Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. júli 1975. TÍMINN 13 350 manns frá öllum Norðurlöndunum taka þátt í norræna þjóðdansamótinu Fallegir þjóöbúningar sáustí skrúðgöngunni á sunnudag og ætli ein- hver kannist ekki við þá þessa? Tlmamyndir: G.E. samskipti þjdbanna. 1 kvöld, þeir Isl. 60. Sagði Jón, að hann þriðjudagskvöld, kl. 20.30 stend- vissi ekki um nema þrjá af er- ur Þjóðdansafélag Reykjavikur lendu þátttakendunum, sem fyrir sýningu i Þjóðleikhúsinu, hingað hefðu komið til lands sem opin er öllum. áður. En i þeirra hópi væru Fram til 27. júli verða þátt- einnig hljóðfæraleikarar, sem takendur mótsins i ferðum út á settu sinn svip á sýningar. Það land, en mótslit verða i Hamra- eru Ungmennafélög úti á landi, hliðaskóla á sunnudagskvöld og gem taka á mótiog sjá um fyrir- dansleikur að lokum. greiðslu fyrir hina erlendu Jón Alfonsson, skrifstofustjóri gesti, sem halda munu sýningar mótsins sagði, að erlendu þátt- ^ þeim stöðum. sem þeir koma takendurnir væru 290 talsins, og til. ' gébé Rvik — Norrænt þjdð- dansamót hófst sl. laugardag I Reykjavik. Þátttakendur eru frá Danmörku. Finnlandi, Noregi, Sviþjóð og tslandi, alls 350 talsins. Mótið stendur til 27. júll.en þátttakendur munu ferð- ast viða um landið og sýna þjóð- dansa á viðkomustöðunum. Mótið er haldið I Hamrahllða- skóla. Varaforseti borgarstjórnar. Albert Guðmundsson setti mótið á laugardaginn og Lúðrasveit Reykjavikur lék þjóðsöngva Norðurlandanna. Hvert land var siðan með stutta kynningar- dagskrá, en siðan var haldinn dansleikur i skólanum. Á sunnudaginn fóru þátttak- endur allir i skrúðgöngu frá Hamrahliðaskóla að Kjarvals- stöðum og héldu þeir sýningu á Miklatúni og seinna að Árbæ. Á dagskrá mótsins i gær var m.a. íslandskynning, en þar flutti prófessor Gylfi Þ. Gislason erindi og kvikmyndirnar Eldgos i Eyjúm og Hálendi íslands voru sýndár. Seinni hluta dagsins voru fluttir fyrirlestrar og danskennsla var fyrir öll þátt- tökulöndin. f morgun flutti Elsa E. Guð- jónsson erindi á fræðslufundi, sem nefndist Þjóðbúningar, og Guðrún Halldórsdóttir skóla- stjóri erindi: Norræn tunga og Þátttakendur á Norræna þjóðdansamótinu ganga I skrúðgöngu undir blaktandi fánum. Fjöldi áhorfenda var á Miklatúni þegar þjóðdam arnir voru sýndir þar. Harður árekstur á Vesturlandsvegi H.V. Reykjavik.Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi, til móts við Korpu, á laugardag, þegar fólksbifreið, sem kom eftir Olf- arsfellsvegi ók viðstöðulaus inn á Vesturlandsveginn, i veg fyrir aðra fólksbifreið, sem var á leið upp i Mosfellssveit. I bifreiðunum voru sjö manns, þrir i öðrum, fjórir i hinum, og voru allir fluttir á Slysadeild til rannsóknar, en meiðsli þó ekki talin alvarleg. Bifreiðarnar eru báðar sem næst ónýtar eftir áreksturinn. BÆNDUR — VEIÐIFÉLÖG — FÉLAGASAAATÖK 200 fermetra hús, mjög vandað og einangrað I hólf og gólf, er til sölu. Stendur á mjög rammgerðri stálgrind, sérstaklega ætlaðri til flutnings hússins. Hún gildir einnig sem undirstaða hússins, svo sökkull er óþarfur, aðeins þarf örfáa undirstöðupunkta fyrir grindina að hvila á. Jarðvegsvinna þvl engin. Getur staðið I miklum halla eða I mjög ójöfnu landslagi. Húsið er nýuppgert og sem nýtt að utan, en óinnréttað. Má einnig inn- rétta sem ibúðarhús. Upplýsingar I síma 11085 á kvöldin eftir kl. 6—7 og allar heigar, eða senda fyrirspurnir með utanáskrift: Pósthólf 194, Rvik. MP Massey Ferguson MF-15 HEYBINDIVÉLAR nýjung á íslandi Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, víös vegar um heiminn, hefur sannaö gildi þeirra svo sem annarra framleiðsluvara MASSEY-FERGUSON. MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggö einföld og afkastamikil. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga, frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aóeins 12 talsins, þar af aöeins 5, sem smyrja þarf daglega. MASSEY-FERGUSON viögerðamenn um land allt hafa fengið sérþjálfun í viöhaldi og stillingu vélanna. Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær. MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara. Kynniö ykkur hiö hagstæöa verö og greiðsluskil- mála. Hafið samband viö sölumenn okkar eóa kaupfélögin. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK'SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Útsala Hjá Báru Útsala Útsalan hefst i dag. Kjólar frá kr. 1995. Allskonar sumarfatn- aður. Komið og gerið góð kaup. Fjármálaráðuneytið, 18. júli 1975. Tilkynning um ísetningu ökumæla Með tilvisun til ákvæða i reglugerð nr. 282/1975 hefur fjármálaráðuneytið ákveð- ið eftirfarandi fresti til isetningar öku- mæla i þau ökutæki, sem búin skulu öku- mæli til þungaskattsákvörðunar. I. Tengi og festivagnar sem eru 6 ^ tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd || skulu frá og með 15. ágúst n.k. búnir öku- mælum. II. Ðísilknúnar vöru- og fólksflutninga- |j| bifreiðar sem eru 4 tonn eða meira að |p leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 1. ||j september n.k. búnar ökumælum. III. Disilknúnar leigubifreiðar fyrir allt að 8 farþega skulu frá og með 25. september n.k. búnar ökumælum. Gjaldskylda þungaskatts skv. ökumæli hefst frá og með 15. ágúst, 1. september eða 25. september eftir þvi hvaða ökutæki eiga i hlut. Frá sama tima er óheimilt að nota framangreind ökutæki hafi þau ekki verið búin ökumæli af viðurkenndri gerð. VDO verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, simi: 35200 veitir frekari upp- lýsingar um isetnbigu mælanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.