Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 25. júll 1975. SKATTSKRAIh H.V. ReykjavIk.Skattskrá Reykjavikurumdæmis fyrir ári6 1975 hefur nú veriö lögð fram. Heildargjöld I um- dæminu eru 20.665.511.313 krönur og skiptast þau sem hér segir: Gjöld samkvæmt einstaklingaskrá eru álögð 7.453.927.173 krónur, gjöld samkvæmt félagaskattskrá eru 2.372.530.670 krönur, gjöld samkvæmt söluskatt- skrá eru 9.500.722.197 krónur, gjöld samkvæmt skrá um landsútsvör eru 373.989.443 krónur, launaskattur utan skattskrár er 708.517.752 krónur, tryggingagjöld utan skattskrár eru 175.000.000 króna, heildarskatt- lagning útlendinga er 58.444.784 krónur og heildar- skattlagning þeirra Islendinga, sem búsettir hafa veriö erlendis og fluttu heim á árinu, nemur 22.379.294 krón- I töflunni, sem hér fer á eftir, kemur fram, að tekju- skattur einstaklinga hafi hækkað um 46.18% frá fyrra ári, en þess verður að gæta, að við þann útreikning er ekki tekið tillit til þess hluta barnabóta, sem svarar til fjölskyldufrádráttar vegna barna á fyrra ári og ekki heldur reiknað með afslætti til greiðslu útsvars. Útreikningar á hækkun tekjuskatts einstaklinga, með tillití til þessara atriða, er ekki fyrir hendi, en til er áætlun frá ráðuneyti, þar sem talið er að tekjuskatt- ur einstaklinga verði um eða yfir 20% hærri en hann var á árinu 1974. Samanburður álagðra gjalda 1974 og 1975. Til skýringa skal þess getið;að launaskattur utan skattskrár, er sá launaskattur, sem þegar hefur verið innheim tur hjá Tollstjóraembættinu og tryggingagjöld utan skattskrár, eru sömuleiðis gjöld, sem þegar eru greidd. Samkvæmt einstaklingaskattskrá er álagður tekju- skattur einstaklinga samtals 3.370.959.512 krónur, sem lagt er á 22.565 einstaklinga og álagt útsvar nemur samtals 3.312.983.700 krónum, sem lagt er á 40.928 ein- staklinga. Hér á eftir fylgir listi yfir álögð gjöld, samkvæmt einstaklingaskattskrá Reykjavfkurumdæmis. Til skýringar skal þess getið, að persónuáfsláttur til greiðslu útsvars, kemur því aðeins til, að tekjuskattur einstaklings sé lægri að krónutölu en einstaklingsfrá- dráttur hans og er þá mismunurinn nýttur til greiöslu útsvars eftir þeim reglumjSem þar um gilda. Álagt Fjöldi einstaklinga Tekjuskattur 3.370.959.512,- 22.565 Eignarskattur 130.962.318.- 10.939 Slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa 3.742.180.- 1.626 Kirkjugjald 49.265.000.- 35.123 Kirkjuggarðsgjald 79.627.443,- 41.230 Slysatryggingagjald 13.328.346.- 3.081 Lifeyristryggingagjald 52.672.480.- 2.329 Atvinnuleysistryggingagjald 11.546.246.- 1.468 Launaskattur 2,5% 19.407.304,- 3.035 Launaskattur 3,5% 108.256.371.- 3.227 Aðstöðugjald 154.225.000.- 4.245 Útsvar 3.312.983.700.- 40.928 Iðnaðargjald 990.273,- 294 Iðnlána-og iðnaðarmálagjald 22.675.000.- 1.080 Skyldusparnaður 123.286.000.- 5.241 Einstaklingar: 1974. 1975. Millj.kr. Millj.kr. Hækkun. F.f. ári. Tekjuskattur 2.306,0 3.371.0 46,18% Eignarskattur 109,5 131,0 19,55% Útsvar 1.953,5 3.313,0 69,59% Aðstöðugjald 92,8 154,2 66,06% Try gg. gj., la unask o.fl. 125,0 228,9 83,06% Samtals 4.863,0 7.453,9 53,28% Félög: Tekjuskattur 665,5 771,2 15,87% Eignarskattur 113,9 130,6 14,74% Aðstöðugjald 469,9 723,4 53,96% Trygg.gj.,launask. o.fl. 437,7 729,3 66,64% Samtals 1.699,2 2.372,5 39,62% Sölugjald (1973og 1974) 4.808,9 9.500,7 97,57% Landsútsvar 219,0 374,0 70,80% Launaskattur utan skattskrár 535,8 708,5 32,22% Heildarálagning 12,257,6 20.665,5 68,59% Gjaldhæstu einstaklingar Eftirtaldir einstaklingar eru greiðendur hæstu heildar- gjalda i Reykjavik árið 1975, þ.e. yfir 2,5 milljónir. 7.453.927.123,- 44.040 Persónuafsláttur til greiðslu útsvara kr. 351.450.133. til 17.748 einstaklinga. Barnabætur til 13.063 einstaklinga nema kr. 886.065.000,- -5- Útborgaðar fjölskyldubæturtil 1/7 1975 131.914.453.- Barnabætur, sem ganga upp i álögð gjöld eða koma til útborgunar kr. 754.150.547.- Þegar samanburður er gerður á gjöldum þeim, sem álögð eru á þessu ári, og þeim sem álögð voru árið 1974 kemur i ljós að um verulega hækkun opinberra gjalda er að ræða. Heildarálagning I Reykjavíkurumdæmi er 68.59%, en mest hefur hækkun orðið á söluskatti, eða 97.57%. Taka verður tillit til þeirra hækkana, sem orðið hafa á honum á timabilinu. Minnst hækkun hefur orðið á eignaskatti félaga, eða 14.74% og við athugun kemur i ljós, að mun minni hækkun hefur orðið á gjöldum fé- laga, heldur en gjöldum einstaklinga. 1. SigfúsJónssonmúrari,Hofteigi54 kr. 9.766.949,- (tsk. 3.721.850.-, útsv. 1.086.500.-) 2. Sveinbjörn Sigurðsson, byggingameistari, Safa- mýri 73 kr. 9.591.068,- (tsk. 4.385.460.-, útsv. 1.322.500.-) 3. Pálmi Jónsson, kaupmaður, Ásenda 1 kr. 8.618.656.- (tsk. O.-, útsv. 94.600.- ) 4. Friðgeir Sörlason húsasmiðam. ÍTriSflhíilf líi 99 (tsk. 2.913.850.-útsv. 869.500.-) kr. 7.997.873.- 5. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri, Laugarásvegi 21 kr. 7.848.875,- (tsk. 5.165.503.-, útsv. 1.497.500.-) 6. Kristinn Sveinsson húsasmiðameistari, Hóla- stekkur 5 kr. J.753.567.- (tsk. 3.718.537.- útsv. 1.102.700.-) 7. Rolf Johansen, forstjóri Laugarásvegur 56 kr. 7.290.002,- (tsk. 3.552.331.-, Útsv. 1.041.900.-) 8. Emil Hjartarson, húsgagnaframleiðandi, Ból- staðarhlið 11 kr. 6.647.552,- (tskf 345.985.-, útsv. 333.600.-) 9. Friðrik Bertelsen stórkaupmaður, Einimelur 17 kr. 5.943.152,- (tsk. 2.713.870.-, útsv. 852.500.-) 10. Arni Gislason, bifreiðamálari, Kvistalandi 3 kr. 5.824.792,- (tsk. 3.516.860.-, Útsv. 1.044.500.-) 11. Kristján Pétursson, byggingameistari Safamýri 95 kr. 4.784.214.- (tsk. 2.291.326.-, Útsv. 717.600.-) 12. Þorbjörn Jóhannsess., Kaupm., Flókagötu 59 kr. 4.782.652.- (tsk. 2.302.072.-, útsv. 704.500.-) 13. Þorvaldur Guðm.son,kaupm.Háuhlið 12 kr. 4.360.135.- (tsk. 1.113.181.-, útsv. 368.600.-) 14. ÞórðurÞórðars.,bygg.meistari, Skeiðarv. 97 kr. 4.219.125,- (tsk. 2.222.686.-, útsv. 723.800.-) 15. Þórður Kristjánss., bygg.meistari, Bjarmalandi 8 kr. 3.889.268,- (tsk. 1.836.260.-, útsv. 606.300.-) 16. Eirikur Ketilss., heildsali. Skaftahl. 15 kr. 3.864.897.- (tsk. 1.701.850.-, útsv. 538.000.-) 17. Guðbjörn Guðmundss. trésm. Glaðheimar 20 kr. 3.812.576.- (tsk. 1.823.696.-, útsv. 588.800.-) 18. Matthias Einarss., heilds., Ægissiða 103 kr 3.777.049,- (tsk. 1.701.850.-, útsv. 535.000.-) 19. Sig. Ólafsson, lyfsali Teigagerði 17 kr. 3.775.048.- (tsk. 1.592.972.-, útsv. 516.400.-) 20. Jóhann Jonass, læknis,Hofteigi8 kr. 3.693.417.- (tsk. 2.263.692.-, útsv. 813.200.-) 21. Guðm. Þórarinss. verkfr., Langholtsv. 167A ' kr. 3.607.384.- (tsk. 2.319.121.-, útsv. 734.800.-) 22. Kjartan Sveinss. tæknifr., Ægissiðu 98 kr. 3.444.105,- (tsk. 2.180.913.-, útsv. 743.000.-) 23. Guðm. Þengihss., byggingam. Sogavegi 74 kr. 3.345.410.- (tsk. 2.105.850.-, útsv. 648.000.-) 24. Vilhj. Þórss.,framkf.stj.Sólheimum 27 kr. 3.146.119.- (tsk. 2.011.112.-, útsv. 599.700.-) 25. JohnErnst Benediktzlæknis. Alftam. 47 kr. 3.082.238.- (tsk. 2.027.797.-, útsv. 747.600.-) 26. Sverrir Bergss., Kleppsvegi22 kr. 2.974.823.- (tsk. 1.996.686.-, útsv. 693.300.-) 27. Sæmundur Kjartanss. læknir Reynimel 24 kr. 2.957.686,- (tsk. 1.926.352.-, Útsv. 724.300.-) 28. Bjöm Hermannss. tollstj., Álftam. 39kr. 2.949.101.- (tsk. 2.016.970.-, útsv. 649.500.-) 29. AndrésGuðms. lyfsali Hlyngerði 11 kr. 2.883.465.- (tsk. 1.497.426.-, Útsv. 513.600.-) 30. Bjarni I. Arnas., veitingam. Kvisth. 25 kr. 2.859.855.- (tsk. 45.773.-, útsv. 96.700.-) 31. Guðm. Arason forstj. Fjólugötu 19B kr. 2.859.696.- (tsk. 898.850.-, útsv. 306.000.-) 32. Frank Arthur Cassata, Sóleyjargötu 29 kr. 2.825.716.- (tsk. 1.499.850.-, Útsv. 484.500.-) 33. Ingibjörg Laxdal, frú, Sólheimum 23 kr. 2.781.242.- (tsk. 1.511.970.-, útsv. 455.700.-) 34. Gunnar B. Jenss., húsasmiðam. Suðurl b.r Selásdalur kr. 2.768.495.— (tsk. 1.396.830.-, útsv. 432.500.-) 35. SigmarStefán Péturss., veit.m. Hrfsat. 41 kr. 2.767.397,- (tsk. 482.618.-, útsv. 360.100.-) 36. Kristinn Bergþórss. heilds. Bjarmal. 1. kr. 2.664.525.- (tsk. 1.201.536.-, útsv. 377.800.-) 37. ChristianZimsen.lyfsaliKirkjut. 21. kr. 2.639.024.- (tsk. 1.466.358.-, útsv. 463.700.-) 38. Karl Lúðvikss., lyfsali, Háteigsv. 10 kr. 2.584.429.- (tsk. 1.041.835.-, útsv. 383.000.-) Farangur úr Miðjarðarhafs- botnum á Mokka BAT YOSEF sýnir um þessar myndir á Mokka-kaffi á Skóla- vörðustig. Hún er íslenzkur rikisborgari en á heima i israel, þar sem hún dvelst milli ferða- laga um heiminn venjulega i sambandi við sýningar sem hún tekur þátt i eða stendur að ein. Það gefur auga leið, að farangur slikrar konu verður að vera léttur og fyrirferðarlitill með hliðsjón af farmgjöldum á I llll I..l!:!.SS..I.fl!œ. alþjóðaflugleiðum, og ennfrem- ur vegna tolla, sem lagður er á innflutning. Slikum ferðasýn- ingum er þvi skorinn þröngur stakkur a.m.k. hjá þeim, sem á annað borð gera stærri verk, að maður tali nú ekki um þá; sem mála eldsneytisgeyma úr sprengiflugvélum og ýmislegt þess konar, eins og Bat Yosef gerir heima hjá sér i Israel. Myriam Bat Yosef fæddist i Berlin, en ólst upp i tsrael og að loknu listnámi og herþjónustu hlaut hún styrk til listnáms í Paris, þar sem hún bjó i 17 ár. Hún hefur siðan 1969 verið bú- sett I Jerúsalem. Frá árinu 1964 hefur hún unnið að einhvers konar tengingum ólikra listgreina, og þá unnið með dönsurum leikur- um og tónlistarmönnum. Flutt eru þá m.a. sérstaklega samin tónverk fyrir „myndskreytt” pianó. Hún hefur tekið þátt i sýning- um viðs vegar um heim, og hlot- ið verðlaun. Sýndi i Norræna húsinu Bat Yosef sýndi seinast á Is- landi i Norræna húsinu og þá Framhald á 15. siðu. Málverk eftir Bat Yc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.