalalalalalalalalÉiIalalalalalalalalaliBrn HEYVINNUVÉLAR -cJJCt*- HEYÞYRLUR SAMBANDEÐ býður þrjár gerðir af KUHN heyþyrlum. KUHN GF-4, 4ra stjömu — 4ra arma með vbr. 3,90 m., þessi vél er dragtengd og kostar da. kr. 198.838.00. KUHN GF-452T, 4ra stjörnu — 6 arma dragtengd, vbr. 5,2 m er algjörlega ný af nálinni og var prófuð hjá Bútæknideild land- búnaðarins sumarið 1974 og fékk alveg frábæra dóma. Meðal annars þá er hægt að skekkja öll hjól á þessari vél og þeytir hún þá heyinu frá girðingum og skurðbökkum. Enginn hjöruliður er á þessari vél og er hún mjög sterk og þarf þar af leiðandi lítið viðhald. Hún fylgir mjög vel eftir ójöfnu landsins. Mjög lipurt er fyrir unglinga að setja vélina I flutnings- eða vinnslustöðu. Þessi vél kostar ca. kr. 277.811.00. KUHN GF-452 P, 4ra stjörnu — 6 arma með vbr. 5,2 m er i meginatriðum eins uppbyggð og sú dragtengda (GF 452 T) en þessi vél,sem er lyftutengd á frekar rétt á sér á litlum spildum og jafnframt á túnum þar sem um mörg kröpp horn er að ræða. Annars hefur þessi vél i flestum atriðum sömu gæði og GF 452 T. Verð á þessari vél er ca. kr. 289.350.00. STJÖRNUMÚGAVÉL KUHN GA-280 P stjörnumúgavélin tek- ur við af hjólmúgavélinni og eignast bændur tvimælalaust betra verkfæri ef þeir festa kaup á henni. Stjörnumúga- vélin rakar mjög vel á sæmilega vel sléttu landi og skilur enga dreif eftir. Verð á KUHN GA-280 P er kr. 169.038 og þær eru fyrirliggjandi. SLÁTTUÞYRLUR PZ-sláttuþyrlurnar eru mjög þægilegar i notkun, hnifafestingar — engan bolta að losa, það er f jöður er heldur hnlfun- um i réttum skorðum og fylgir sérstök stöng með til að losa hnif eða setja i og tekur það aðeins ca. 1 min á móti að margar aðrar sláttuþyrlur eru með skrúfbolta, erfestir hnifana. PZ-sláttu- þyrlurnar fara vel með landið og fylgja vel eftir ójöfnum. PZ CM-135 kostar ca. kr. 194.600.00 — til afgreiðslu meö stuttum fyrirvara. PZ CM-165 kostar ca. kr. 233,608.00 —fynrliggjandi á lager. Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 3 ÉD 3 3 3 3 3 EsD EI ÉU 3 3 Í3 3 S iD 3 3 3 ÉD 3 3 3 E13 3 3 3 ÉD 3 [=D

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.