Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 20. júli 1975. //// Sunnudagur 20. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 18. til 24. jUlí er I Laugavegs Apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyö 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Slysavarnafél, i Reykjavik: Ráðgera að fara I 3 daga feröalag I Hornafjörð 29. til 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Sunnudaginn 20. júli verður gengið um Hengilinn vestan- verðan. Brottför kl. 13.00 frá Umferðarniiöstöðinni. Farm- iðar við bilinn. Ferðafélag ís- lands. Sumarleyfisfcröir I júli: 24.-27. júli. Farið til Gæsa- vatna. Með „snjókettinum um Vatnajökul. Fararstjóri: Þór- arinn Björnsson. 26.—31. júli. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. Fararstjóri: Haraldur Matthiasson. 26,— 31. júli. Ferð til Lakagiga, i Eldgjá og um Fjallabaksveg syðri. Fararstjóri: Jón Á. Gissurarson. — Fcröafélag Is- lands, öldugötu 3, simar 19533 — 11798. UTIVISTARFERÐIR •' i*' * 'i Sunnudaginn 20.7. kl. 13. Aust- an Stiflisdals. Friðrik Danlelsson. M iðvikudaginn 23.7. Skaftafell. 9 dagar. Farar- stjóri Friörik Danlelsson. Fimmtudaginn 24. 7. Lónsör- æfi 8 dagar. Fararstjóri Einar Þ. Guöjohnsen. Vatnajökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferö. Farseðlar á skrifstof- unni. Ennfremur kvöldferðir á Látrabjarg 24. og 26. júlf. Úti- vist.Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fjallagrasaferð á Hveravelli 25—27. júli nk. Fariö verður I stórum bil frá heilsuhæli N.L.F.l. Hvera- gerði föstudaginn 25/7 kl. 16—17. Aætlunarferð frá um- feröamiðstöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist 1 skrifstofu N.L.F.Í. milli kl. 14 og 17. simi 16371 og gefur hún nánari upplýsingar. Almennur félagsfundur Körfuknattleiksdeildar Ar- manns boðar til aðalfundar þriöjudaginn 29.07 kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stund- víslega. Ýmislegt Kynfræðsludeild. I júnl og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Ónæmisaðgerðir fyrir fuil- oröna i Kópavogi: Ónæmisað- gerðir gegn mænusótt fara fram á Digranesvegi 12 kl. 4 til 6 daglega, fyrst um sinn. Hafið samband viö hjúkrunarkonu. Aðgerðirnar eru ókeypis. Hér- aðslæknir. Munið frimerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, iniðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimiii Lang.mlts kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viötalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félag- ar I sima samtakanna, einnig á fundartimum. Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 I safnaö- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboöi DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9,. Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd' I Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siöu. Árnastofnun. Handritásýning veröur á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Kvennasögusafn Islands að. Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Þessi staða kom upp i skák Larsens (svart) við landa sinn Sloth. Takið eftir hve frábær- lega nákvæmir útreikningar Larsens eru. Stórmeistarinn átti leik. 46. — Hxh2! Nú virðist sem hvitur geti fengið sér drottn- ingu. En eftir 47. a6 — Bfl 48. a7 — Bc4 49. a8D — He2 50. Kf3 — g4 51. Kf4 — He4, þá er drottningin lftils virði. Og skákin tefldist: 47. Hal — Bg2 48. Ha2 — h4! 49. gxh4 — f4+ og Sloth gaf. é G8 V G74 ♦ KG94 * 10874 é K92 V D865 ♦ A63 4 DG2 A D106543 V ÁK92 ♦ 75 4 5 1 lokaða salnum fékk Ný- Sjálendingurinn út tfgul. Vörnin tók tvo tigulslagi og spilaði laufi. Sagnhafi kastaði hjartasmáspilunum i lauf og tigulslagina tvo, tók þá spaða- ás, meiri spaða, drap niu aust- urs með tiunni og tapaði þann- ig spilinu. 1 opna salnum fékk hinn kunni spilamaður Avar- elli út lauf. fitspilið gaf honum tima til að.kasta tigli, sem hann gerði, en um leiö þurfti hann að velja um nokkrar hugsanlegar. vinningsleiðir. Ávarelli valdi að taka tvo hæstu I hjarta, trompa hjarta, trompa lauf, trompa siöasta hjartað með ásnum, en vestur kastaði tigli. Nú trompaði hann lauf, austur kastaði tigli, spilaði lágum spaða, sem átta vesturs átti. Vestur spilaði tigli, sem austur átti á ás, tig- ull til baka, sem sagnhafi trompaði. Avarelli var nú bú- inn að gefa tvo slagi og átti eftir á hendi D-10 i trompi, en úti voru K-G-9 og þvi varö hann að finna annað háspilið stakt. í von um innblástur, sneri hann siðasta spili sinu viö (spaðafimmunni), alþjóð- leg beiöni að fá að sjá siðasta slag, en öllum til furðu setti vestur spaðagosann af hendi, þvi hann hélt að suður væri að láfa fimmuna út. En þar sem Avarelli er iþróttamaður góð- ur, notfærði hann sér ekki þessar upplýsingar, heldur lagöi hann þessi tvö spil sin á grúfu og bauð mótherjunum að velja. Þeir neituðu, einnig Belladonna, svo nærstaddur áhorfandi valdi. Vitanlega dró hann drottninguna, sem felldi gosann og gaf Avarelli og fé- lögum 12 „impa”. Eftirfarandi spil kom i leik Italiu og Nýja-Sjálands fyrir þremur árum. Á báðum borð- um varð suður sagnhafi i 4 spöðum. 4 A7 V 103 ♦ D1082 4 AK963 Auglýsicf iTlmaitum Lárétt 1) Tröll.- 5) Fiska.- 7) Röð.- 9) Lokuð.-11) Brún,-13) Hal,-14) Slælega.- 16) Einkst,- 17) Æddi.- 19) Spurðar,- Lóðrétt 1) Inntak,- 2) Ný.- 3) Trú,- 4) Aðra.- 6) Snarka.- 8) Æru.- 10) Iðrar.- 12) Emma.- 15) Tól.- 18) TD.- Lóðrétt 1) Málmurinn,- 2) Nes.- 3) Hár,- 4) Dýr,- 6) Vopn.- 8) Æti- jurt.-10) Sverð,-12) Flas,-15) Elska.- 18) Hasar.- X Ráðning á gátu nr. 1981. Lárétt 1) Inntar,- 5) Ýrð.- 7) Næ.- 9) Úrin,- 11) Tré,- 13) Aöa,- 14) Aumt.- 16) RR,- 17) Mótak,- 19) Galdra.- hjólbaróar d mjög hagsfœóu verÓi TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIÐ Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 SÍMI42602 Sa^vum fjl ÚTBOÐ |J! Tilboð óskast i lögn dreifikerfis hitaveitu I hluta af Garöahreppi. (Garðahreppur 4. áfangi) fyrir Ilitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, Miðvikudaginn 6. ágúst kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 +---------------------------------------------- Jarðarför konu minnar og móður okkar Guðrúnar Pétursdóttur, Ilólmgarði 46, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. júli n.k. kl. 10.30. Blóm vinsamlega afbeðin. Gunnar Eysteinsson og börn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúö viö andlát og jarðarför Jóhannesar Jónssonar trésmiðs, Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna. Olga Gilsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.