Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. júli 1975. TÍMINN 13 Fá mismunandi elli- laun eftir hjúskapar- stétt S.B. Skrifar á þessa leið: Landfari góður! Hún er sannarlega þakkar- verð og timabær greinin eftir hann Kristin Björnsson, sem birtist i Landfara 17. þ.m. en þar ræðir hann um misrétti i skattamálum. En það er sannarlega viðar pottur brotinn, og koma mér þá i hug tryggingalögin, sem ég þekki nokkuð, þar eð ég fyrir skömmu komst á þann merkisaldur að verða 67 ára og eiga þannig rétt til ellilauna. Satt að segja bjóst ég við að fá jafnhá ellilaun og maðurinn minn fær, en hann hefur notið þessara launa I nokkur ár. Þvi var þó ekki að heilsa, þvi að þegar búið var að rugla saman þessum heiðurslaunum okkar voru 10% dregin frá upphæðinni og þvl spyr ég: Hvers vegna fáum við ekki saman jafn há laun og tveir einstaklingar? Þurfum við ekki svipað til matar ogmeðalakaupa og yfir- leitt allra útgjalda hvort fyrir sig og aðrir einstaklingar i þessu landi? Er þetta kannski aðeins göm- ul „hefð" að þegar kona er með Ispilinu að þá þyki það sjálfsagt að draga af laununum. í raun réttri er þessi smásálarháttur stjornvalda fjarskalega leiðinlegur. Ég vil þvi skora á háttvirta þingmenn þjóðarinnar að leið- rétta áðurgreind mistök I tryggingarlöggjöfinni, þegar lögin koma næst til endurskoð- unar. Með þökk fyrir birtinguna. S.B. Augíýsicf i Itmamim Verzlunin PFAFF h.f. Nettóhækkun tekjuskatts einstakl inga rúm 20% — segir fjármálaráðuneytið 1 TILEFNI af fréttum, er að undanförnu hafa birzt i fjölmiðl- um um útkomu skattskrár og niðurstöður álagningar i nokkr- um umdæmum nii i ár, fylgja hér með fyrstu niðurstöður Ur skatt- skrám þeirra fimm skattum- dæma, sem lokið er I skýrsluvél- um, skv. upplýsingum rikisskatt- stjóra og Skýrsluvéla rlkisins og Reykjavlkurborgar. Yfirtit II 1) 1) A B Hækkun I % 1974 1975 1975 A B Reykjavlk 2.113 2.450 2.511 + 15.9% + 18.8% Vestfirðir 211 206 214 ¦*¦ 2.4% + 1.4% Norðurland eystra 341 356 379 + 4.4% + 11.1% Suðurland 197 209 216 + 6,1% + 9.6% Reykjanes 1.026 1.266 1.303 +23.4% + 27.0% Allt landið (áætlað 1975) 4.557 5.350 5.520 17.4% 21.1% Yfirlit I Fyrstu niðurstöðurúr skattskrám 1975: Tekjuskattur einstaklinga. M. kr. Frá dregst: Skattumdæmi Reykjavik Vestfirðir Norðurland eystra Suðurland Reykjanes Samtals: Alagður tekju- skattur 3.372 325 644 401 1.806 Barna- bætur -4-886 -4-131 •4-310 -7-184 -4-592 Afsláttur til greiðslu útsvars 1) ¦4-351 (-f-26) ( + 96) (-4-45) + 138 Tekju- skattur, nettd 2.135 168 238 172 1.076 1) Munurinn á A og B er sá, að i A er miðað við áætlun fjárlaga um fjölskyldubætur, 870 m. kr., en I B við heilárstölu skv. síðast gildandi reglum 1975 1.040 m. kr. Skipting fjöl- skyldubóta milli skattum- dæma er áætluð út frá greiðsl- um á fyrri hluta árs 1975. í þéssu yfirliti hefur nettóskatt- afsláttur, þ.e. skattafsláttur um- fram tekjuskattskyldu 1974, verið dreginn frá, samtals 500 m. kr., og einnig áætlaður skattafsláttur, sem nýtist til greiðslu Utsvars 1975, samtals áætlaður 775 m. kr., séu þessar tölur ekki dregnar frá verður niðurstaðan þessi I m. kr.: 6.548 -4-2.103 -4-656 3.789 1) Svigatölur að hluta áætlun. Þessi umdæmi höfðu 84.6% af álögðum tekjuskatti einstaklinga nettó 1974, haldist það hlutfall má búast við 4.480 m kr. 1975, saman- borið við áætlun um 4.950 m. kr. heildarálagningu tekjuskatts ein- staklinga nettó. Vegna breytts forms ábarna-og persónuivilnun er ekki hægt að gera beinan samanburð, einkum vegna þess að barnabæturnar koma I stað barnafrádráttar I eldrí lögum og fjölskyldubóta. Einfaldasta leiðin er sennilega, að bæta áætluðum fjölskyldubót- um allt árið 1975 skv. eldra kerfi, við tekjuskatt, nettó skv. yfirliti hér að framan (þ.e. rýra „barna- bótafrádráttinn" um þá fjárhæð, sem hefði ella verið greidd sem fjölskyldubætur allt árið 1975) og bera að svo búnu saman þá niður- stöðu og álagðan tekjuskatt 1974 að drádregnum nettóskattafslætti skv. yfirliti rikisskattstjóra. Niðurstöður verða i m. kr. Reykjavlk Vestfirðir Norðurl. eystra Suðurland Reykjanes Allt landið (áætlað 1975) 1974 2.306 234 403 233 1.107 5.057 Yfirlit III A 1975 2.801 232 452 254 1.404 6.125 B 1975 2.862 240 475 261 1.441 6.295 Hækkun I A + 21.5% -4- 0.9% + 12.2% + 9.0% +26.8% B + 24.1% + 2.6% + 17.9% + 12.0% + 30.2% +21.1% +24.5% Eðlilegra virðist að miða eink- um við yfirlit II og má telja, að nettó hækkun tekjuskatts ein- staklinga, að teknu tilliti til fjöl- skyldubdta, barnabóta og skatt- afsláttar umfram tekjuskatt sé um rúmlega 20% frá fyrra ári, skv. þessum tölum. 1 þessu sambandi er rétt að fram komi að áætluð hækkun tekna framteljenda milli skattár- anna 1973 og 1974 virðist nú verða 50% að meðtalinni fjölgun fram- teljenda. Fréttatilkynning frá fjármála- ráðuneytinu Hjartabíll Norðlendinga kemur í næsta mánuði — lokaátak söfnunarinnar að hefjast HJARTABÍLL sá, sem Blaða- mannafélag íslands hefur fest kaup á I Noregi og gefinn verður Norðlendingum, er væntanlegur til landsins um miðjan ágústmán- uð. Bíllinn er^ keyptur fyrir söfn- unarfé, sem safnað hefur verið i tengslum við 90 ára afmæli Snorra Sigfússonar, fyrrverandi námsstjóra, og i minningu Hauks Haukssonar, blaðamanns, barna- barns Snorra. Kaupverð bilsins frá verk- smiðjunni er 3.5 milljónir kr.. Kappreiðar Léttfeta á Sauðárkróki Gó Sauðárkróki - Kappreiðar og firmakeppni Hestamannafélags- ins Léttfeta fóru fram á skeiðvelli félagsins við Sauðárkrók s.l. sunnudag. í firmakeppninni, þar sem áhorfendur völdu sjálfir bezta hestinn, kepptu 27 hestar. Hlutskórpust verð Perla, rauð- blesótt sex vetra, eigandi Steindór Arnason Sauðárkróki, og hla'ut I verðlaun „Hóla — Guðmundarbikarinn" sem er farandgripur. 1 250 m stokki sigraði Helm- ingur Þoris Rlkharðssonar á 19,6 sek, I 300 m stökki sigraði Mön Hrólfs Guðmundssonar, á 22,8 sek og I 350 m stökki sigraði Fluga Kristinar ólafsdóttur, á 25,9 sek. Fegursta sumarveður var og fór mótið mjög vel fram og ekki sást vln á nokkrum manni. Um verzlunarmannahelgina, 2. og 3. ágúst, verður hestaþing hesta- mannafélaganna beggja I Skaga- firði, Stiganda og Léttfeta, háð á Vindheimamelum, og verður þar margt gæðinga og hlaupagamma, og bUizt er við miklu fjölmenni. Enn skortir um 700 þúsund kr. til að endar nái saman og félagið geti greitt verksmiðjuverð bilsins að fullu, svo og annan kostnað vegna kaupanna. Félagið gerir nU lokaátak til að safna að fullu þeirri upphæð, sem þarf til kaup- anna. Rauði krossinn I Reykjavik og á Akureyri tekur við framlögum til hjartabils Norðlendinga. I Reykjavik er hægt að greiða framlög inn á glróreikning númer 90007. Vonazt er tilað sem flestir leggi málinu lið, svo að hægt verði að standa við greiðslur vegna bllsins á tilskyldum tlma, og að hann komist sem fyrst I gagnið fyrir Norðlendinga. Ríkisábyrgðar- sjóður hefur að- gang að öllum upplýsingum um rekstur Flugleiða Vegna ummæla I fréttagrein um málefni Flugleiða h.f. I blaði yðar, 22. júlí s.l., oskum vér eftir að eftirfarandi komi fram til frekari skýringar: Á sinum tima var ákveðið, að rlkisábyrgðarsjóður og sam- gönguráðuneytið tilnefndu sinn hvorn fulltrúann til að fylgjast með fjárhagslegum ákvörðunum Flugleiða h.f. Þeir skyldu eiga greiðan aðgang að upplýsingum um rekstur fyrirtækisins. Fulltrúar samgönguráðu- neytisins og rikisábyrgðarsjóðs sitja ekki reglulega fundi stjórnarnefndar, né heldur fundi stjórnar og framkvæmdastjórn- ar. Sameiginlegir fundir fulltrU- anna og framkvæmdastjórnar Flugleiða eru hins vegar haldnir er þeir óska þess, og þar er full- trUum samgönguráðuneytisins og rlkisábyrgðarsjóðs veittar um- beönar upplýsingar um rekstur og fjármál fyrirtækisins. Til að fyrirbyggja misskilning skal það tekið fram, að alla tið, sem i gildi hafa verið rikis- ábyrgðir fyrir Islensku flugfélög- in, hefur rikisábyrgðarsjóður haft aðgang að öllum upplýsingum um rekstur fyrirtækjanna sem óskað hefur verið eftir: þar með taldir ársreikningar félaganna og ddtturfyrirtækja þeirra. Með þökk fyrir birtingwu Flugleiðir h.f. Andrés Valdimarsson skipaður sýslu maður í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Forseti íslands hefur sam- kvæmt tillögu dómsmálaráð- herra, veitt Andrési Valdimars- syni sýslumanni I Strandasýslu, embætti sýslumanns I Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu frá 1. september n.k. Um embættið sóttu: Andrés Valdimarsson, sýslumaður, Hólmavik, Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Bolungarvik, Böðvar Bragason, bæjarfógeti Neskaup- stað, Hreinn Sveinsson, skatt- stjóri, Isafirði, Ingvar Björnsson, lögmaður, Hafnarfirði, RUnar Guðjónsson, fulltrUi, Hvolsvelli, Þorkell Gislason, fulltrUi, Reykjavlk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.