Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 25. júll 1975. Fjármálaráðuneytið, 18. júll 1975. Tilkynning um ísetningu ökumæla Með tilvisun til ákvæða i reglugerð nr. 282/1975 hefur fjármálaráðuneytið ákveð- ið eftirfarandi fresti til isetningar öku- mæla i þau ökutæki, sem búin skulu öku- mæli til þungaskattsákvörðunar. I. Tengi og festivagnar sem eru 6 tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 15. ágúst n.k. búnir öku- mælum. II. Dísilknúnar vöru- og fólksflutninga- bifreiðar sem eru 4 tonn eða meira að leyfðri héildarþyngd skulu frá og með 1. september n.k. búnar ökumælum. III. Disilknúnar leigubifreiðar fyrir allt að 8 farþega skulu frá og með 25. september n.k. búnar ökumælum. Gjaldskylda þungaskatts skv. ökumæli hefst frá og með 15. ágúst, 1. september eða 25. september eftir þvi hvaða ökutæki eiga I hlut. Frá sama tima er óheimilt að nota framangreind ökutæki hafi þau ekki verið búin ökumæli af viðurkenndri gerð. VDO verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, simi: 35200 veitir frekari upp- lýsingar um isetningu mælanna. Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Vestur-Húnavatns- sýslu. Upplýsingar i sima 95-1366 kl. 19—20 daglega til.l ágúst n.k. Opið til kl. 1 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Kaktus KLÚBBURINN Auglýsícf í Tímanum LANDVERND 3* 2-21-40 Hnattsigling dúfunnar EMI F*n Dwnbuiofs NATCOHEN Exculivt Produu* GREGORY PECK •CHARLES JARRtll I Rkn - JOSEPH B0TT0MS DEB0RAH RAFFIN .GREGORYPECK o™,.CHARIiSJARROTT Undurfögur og skemmtileg kv'ikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn síns liðs um- hverfis jöröina á 23 feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KCÍPAVOGSBÍÖ '3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd I litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. Síðasta sinn. Buffalo Bill 3*1-89-36 Heitar nætur Sýnd kl. 6. Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gord- on Scott < sem of t hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. 3*3-20-75 Leiðin til vitis Degikden beskidte vej som dedens handlangeie Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, James Mason og Curt Jiirgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyni- þjónustunnar og glima við eiturlyfjahring sem talin er eiga höfuðstöðvar i Pakistan. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Breezy JHer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William llolden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. haffiinrbm 3* 16-444 Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um mjög óvenjulega afbrotamenn. Þvi margur er knár, þótt hann sé smár. Angel Tompkins, Billy Curtis. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. - Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Sterkir smávindlar lonabio 3*3-11-82 Allt um kynlífið “Everything you always wanted to know about sax-K* 4A-BUT WERE AFRAID TOASKyy Ný, bandarísk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt,sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 3*1-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.