Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 25. júll 1975. Fjármálaráðuneytið, 18. júll 1975. Tilkynning um ísetningu ökumæla Með tilvisun til ákvæða i reglugerð nr. 282/1975 hefur fjármálaráðuneytið ákveð- ið eftirfarandi fresti til isetningar öku- mæla i þau ökutæki, sem búin skulu öku- mæli til þungaskattsákvörðunar. I. Tengi og festivagnar sem eru 6 tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 15. ágúst n.k. búnir öku- mælum. II. Disilknúnar vöru- og fólksflutninga- bifreiðar sem eru 4 tonn eða meira að leyfðri héildarþyngd skulu frá og með 1. september n.k. búnar ökumælum. III. Disilknúnar leigubif reiðar fyrir allt að 8 farþega skulu frá og með 25. september n.k. búnar ökumælum. Gjaldskylda þungaskatts skv. ökumæli hefst frá og með 15. ágúst, 1. september eða 25. september eftir þvi hvaða ökutæki eiga I hlut. Frá sama tima er óheimilt að nota framangreind ökutæki hafi þau ekki verið búin ökumæli af viðurkenndri gerð. VDO verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, simi: 35200 veitir frekari upp- lýsingar um isetningu mælanna. Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Vestur-Húnavatns- sýslu. Upplýsingar i sima 95-1366 kl. 19—20 daglega til.l ágúst n.k. Opio til kl. 1 ^ Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Kaktus KLÚBBURINN Auglýsícf iTimanum Kerndum „JB yotiendi LANDVERND a* 2-21-40 Hnattsigling dúfonnar .CHARLES jwRRarr* - JOSEPH BOTTOMSDEBORAH RAFFIN —.GREGORYPECK ^CHARLESJARROTT Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerö i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liös um- hverfis jöröina á 23 feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3° 4-1 9-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. ^g^P- W1-89-36 Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd I Htum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. Síoasta sinn. Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gord- on Scott (sem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. AIISWJARKIII ZS* 1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. 3*3-20-75 Leiðin tit vítis Degikden beskidte vej som dadens handlangere Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, James Mason og Curt Jurgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyni- þjónustunnar og glima við eiturlyfjahring sem talin er eiga höfuðstöðvar I Pakistan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Breezy JHer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hiln ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. hafnarbíá 3*16-444 Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um mjög óvenjulega afbrotamenn. Þvi margur er knár, þótt hann sé smár. Angel Tompkins, Billy Curtis. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Tonabio 3*3-11-82 Allt um kynlífið ^Everything you always wanted toknow about BUT WEBE AFRAID TOASKJJ Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt.sem þú hefur viljað vita um kynlffið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar vib- tökur þar sem hun hefur verið sýnd. Onnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn. Pf 1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKÚR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síoustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.