Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN //// Fimmtudagur 24. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 18. til 24. júli er I Laugavegs Apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Verkakvennafélagið Fram- sókn fer i sumarferðalag til Akureyrar og Mývatns. Arið- andi að tilkynna þátttöku fljót- lega til skrifstofunnar, goð þátttaka er nauðsynleg. Simi 26930 Og 26931. Ársmót aðventista á tslandi. Um verzlunarmannahelgina verður haldið að Hliðardals- skóla I ölfusi ársmót aðvent- ista á Islandi. Mótið hefst föstudagskvöld 1. ágUst kl. 20. Fjölbreyttar samkomur verða svo laugardag, sunnudag og fram á mánudag. Gestur mötsins verður D.A. Delafield frá Bandarikjunum. Kvennadeild Slysavarnafél, I Reykjavik: Ráðgera að fara i 3 daga ferðalag i Hornafjörð 29. til 31. jUli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga I sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Frá NáttUrulækningafélagi Reykjavikur: Fjallagrasaferð á Hveravelli 25—27. jUli nk. Farið verður i stórum bil frá heilsuhæli N.L.F.l. Hvera- gerði föstudaginn 25/7 kl. 16—17. Aætlunarferð frá um- ferðamiðstöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist I skrifstofu N.L.F.Í. milli kl. 14 og 17. simi 16371 og gefur hUn nánari upplýsingar. Almennur félagsfundur Körfuknattleiksdeildar Ár- manns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07 kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stund- vislega. Föstudaginn 25.7. kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Látrabjargsferð á Laugar- dagskvöld. tJtivist. ÚTIVISTARFERÐIR Siglingar Skipadeild S.í.S. Disarfell fór frá Borgarnesi i gær til Norðurlandshafna. Helgafell átti að fara frá Hull i gær til Reykjavikur. Mælifell fór 21/7 frá Vestmannaeyjum til Ghent. Skaftafell er i New Bedford. Hvassafell er i við- gerð i Kiel. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Norður- landshafna. Litlafell er væntanlegt til Weaste i dag. Söfn og sýningar Kjarva Isstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga jUni, jUli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I DillonshUsi. Leið 10. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabUð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Tilkynning Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Lang.mlts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. Verð i sumarleyfi til 25. ágUst. Sr. Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum minum á með- an. Viðtalstimi hans er kl. 18 til 19 i Kópavogskirkju. Sóknarprestur. Sr. Ólafur SkUlason, BUstaða- kirkju verður fjarverandi til 20. ágúst. Sr. Bragi Friðriks- son og sr. Lárus Halldórsson gegna fyrir hann. Frekari upplýsingar I sima 37567. Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima Kynfræðsludeild. 1 júni og jUli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. 1 kandidat.smótinu 1959 kom þessi staða upp i skak Fischers (hvitt) og Tals. Sá siðarnefndi hafði teflt djarflega gegn uppáhalds- uppbyggingu Fischers gegn, Sikileyjarvörn. Hann fékk lika að finna fyrir afleiðingun- 12. Rxf5! — NU má svartur ekki drepa riddarann vegna: 13. Dd5 — Ha7 (þvingað vegna mátsins) 14. Dd4 og annar hrókurinn fellur. Svo Tal lék 12. — Hg8 13. Bd5! Annar á- gætur leikur. Biskupinn má ekki taka og svartur lék: 13. — Ha7 14. Bxe4 — exf5 15. Bxf5. NU hafði Fischer fengið peðin til baka með yfirburðarstöðu, en einhvern veginn tókst hon- um þó að klUðra skákinni og gaf i 53ileik. Það var i rUbertubridge að suður opnaði á einum spaða, sem lofar a.m.k. fimmlit, en svo varð vestur sagnhafi I 3 gröndum. Norður spilaði Ut spaðaniunni. Hvernig list les- andanun á samninginn? Vestur Austur 6 K432 * AD V K2 Y A976 ♦ 1083 J K752 * AK32 * 864 Ekki eru horfurnar góðar. Þar sem sagnhafi á einungis sjö beina slagi, verður hann að treysta á, að laufið brotni 3-3 til að fá áttunda slaginn og endaspil til að fá þann niunda (suður hlýtur að eiga tigulás- inn). Við tökum Utspilið með ás, spilum laufi og gefum heima. Mótherjarnir spila spaða, sem blindur á. Nú verðum við að undirbúa enda- spilið með þvi að taka tvo hæstu I hjarta (til að eiga möguleika þá má suður ekki hafa fleiri en tvö hjörtu). Þá tökum við laufslagina þrjá, en laufið varð að skiptast 3-3 og loks spaðakóng og meiri spaða. Suður fær tvo spaða- slagi, laufslag og á tigulás, en verður að spila upp á tigul- kóng, sem er niundi slagur sagnhafa. Vinningslikur þessa spils eru hverfandi litlar, en vilji sagnhafi leggja allt undir, þá er þetta hin rétta spila- mennska. Spil suðurs — norð- urs litu þannig Ut: A 97 V G7643 ♦ G64 + 985 A G10865. ¥ D10 ♦ AD9 + DG10 .Verjum ,00gróöur] verndumi Fimmtudagur 24. júli 1975. Lárétt 1) Ergilegir.- 5) Taflmaður,- 7) Keyr. 9) Fara hægt. 11) Verkur.- 13) Bára.- 14) Guð.- 16) Borðandi. 17) Kramda. 19) Möglar,- Lóðrétt 1) Týnir.- 2) Hasar,- 3) Skraf.- 4) Vondu.- 6) Brúnir.- 8) Nóasonur,- 10) Trufla.- 12) heimsóknar. 15) Gróður. 18) Eins.- Ráðning á gátu No 1984 Lárétt 1) Lasnar.- 5) Ain,- 7) Nú.- 9) Takk,- 11) Dró,- 13) Róa,- 14) Osts.-16) LL.- 17) Tanga.- 19) Baldur,- Lóðrétt 1) London,- 2) Sá.- 3) Nit.- 4) Anar.- 6) Skalar.- 8) Ors.- 10) Kólgu,- 12) Ötta,- 15 Sal,- 18) ND. Staða framkvæmdastjóra hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 15. ágúst n.k. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri félagsins Fornhaga 8, simi 2-72-77. Barnavinafélagið Sumargjöf. Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig á sjötugs afmælinu með heillaskeytum, stórgjöfum o.fl. Lifið heil. Eyjólfur Stefánsson. Höfn, Hornafirði. ----------------------------------------1 Þakkarávarp Við, sem misstum ástvini okkar I snjóflóðunum i Neskaup- stað 20. des. 1974, sendum hér með öllum landsmönnum, einstaklingum og stofnunum, sem sýndu okkur samúð og veittu okkur ómetanlegan fjárhagslegan stuðning, alúðar- þakkir. Sérstaklega þökkum við Norðfirðingafélaginu i Reykja- vik, Rauða krossinum og Hjálparstofnun kirkjunnar, forystuþeirra um fjársöfnun okkur til handa, svo og sveit- ungum okkar fyrir mikla hjálp og aðstoð. Vandamenn þeirra, sem fórust. Finnbogi Jónsson fyrrum bóndi, Hóli, Ketildalahreppi, sem lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, þann 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. júll kl. 10.30. Börnin. Útför ömmu minnar Þórunnar Þórðardóttur prestsfrúar frá Stað í Grindavik veröur gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. júli n.k. kl. 1.30. Jarðsett verður að Stað i Grindavik kl. 3 sama dag. Fyrir hönd aðstandenda. Bryndís Friðþjófsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.