Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. júll. 1975. TÍMINN 5 Heildsalarnir ráða ferðinni Sem kunnugt er, hefur Vlsir, annaö aöalmálgagn Sjálf- stæðisflokksins, stundaö þá iöju aö niöa skóinn niður af bændastéttinni i landinu. Enda þótt forystumenn Sjálf- stæöisflokksins hafi ekki treyst sér til að svara óhróöri Visis, hafa ýmsir flokksmenn veriö óánægöir meö þessi skrif og talið þau skaöa Sjálfstæöis- flokkinn. S.l. þriöjud. var haidinn aöal- fundur Reykja- prents, en þaö er hlutafélag það, sem gefur Visi út. Á þess- um fundi uröu mikil átök milli þeirra aöila.l sem andvigir eru óhróöurs- skrifum VIsis i landbúnaöar- málum og heildsalanna, sem styöja ritstjórann Jónas Kristjánsson heilshugar. Lyktir fundarins uröu þær, aö heildsalarnir fóru með sigur af hólmi, og verður Jónas þvi áfram viö völd á blaöinu meö þeirri breytingu þó, aö ráöinn hefur veriö ungur meörit- stjóri, Þorsteinn Pálsson. Gunnarsarmurinn styrkti stöðu sína Þaö er þvi ljóst, aö engin breyting verður á skrifum VIsis, þvi að heildsalarnir hafa fremur aukiö áhrif sin en hitt. Athyglisvert er, aö Albert Guömundsson, sem raunar á engin hlutabréf I Reykjaprenti en var sendur á fundinn meö umboð, fékk sérstaka trausts- yfirlýsingu samþykkta Jónasi Kristjánssyni til handa. Hún var I þvi formi, aö fundurinn skoraöi á Jónas aö halda áfram viö blaðiö. Hlaut þessi tillaga yfirgnæfandi stuöning. Sem kunnugt er, er Albert Guðmundsson sérstakur mál- svari heildsala. Auk þess til- heyrir hann þeim armi Sjálf- stæðisflokksins, sem styður Gunnar Thoroddsen, og þaö er eftirtektarvert, að átökin inn- an Sjálfstæðisflokksins spegluöust einmitt I kosning- um á aðalfundinum. Þannig var Gunnar Thoroddsen kjör- inn I stjórn Reykjaprents ásamt Sveini Eyjólfssyni, framkvæmdastjóra VIsis. Má þvl segja, aö Gunnar Thorodd- sen og fylgismenn hans hafi ■ styrkt stööu slna og ráöi alger- lega yfir VIsi. -a.þ. GÓÐ AÐSÓKN AÐ BAUG- STAÐARJÓMABÚINU Stjas Vorsabæ — Mjög mikil aö- sóknoggestakama hefur veriö að Baugstaðarjómabúi, slöan þaö var opnaö almenningi til sýnis I júnl sl. Upphaflega var gert ráö fyrir að búið væri opiö frá 2—5 á sunnudögum, en fljótlega var á- kveöiö að hafa einnig opið á laug- ardögum. Gestirnir eru margir hverjir langt að komnir. Rjómabúið mun veröa til sýnis um helgar I júli og ágúst, en óvlst er aö vatn verði til staðar i allt sumar til að knýja yfirfallshjólið. Margir hafa lýst ánægju sinni yfi^ að enn i dag skuli eitt af hinum fjölmörgu rjómabúum vera til á landinu með öllum tækjum og á- höldum, og geta skyggnzt 50—70 ár aftur i timann og sjá með eigin augum vélvæðinguna i islenzkum landbúnaði frá þeim tima. Arekstur á Lang- holtsvegi H.V. Reykjavík.Um hádegi I gær varð árekstur milli tveggja fólks- bifreiða á Langholtsvegi i Reykjavik. Areksturinn varð með þeim hætti, að bifreið, sem ekið var suður Langholtsveg, beygði til vinstri yfir götuna, og lenti þá önnur bifreið, sem var I þann veg- inn að aka fram úr henni, inn i hlið hennar. Bifreiðarnar skemmdust báöar mikið og ökumaður annarrar var fluttur á Slysadeild til rannsókn- ar, en var ekki talinn mikið meiddur. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Simi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAAA RAFGEYMAR Mikill fjöldi gesta hefur skoöaö rjómabúiö aö Baugsstööum siöan þaö var opnaö. A myndinni sést yfirfallshjólið, ásamt skurðinum sem flytur vatniö frá hjólinu. Efst til vinstri sést rjómaskálinn, en frá hjólinu gengur járnöxull inn undir gólfiö á vinnusalnum. A enda öxulsins er reimsklfa og frá henni liggja flotrennur til hinna ýmsu tækja I vinnusalnum. Ljósm.: Stjas. efJSÍg vantar bíl . Tilaökomastuppisveit.útáland eöa i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál a.\rtj /n LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Slærsta bilaleiga landsins m nw’MM'VM I — GAR RENTAL ^21190 Land/Rover eigendur Land/Rover diesel, óskast til kaups, aðeins géður bíll. Einnig ný- legur benzín Land/ Rover. Upplýsingar í síma 16909, eftir kl. 19, í kvöld og næstu kvöld. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRÐUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn Fró Gagnfræðaskól- anum Ólafsfirði Örfáum nemendum gefst kostur á skólavist i 3. og 4. bekk næsta vetur. Heimavist og mötuneyti við skólann. 1 4. bekk verður væntanlega gefinn kostur á verzlunarbraut, iðnbraut og sjóvinnu- braut. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn G. Jóhannsson, simi 96-62133. ATLAS Veitum alhiiða hjólbaröaþjónustu Komib með bilana inn f rúmgott húsnæði OPIO: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 Fólksbila- KiTlÍ Jeppa- R Xföi'ubiia- ■ Lyftara-1 Búvéla-1 Traktors-1 Vinnuvéla-IMflB ÆSm HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900 Doduco-platínur í: þýzka- brezka- franska- ítalska- ameríska- Póstsendum rússneska- og fleiri bíla BILA ‘‘STFW um allt land ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.