Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 20, júll 1975 // . , V 15. LANDSMÓT UMFÍ — 15. LANDSMÓT UMFÍ — __ _ o Ilreinn Ilalldórss. HSS vann bezta afrek mótsins i frjáls um iþróttum, var þó langt frá sinu bezta, kastaði aöeins ,,17.71” sem er nýtt lands- mótsmet. Hólmfriður Erlingsd. UMSE sigrar i úrslitahiaupi 100 m, Hafdis Ingimarsd. önnur, Bergþóra Benónýsd. HSÞ þriðja og Björg Ingi- mundard. UMSB fjörða en Björg hefur sigrað i 100 in hlaupi á á siðastliðnum fjór- um landsmótum. Þórður Steindórsson UMSE dæmir Skjöldu i nautgripa- dómakeppninni. Stigahæsta konan i frjáisum iþróttum, Hólmfriður Erl- ingsdóttir, UMSE. Hún sigr- aði I 100 m hlaupi.varð önnur i 400 m hlaupi og fjórða i iangstökki. 15. LANDSAAOT UAAFI VAR HALDIÐ Á AKRANESI UAA SÍÐUSTU HELGI. TÍAAINN HEFUR BIRT ÖLL ÚRSLIT AAÓTSINS AAEÐ AAYNDUAA FRÁ AAÓTINU OG GREINAR UAA AAÓTIÐ, EN HÉR BIRTAST FLEIRI AAYNDIR, SEAA LJÓSAAYNDARI TÍAAANS, FINNBJÖRN FINNBJÖRNSSON TÓK Frá leik UMSB og UÍA i körfuknattleik i hinu nýja glæsiiega iþróttahúsi Akur- nesinga, sem opnað var á landsmótinu. Hafdis Ingim arsdóttir UMSK setur landsmótsmet i langstökki 5.40 m. Hún varð einnig önnur í 100 m hlaupi. Frá keppni I hrossadómum að ofan og i sundi til vinstri og lengst til vinstri er Karl West aö undirbúa næstu grein en hann var sigursæl' á landsmótinu, sigraði I h. stökki á nýju landsmótsmeti, annar i stangarstökki og annar i langstökki. o 15. LANDSMÓT UMFÍ — 15. LANDSMÓT UMFÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.