Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 37
Sunnudagur 20. júli 1975. TÍMINN t7 Undanfariö hefur Grettir Johannsson dvalizt hér á landi ásamt eiginkonu sinni Dorothe. A þessari mynd sjást þau hjon ásamt Heimi Hannessyni ritstjóra Icelandic Review og konu hans Birnu Björnsdóttur. Myndin er tekin i hófi, sem utanrikisráðherra hélt Gretti og Dorothe i Ráöherrabústaönum fyrir skömmu,en þá lét Grettir af störfum aöalræöismanns í Winnipeg eftir 36 ára starf. Heimsfrægar Ijósasamlokur 6 og 12 v. 7“ og 5 3/4“ Bílaperur — fjölbreytt úrval Sendum gegn póstkröfu um allt land. ARMULA 7 - SIMI 84450 Kennara vantar Kennara vantar að barna- og unglinga- skólanum i Gerðum, Garði. Æskilegar kennslugreinar: eðlisfræði, og stærðfræði i unglingadeildum og leikfimi. Húsnæði fylgir. Upplýsingar i simum 92-7631 og 92-7053. Skólanefnd Gerðahrepps. Fjármálaráðuneytið, 18. júli 1975. Tilkynning um ísetningu ökumæla Með tilvisun til ákvæða i reglugerð nr. 282/1975 hefur fjármálaráðuneytið ákveð- ið eftirfarandi fresti til isetningar öku- mæla i þau ökutæki, sem búin skulu öku- ^ mæli til þungaskattsákvörðunar. |j| I. Tengi og festivagnar sem eru 6 j|| tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd <■& skulu frá og með 15. ágúst n.k. búnir öku- m mælum. |§ i II. Disilknúnar vöru- og fólksflutninga- bifreiðar sem eru 4 tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 1. september n.k. búnar ökumælum. III. Disilknúnar leigubifreiðar fyrir allt að 8 farþega skulu frá og með 25. september WÁ n.k. búnar ökumælum. ffs Gjaldskylda þungaskatts skv. ökumæli hefst frá og með 15. ágúst, 1. september eða 25. september eftir þvi hvaða ökutæki eiga I hlut. Frá sama tima er óheimilt að nota framangreind ökutæki hafi þau ekki verið búin ökumæli af viðurkenndri gerð. VDO verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, simi: 35200 veitir frekari upp- lýsingar um isetningu mælanna. Tímínn er peningar Kartöflupokar Þéttriðnir 3 tegundir Grisjur 2 tegundir Stærðir 25 og 50 kg Pokagerðin Baldur Stokkseyri, simi 99-3213 og 3310. RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR Vörubifreið Til sölu Benz vöru- bifreið 5 tonna árg. 1961. Tegund 322. Upplýsingar gefur sveitarstjóri I Mos- fellshreppi simi 66218. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Fæðingardeild spitalans, helzt frá 1. september n.k. Umsóknum, er greini aldur, náms- feril og fyrri störf ber að skila skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. ágúst n.k. VÍFILSSTAÐ ASPÍTALI: SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á spitalanum nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 42800. BLÓÐBANKINN: MEINATÆKNIR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknirinn, simi 21512. Reykjavík 18. júli 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 BÆNDUR — VEIDIFÉLÖG — FÉLAGASAMTÖK 200 fermetra hús, mjög vandað og einangrað I hólf og gólf, er til sölu. Stendur á mjög rammgeröri stálgrind, sérstaklega ætlaðri til flutnings hússins. Hún gildir einnig sem undirstaða hússins, svo sökkuil er óþarfur, aðeins þarf örfáa undirstöðupunkta fyrir grindina að hvíla á. Jarövegsvinna þvi engin. Getur staöið i miklum halla eða I mjög ójöfnu landslagi. Húsið er nýuppgert og sem nýtt að utan, en óinnréttað. Má einnig inn- rétta sem ibúðarhús. Upplýsingar I sfma 11085 á kvöldin eftir kl. 6—7 og allar helgar, eða senda fyrirspurnir með utanáskrift: Pósthólf 194, Rvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.