Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 20. júli 1975. TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 21. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Séra Árelius Nielsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8:45: Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Sverrir vill ekki fara heim” eftir Olgu Wik- ström. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jascha Heifetz og RCA Victor sinfóniuhljómsveitin leika „Havanaise” op. 83 eftir Saint-Saens/Silvia Kersenbaum leikur pianó- sónötu nr. 2 i b-moll op. 35 eftir Chopin/John Williams og félagar úr Filadelfiu- hljómsveitinni leika „Concierto de Aranjuez” fyrir gitar og hljómsveit eft- ir Rodrigo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i Osló leik- ur Serenötu op. 5 eftir' Edvard Fliflet Bræin, öivin Fjeldstad stjórnar. Birgit -Nilsson syngur lög eftir Edvard Grieg og Ture Rangström. Hljómsveit Vinaróperunnar leikur með, Bertil Bokstedt stjórnar. Filharmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur Hljómsveitar- konsert op. 40 eftir Lars- Erik Larsson, Stig Wester- berg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Samtiningur um eski- móa: — þriðji og siðasti hluti. Ási i Bæ flytur frá- söguþátt. 20.55 Jamboree 1975. Alheims- mót skáta i Noregi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 21..20 Intoduction og Rondo capriccioso eftir Saint- Saens Erick Friedman og- Sinfóniuhljómsveit Chicago leiká, Walter Hendi stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les sögulok (25). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Búskapur i Bjarnar- höfn. Gisli Kristjánsson ræðir við Jón Bjarnason bónda. 22.40 Hljómplötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ra- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m a-: ChevroletNova ’66 Willys station ’55 VW rúgbrauð ’66 Opel Rekord ’66 Saab ’66 VW Variant ’66 Öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast hjá okkur. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. Á Verðgildi byggingar hækkar við ísetningu tvöfalds glers frá framleiðanda, sem notar aðeins Therostat þéttiefni, sparar hvergi til við samsetningu glersins, og gefur 10 ára ábyrgð á framleiðslunni. Þess vegna borgarðu heldur meira fyrir Cudogler — þú er að fjárfesta til frambúðar. "VIÐERUM REYNSLUNNIRÍKARI ” SKÚLAGÖTU 26 SiMI 26866 ICUDO-// GLERHFll Nánari athugun leiðir ýmislegt í ljós Fljótt á litið virðist allt tvöfalt gler vera eins. f dag er aðeins um að rœða fyrsta flokks flotgler á markaðnum. Gler, sem síðan er sett saman á mismunandi hátt með álrömmum, tilheyrandiþéttiefnum og rakavamar- efnum. Afhverju er Cudoglerþá dýrara? ■ Cudogler h/f. byggir framleiðslu sína á dýrum efnum og vandaðri samsetningu. Cudogler h/f. notar aðeins Therostat þéttiefni, og um það bil helmingi meira af þéttiefni en aðrir. Efnismiklir álrammar með sérstakri skörun tryggja að ryk úr rakavarnarefnum komist ekki milli glerja, en rammarnir eru fylltir tvenns konar rakavarnarefnum, sem hindra móðumyndun. Therostat hefur ótrúlegan sveigjanleika, og meiri viðloðun en önnur sambærileg þéttiefni. U Sumir framleiðendur nota stærri og þynnri álramma, sem gefa mun minna rúm fyrir þéttiefni. Aðeins tvær hliðar álrammans eru fylltar rakavarnarefni. Þeir þurfa að verja yfirborð efnisins, til að forðast neikvæð efnaáhrif á samsetningu glersins. Venjuleg gerð álramma býður alltaf heim hættu á ryki úr rakavarnarefnum milli glerja, þar sem rúður eru alltaf á stöðugri hreyfingu. Þeir, sem meta öryggi og vandaða vinnu, vilja fremur borga heldur meira fyrir viðurkennd gæði. Þeir vita, að endurísetning tvöfalds glers er kostnaðarsöm, þó að glerið sé í ábyrgð framleiðanda, þegar galli kemur fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.