Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 31

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 31
Sunnudagur 20. júli 1975. TÍMINN 31 EINS KONAR SAGA ROGERS AAcGUINN eftir Gunnar Gunnarsson íbor' Eftir útgáfu stóru plötunnar „Turn, Turn, Turn” hætti Gene Clark i Byrds vegna fiug- hræöslu. (Hann treysti sér ekki til aö þeysast heimshorna á milli i flugvélum.) Þriðja plata Byrds er gefin út í júli 1966. og ber nafnið Fifth Dimension. LPL.-5081 — RCA Records ★ ★ ★ ★ + THE Kinks hafa á undanförnum árum gert margar stórgóöar plötur, sem einhverra hluta vegna hafa ekki selzt og margir vita ekki af tilveru þeirra. Pres- ervation Act I, stórgóð plata, siðan Preservation Act II, frá- bærplata það, en endurfæðingin stóð á sér. Nú hafa The Kinks sent frá sér nýja plötu, Soap Opera, og viti menn, The Kinks sigla hrað- byri upp hina ýmsu vinsælda- iista.enda áplatanekkert ánnað skilið en efsta sætið. Soap Opera er eins og Preservation I og II, saga. Hún segir frá hinum venjulega Norman er vill vera rokk-stjarna og tilburðum hans við að lifa eins og venjulegt fólk, cftir að hann heldur raunveru- lega, að hann sé rokk stjarna. Þetta hefur i för með sér ýmsa erfiöieika f hinu daglega iffi, og er einna bezt viðureign hans við kellu sina. Að iokum kemst liann að raun um að hann er bara venjulegur leiðinlegur Norman en ekki rokk stjarna. Lög og textar Ray Davis eru eins og aiitaf i sérflokki og er Soap Opera þar engin undan- tekning. Flutningurinn er hrein Kinks músik, létt melódisk og frum- leg. Eftir að vera búinn að hlusta á Soap Opera nokkrum sinnum er ekki hægt að komast að annarra niðurstöðu en þeirri, að Ray Davis og félagar hafa gert frábæra plötu, scm á ekk- ert skiiið annað en.að verða sett i hóp bcztu platna ársins. G.G. With Love — The Three Degrees PIR 80407 Phiiadelphia lnter- nationai Records ★ ★ Hún er mikil breyting frá fyrri plötum, þvf á henni spila þeir sýru rokk og space rokk. (Tón- list Yes mótaðist i byrjun mikið af þessari Bvrds plötu). Hæfileikar McGuinns sem lagasmiðs koma fyrst verulega fram á þessari plötu, i lögum eins og Fifth Dimension og Mr. Spaceman. A þessari plötu er einnig lagið Eight Miles High (eftir Gene Clark, Roger McGuinn og David Crosby) er var bannað í út- varpinu þar vestra á þeirri for- sendu að það væri eiturlyfja- ferð. Næst gefa Byrds út LP plöt- una Younger Than Yesterday i febr. 1967 en á henni spila þeir rokk og soft rokk, og má þar nefna lög eins og ,,So You Want To Be A Rock’n’roll Star” og SÖNGTRÍÓIÐ The Three De- grees hefur sent frá sér nýja LP-plötu, þá aðra i röðinni, og ber þessi nýja plata heitið With Love (i sumum verzlunum ber hún þó heitið Take Good Care Of Yourself). Um þessa plötu er það að segja, að hún er „bara góð”, — og samkvæmt minni skiigreiningu eru plötugsem eru „bara góðar”, aðeins miðlungs- góðar. Þetta er ein af þessum plötum sem gott er að skella á piötuspilarann, ef eini tilgang- urinn er sá, að hlusta á eitthvaö. Þessi plata býður þvi miður aldrei upp á þann möguleika að hlustandinn liti aiit f einu upp og segi: „Þetta var ofsaiega gott, — vel gert”. Nei, — platan er „bara góð” og hlustandinn segir i mesta lagi, þegar platan hefur rúllað i gegn: „Þetta eru ágæt lög og þau eru vel sungin”. Ekki meir. A siðasta ári kom út fyrsta LP-plata kvennanna i The Three Degrees og vakti veru- lega athygli, enda að minum dómi um margt ágæt plata. Nýja platan er endurtekning frá þeirri plötu, hvorki betri né verri. Munurinn er aðeins sá, að þá var 1974, nú er 1975. Það sem gert er á nýju plötunni, hefur verið gert áður, — og sam- kvæmt minum kokkabókum er það þá hætt að vera spennandi. Gallinn við The Three De- grees er að minum dómi sá, er að þær eru ekki skapandi á neinn hátt. Það eru aðrir tónlist- armenn sem semja lögin, út- setja þau og leika undir. Þær bara syngja. Þær syngja að vfsu þokkalega, en ekkert meir. Þá er og galli á þcssari plötu The Three Degrees, að þær (þ.e. söngkonurnar) eiga lítinn þátt i plötunni, sem liægt væri að hrósa þeim fyrir. Það eru laga- höfundarnir, sem fá hrósið, sér- staklega þó K. Gamble og L. Huff.en þeir hafa samið megnið af lögunum á þessari plötu og frægustu lögin á fyrstu plötu þeirra, s.s. Dirty Ol’Man, When Will 1 See Yoy Again og Year Of Dicision. Og á þessari plötu semja þeir einnig beztu lögin: Another Heartache, Take Good Care Of Yourself og TSOP (The sound of Philadelphia). Ósjálfrátt hættir manni til að bera The Three Degrees saman við Labelle, en þessi tvö kven- sörtgtrió eru þekktust i dag. Viö þann samanburð verða The Three Degrees harla fölleitar. Labelle eru skapandi og fcrskar. The Three Degrees eru fastar i gömlum farvegi. Þær eru hjálpar þurfi. Vonandi berst hjálpin f tæka tfð, áður en næsta plata kemur út. G.S. frábæran flutning á lagi Dylans „My Back Pages”. Eftir þessa piötu kemur upp mikill ágreiningur milli McGuinnsog Crosbys með þeim afleiðingum að Crosby er rekinn úr hljómsveitinni. Þar með er The Byrds þriggja manna hljómsveit og gefa út plötuna The Notorious Byrds Brothers. (Minnst þrjú ár á undan sinni samtið). Það er vist ekki of sterkt til orða tekið þótt maður segi að þetta sé ein bezta plata, sem gerð hefur verið, þvi að þeir eru margir er telja þessa plötu þá beztu af öllum plötum. Ég ætla ekki að reyna að lýsa þessari plötu, hún er alltof margslungin til þess, að ég treysti mér til þess, en ef þú átí hana ekki, þá skaltu reyna að hafa upp á henni og það strax. A Notorious sannar Mc Guinn enn þá einu sinni óumdeilanlega snilli sina sem söngvari, hljóð- færaleikari og lagasmiður. Næstur til að yfirgefa Byrds er Mike Clark i marz 1968, svo að eftir eru aðeins þeir McGuinn og Chris Hillman, og fá þeir til liðs við sig þá Kevin Kelly og Gram Parson. Parson fékk McGuinn til að skipta um gir og Byrds fara að spila Country rokk og gefa út fyrstu eiginlegu Country rokk plötuna Sweet- heart Of The Rodeo i ágúst 1968. Þessi Country Byrds útgáfa var ekki langlif, þvi i október sama ár var McGuinn einn eftir i The Byrds. Hinar tiðu mannabreytingar höfðu slæm áhrif á orðstir The Byrds, og ekki bætti Sweetheart Of The Rodeo neitt þar um þótt það sé frábær plata, þvi að á þvi herrans ári 1968 höfðu fáir áhuga á Country rokki. Það voru þvi ekki bjartar framtiðarhorfur, er blöstu við McGuinn en hann hélt ótrauður áfram og ný Byrds útgáfa léit dagsins ljós i október 1968 skipuð þeim McGuinn, Gene Parsons, John York og gitar- snillingnum Clarence White. Þar með byrjar McGuinn að fikra sig upp stjörnuhimininn i annað sinn. Þessi Byrds útgáfa gefur út tvær plötur. Dr. Byrd And Mr Hyde i mars 1969, þokkalegasta plata, og Ballad of Easy Rider I nóv. 1969, mjög fáguð og góð plata, er varð þess valdandi að The Byrds endurheimtu nokkuð af sinni fornu frægð. Seint á árinu 1969 er John York sagt upp og inn kom Skip Battin. Þar með var komin sú Byrds útgáfa, McGuinn, G. Par- sons, C. White og S. Battin, er lengst hélt hópinn, eða i nærri fjögur ár, og er þetta jafnframt siðasta Byrds útgáfan, i bili amk. Þeir gefa út þrjár LP plötur, Untitled sept. 1970, sem er tvö- föld, og er önnur platan sem er tekin upp á hljómleikum, en þessi úigáfa var ein bezta „live” hljómsveit á sinum tima. Byrdmaniax mai 1971 naut mik- illa vinsælda eins og Untitled, og báðar fóru þær hátt á vin- sældarlista i USA og Bretlandi, svo og Farther Along okt. 1971 sem er frábær, en féll einhverra hluta vegna ekki i kramið. Þar með er ævi The Byrds öll, (i bili amk.), þvi þessi hljómsveit leystist upp um mitt ár '72 mikið til vegna plötu, er McGuinn og upprunalega Byrds útgáfan voru að vinna að. Sú plata fékk misjafnar móttökur, aðallega vegna þess, að á henni átti hver sin lög, og voru þau flutt eftir höfði viðkomandi meðlims i það og það skiptið, en ekki sem heilsteypt hljómsveit með McGuinn sem aðalsöngvara og gitarleikara. Eftir útgáfu þeirrar plötu hefst sólóferill McGuinns og hann gefur út sina fyrstu sóló plötu árið 1973 er hann nefndi einfaldlega Roger McGuinn. Þessi plata er nokkurs konar ágripaf þvi, er hann hafði gert á sinum tónlistar ferli, hann spilaði þjóðlög, rokk, country rokk, soft rokk og space rokk. Flutningur allur á plötunni er i algerum sérflokki, og held ég að þessi plata sé ein mest spilaða plata i minu plötusafni. Eftir útgáfu plötunnar ferðaðist hann einn um Bandarikin i 6 mán. með gitarinn sinn og spilaði i klúbbum og kaffihús- um, eins og hann hafði gert tiu árum áður, þá ungur, óþekktur og oftast svangur. Ferðalag þetta varð McGuinn mikil lyfti- stöng, honum var hvarvetna vel tekið og klúbbar, sem oftast voru hálftómir fylítust af ungu fólki, sem kom til að sjá og heyra i gömlu kempunni sem svo oft hafði leitt rokk tónlistina inn á nýjar brautir og lyft henni á hærra plan. Peace On You kom svo út i fyrra (var kosin 6. besta plata ársins i kosningum Nútimans) og má segja að hún hafi verið nokkurs konar óður til The Byids og gamla góða „Byrd soundsins” sem McGuinn notaði óspart á plötunni. A báðum Framhald á bls. 39. Siðasta Byrds-útgáfan sem stofnuð var á árinu 1969, f.v. Clarence White, Roger McGuinn, Gram Parsons (situr) og Skip Battin. Mest seldu LP-hljómplötur vikuna 7/7 — 14/7. 1. American Graffiti Ýmsir. 2. Sumar á Sýrlandi Stuömenn 3. Venus & Mars Wings 4. Roger McGuinn Roger McGuinn and Band 5. Hearts America 6. One of These Nights Eagles 7. Sailor Sailor 8. Adventures in Paradise Minnie Riperton 9. More American Graffiti Ýmsir 10. Desperado Eagles Hafið þið athugað að i flestum tilfellum eru hljómplöt- urnar ódýrari hjá FACO - hljómdeild, LAUGA- VEGI 89. Sími: 13008. SENDUM I PÓSTKRÖFU HLJÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS Sosp Opera — The Kinks

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.