Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 22. júll 1975. Fró Norðurleið h.f. Reykjavík - Norður- land um Sprengisand eða Kjöl EINS DAGS FERD YFIR HÁLENDID: Ferðir hefjast fimmtudaginn 24/7 og verða út ágúst ef færð leyfir. Brottför frá Reykjavlk norður Sprengi- sand: Mánudag kl. 8.00 frá B.S.f. Fimmtud. kl. 8.00 frá B.S.Í. Brottför frá Akureyri suður Sprengisand: Miðvikud. kl. 8.30 frá FA Brottför frá Akureyri suður Kjöl: Laugard. kl. 8.30 frá FA Hver ferð tekur 14-15 klst. Kunnugur far- arstjóri er með i hverri ferð. Sérstaklega skal benda á þann möguleika að fara hringferð um hálendið. Norður Sprengisand og suður Kjöl eða suður Kjöl og norður aftur um Sprengisand, jafnvel að fara aðra leiðina um hálendið og til baka um byggð. Hringferðirnar um há- lendið taka þrjá daga þar sem stoppað er einn dag á Akureyri eða i Reykjavik, eftir þvi sem við á. Upplýsingar á B.S.Í. s. 22300 Ferðaskrifstofa Akureyrar s. 11475 og Norðurleið. Kennarar Þr já kennara vantar að barnaskólanum á Selfossi. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar i sima 99-1640 og skólastjóri i sima 99-1320. .Skólanefnd Kaupgreiðendur sem hafa i þjónustu sinni starfsmenn bú- setta i Kópavogi, eru beðnir um að taka af launum starfsmanna upp I þinggjöld svo sem verið hefur þó að krafa hafi ekki bor- ist frá skrifstofu minni. Kröfur verða sendar út svo fljótt sem frekast er unnt eftir að skattaálagning hefur farið fram. Bæjarfógetinn i Kópavogi Þinggjöld 1975 Gjaldendur eru minntir á að ljúka fyrir- framgreiðslum þinggjalda 1975 nú þegar. Lögtök vegna vangreiddra fyrirfram- greiðslna eru að hefjast. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ef einhver getur selt mér stýrissnekkjuhús úr Fordson Mayor, diesel, árg. 1955, er hann beðinn að hringja strax. Hrólfur Marteinsson Hálsi, simi um Fosshól. 3* 2-21-40 Hnattsigling dúfunnar .CHARLES JARRU I | F*n EMI fán DolrtulOfl NATCOHEN í.fcuirv. Produco GREGORV PECK PlMWllS - J0SEPH B0TTDMS DEB0RAH RAFFIN -~»GREG0RYPECK .CHARLES JARROTT Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs um- hverfis jörðina á 23 feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBiD 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. —... Radiomobile Útvörp Segulbönd Loftnet Hátalarar HLOSSi; Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 veritstaeöi • 8-13-52 skrifstofa Margar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar HLOSSKh Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa 3*1-89-36 Heitar nætur Lady Hamilton 31-13-84 O Lucky Man 3*3-20-75 Breezy >ier name is Breezsi Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-Itölsk stórmynd I litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michelc Mercier, Richard Johnson, Nadia Tillcr. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd I litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman 1 ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samieikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maf íuforinginn Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. hnfnarhís 316-444 Köttur og mús og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn Amma gerist bankaræningi Sýnd kl. 3. lonabíö 33-11-82 Allt um kynlífið m “Everything you always wanted to know about •^BUTWEREAFRAID TOASKff Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. AIlt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 31-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.