Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 24. júli 1975. 55? é .*v t Vr'- ' \r4 s V-'.i úí? Staða borgar- endurskoðanda Staða borgarendurskoðanda er laus til umsóknar. Skil- yrði til fastráðningar er, að umsækjandi hafi lög- gildingu sem endurskoðandi. Um laun og önnur kjör fer eftir kjarasamningum Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu berast skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi sfðar en 11. ágúst n.k. Reykjavik, 23. júli 1975. Borgarstjórinn i Reykjavlk. I W: 81 ;Av' .m % Raungreinakennarar Flensborgarskólann vantar kennara í efnafræði og stærðfræði. Upplýsingar gefur skólameistari i sima 50560. Fræðslustjórinn I Hafnarfirði. Reykholtsskóli—Biskupstungum: Skólastjóra og tvo kennara vanfar að skólanum næsta skólaár. Nýjar ibúðir á staðnum. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Sveinn Skúlason, Bræðra- tungu. Simi um Aratungu. Skatta- og útsvars- skrór Reykjanes- umdæmis órið 1975 Skatta-og útsvarsskrárallra sveitarfélaga i Reykjanesumdæmi og Keflavikurflug- vallar fyrir árið 1975 liggja frammi frá 25. júli til 7. ágúst að báðum dögum meðtöld- um á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: i Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla I virka daga frá kl. 10-12 f.h. og 13-16 e.h., nema laugardaga. í Hafnarfirði: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10-16 alla virka daga, nema laugardaga. í Keflavik: Hjá „Járn og skip” við Vikurbraut. Á Keflavikurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmála- stjórnar. í hreppum og öðrum kaupstöðum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 7. ágúst 1975. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis eða umboðsmanns I heimasveit. Skrár um álagðan söluskatt I Reykjanes- umdæmi 1974 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfirði, 23. júli 1975. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. 3* 2-21-40 Hnattsigling dúfunnar .CHARLES JARROTThfc,. - J0SEPH BOTTOMS DEBORAH RAFFIN ^-fcGREGORYFECK OncMlM CHARLESJARROTT GREG0RY PECK Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs um- hverfis jörðina á 23 feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd I litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Micheie Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. Siðasta sinn. KOPAVOGSBÍQ a* 4-19-85 'Bióinu lokað um óákveðinn tima. 25*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið I Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. 3*3-20-75 Leiðin til vítis Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, Jamcs Mason og Curt Jiirgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyni- þjónustunnar og glima við eiturlyfjahring sem talin er eiga höfuðstöðvar i Pakistan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Breezy híer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Hoiden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. 3 16-444 Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um mjög óvenjulega afbrotamenn. Þvi margur er knár, þótt hann sé smár. Angel Tompkins, Biliy Curtis. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. - Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Tonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlifið Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randail, Burt Reynoids, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.