Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. júli 1975. TÍMINN 5 Síðbúin viðurkenning Sem kunnugt er, töidu Al- þýðubandalagsmenn samning þann, sem Óiafur Jóhannes- son gerði við Heath, þáverandi forsætisráð- lierra Breta, u m t a k - markaðar veiðar brezkra tog- ara innan 50 milna fisk- veiðilögsög- unnar, svikasamn- ing. Stóru orðin voru ekki spöruð á siðum Þjóðviljans, unz ritstjórum blaðsins lærð- ist, að almenningur taldi samningana hagstæða fyrir islendinga. Hins vcgar hafa foringjar Alþýðubandalagsins ekki fengizt til að viðurkenna þessa staðreynd, fyrr en Mag ús Kjartansson i Þjóðviljanum s.l. sunnudag, en þar segir hann m.a.: „Bretar höfðu talið svæðið milli 12 og 50 mflna „opið haf”, en með samningnum viðurkenndu þeir i verki lög- sögu islendinga. Þeir sættu sig við að bannaðar væru með öllu veiðar stærstu togaranna, þ.á.m. allra verksmiðju- og frystitogara. Þeir sættu sig við eftirlit islendinga og heimild islenzkra stjórnarvalda til þess að strika togara út af skrá ef þeir brytu samninginn. Siðast en ekki sizt hafði samningurinn það sér til ágætis að hann fellur sjálf- krafa úr gildi 13. nóvember I haust; Bretar höfðu fallizt á að hér væri aðeins um að ræða timabundna umþóttun. Viður- kenning sú á lögsögu ís- lendinga sem fólst i aðild Breta að samningunum er að sjálfsögðu mjög sterk rök- scmd islenzkra stjórnarvalda nú og á að girða gersamlega fyrir það að Bretar geti óskað nokkurra veiðiheimilda innan 50 milna eftir 13. nóvember. Þaö er skylda rikisstjórnar- innar að halda þannig á mál- um af fyllstu festu.” Sterk röksemd Það er al- veg hárrétt, sem Magnús Kjartansson bendir á I grein sinni, að viður- kenning sú á lögsögu ís- lendinga, sem fólst I af samningnum, er mjög sterk röksemd islenzkra stjórn- valda fyrir þvi að leyfa Bret- um ekki frekari veiðar innan 50 milnanna eftir 13. nóvem- ber, þegar samningurinn fell- ur úr gildi. Með þessu viður- kennir hann, að ólafur Jó- hannesson hafi verið fram- Sýnn, þegar hann samdi við Heath. Er ekki nema gott eitt um það að segja. þegar menn eins og Magnús Kjartansson játa yfirsjónir sinar. Nú cr sami samningur að hans dómi sterkasta röksemdin fyrir þvi að veita Bretum ekki frekari veiðiheimildir innan 50 míln- anna. — a.þ. Leiðrétting t GREIN um hið nýja hótel i Reykjavik; Hótel Hof, slæddist inn sú villa, að sagt var að einn tannlæknanna,sem aðsetur hafa i húsinu, héti Páll Magnússon. Hið rétta er, að hann heitir Helgi Magnússon. Leiðréttist þetta hér með og hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar. Verkamaður vantar herbergi. Oruggar greiðslur. Til- boð sendist afgreiðslu Tímans, merkt 1857, fyrir 27. júli. Leiðrétting RANGLEGA var hermt i frétt Timans sl. föstudag, þar sem greint var frá viðtökum Breta við tveggja laga hljómplötu Change, — að lög plötunnar væru ekki eftir meðlimi Change. Hið rétta er að sjálfsögðu, aö bæði lögin eru eftir meðlimi Change. Þá var Jóhann Helgason söngvari, ranglega feöraður og sagður Magnússon. Leiöréttist þetta hér með. Fólksbila- Jeppa- Vorubila- Lyftara Buvela Traktors- Vinnuvéla- Veitum alhliða hjólbarðaþjónustu Komið meðbflana inn f rúmgott húsnæði OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 HJÓLBARDAR HÖFDATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900 Laus staða Staða 2 lögreglumanna I lögregluliði Vest- mannaeyja er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst til yfirlögregluþjóns, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum, 17. júli 1975. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VIÐ GRENSÁSVEG BORGARHÚSGÖGN HREYFILL 85522 LITAVER ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VIÐ GRENSÁSVEG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.