Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 20. júli 1975. No. 19. Þann 10/5 voru gefin saman I Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni Guðlaug Kjartansdóttir og Jens Indriðason til heimilis að Björk, Mosfellssveit. (Barna og fjölskyldu ljósmyndir.) No. 22. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Þingvalla- kirkju af sr. Eiriki J. Eirikssyni. Borgný Samúels- dóttir og Halldór Guðmundsson. Heimili þeirra er að Heiðagerði 24 Keflavik. (Barna og fjölskyldu ljós- myndir.) No. 25 Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni, ungfr . Vigdis Pálsdóttir og Kjartan Hjörvarsson. Heimi'i þeirra er að Vesturbrún 28 Rvk. (Ljósmyndast. Iris). Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 26. Hinn 21. júni voru gefin saman i hjónaband Ólöf Eygló Jensdóttir og Steinar Leifsson. Heimili þeirra er að Gunnarssundi 6. (Ljósmyndast.. Iris.) No. 21. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni I Hafnarfirðiaf Sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Hrafn- hildur S. Þorleifsdóttir og herra Davið Þ. Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Sunnuvegi 10 Hf. (Ljós- myndast. Kristjáns Hf.) No. 24. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfr. Margrét Gunnarsdóttir og Þor- leifur Björnsson. Heimili þeirra er að Alfaskeiði 104. (Ljósmyndast. íris Hf.) No. 27 Hinn 21. júni voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni i Þjóðk. i Hf. ungfrú Helga Jóns- dóttir og Arnór Guðmundsson. Heimili þeirra er að AJfaskeiði 45. (Ljósm.st. Iris.) No. 20. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni i Kópavogskirkju Erla Maria Asgeirs- dóttir og Jón Einarsson Kötlufelli 3, Reykjavik. No. 23. Hinn 28. júni voru gefin saman I hjónaband af sr. Garð- ari Þorsteinssyni i Þjóðkirkjunni I Hfv ungfrú Valgerð- ur Jónsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Lynghvammi 1. (Ljósmyndast. Iris Hf.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.