Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 20. júli 1975. Kl. I Hliómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Yr fró Isafirði KLUBBURIN fjl ÚTBOÐ ® Óskaö er eftir tilboöum i skrifstofuhúsgögn, þ.m.t. skrif- borö, stólar o.fl. Tilboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Tilboð skulu hafa borizt skrifstofu vorri eigi siöar en 7. ágúst 1975. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR » . Fríkirlcjuvegi 3 — Sími 25800 .m ■i v.-u ,Ýv u > ’> r ,• V Y v„ - f* Sérfræðingur Staða sérfræðings vifc Slysadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa sérmenntun i bæklunarsjúkdómum (orthopedi) eða almennum skurðlækningum. Reynsla i slysalækningum æskileg. Staðan veitist frá 1. okt. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- víkur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórn sjúkrastofnana Reykjavfkurborgar fyrir 25. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfirlækn- ir deildarinnar. Reykjavik, 19. júli 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. *%..• “y*~í w ’i’S: ÍÍ m r>’í< v. :>• x . y- $ Mosfellshreppur — lóðaúthlutun Fyrirhugað er að úthluta lóðum undir: Einbýlishús. Iðnaðarhús. Verzlunarhús. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Mos- fellshrepps. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1975. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að róða vélstjóra við Mjólkurdrvirkjun Umsóknir ásamtuppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóranum á ísafirði eða til Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. 1,DEILD m Islandsmót Laugardalsvöllur Mánudagskvöld kl. 8 leika Valur — KR Valur. KOPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. 3* 2-21-40 Hnattsigling dúfunnar Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. Barnasýning kl. 2. Bakkabræöur i hnattferð Sprenghlægileg gaman- mynd,. GREGORV PECK .CHARLES JARROTT*, - J0SEPH B0TT0MS DEB0RAH RAFFIN h~«,GR£G0RYPECK IVMk CHARLESJARROTT Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs um- hverfis jörðina á 23. feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. tSLENZKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3. Grin úr gömlum myndum Stjáni Biái og fjölskylda. Mánudagsmyndin: Gisl Etat de Siege Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar Z og Játningin, sem báðar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi siðasta mynd hans hefur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana meistara- stykki. Aðalléikari: Yves Montand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. 3*1-89-36 Heitar nætur Lady Hamilton 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun i Cannes G/zNI: HACKMANm /\LPAClNO w SC/KRHCmN Don Juan Casanova Valentino. Max and bon Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sinn. Maðurinn, sem gat ekki dáið Jeremiah Johnson Sérstaklega spennandi og vel leikin bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Red- ford. Bönnuö börnum. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. 3*3-20-75 Breezy Her rame is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maf íuforinginn Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3 Tískustúlkan Opus og Mjöll Hólm hoffnarbíó 3*16-444 Köttur og mús Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Amma gerist bankaræningi Sýnd kl. 3. Tonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlífið “Everything you always wanted to know about BUT WERE AFRAID TGASKff Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. Onnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Villt veizla. 3*1-15-44 Kúrekalif Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.