Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. júll 1975. TÍMINN 15 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn i kaf, þar til ekki var annað upp úr en höfuðið.Hann hélt sér á floti og hlustaði. Ekkert heyrðist i nánd við hann, en lengra i burtu birtist honum hann heyra mannamál. Þar eð hann þóttist algerlega óhultur, synti hann i hægðum sinum að bakkanum á vig- gröfinni og skreið upp eftir honum. Hann gætti þess vel að lyfta ekki höfði og gægðist varlega gegn- um sefið, áður en hann þyrði að fara út á bersvæði. Hann þorði ekki að risa á fætur, heldur skreið nokkrar álnir, þar til hann var kominn upp lága brekku. Þar lá hann endilangur og skimaði i allar áttir. Það voru engir menn hjá virkis- gröfinni, en kippkorn þaðan sá hann móta fyrir einum eða tveimur mönnum, sem bar eins og dökkar þústir i varðeldana. Eldarnir höfðu verið kveiktir á nokkrum stöðum drjúgan spöl þaðan, sem Alan lá. Hann var svo votur, og honum var svo kalt, að hann fór að hugsa um, hve notalegt það væri að mega hlýja sér stundarkorn við einn af þessum eldum. Mennirnir sem hann sá móta fyrir, voru vafalaust verðir. Það virtist Vera einn maður vakandi við hvern eld, og þaðan sem Alan lá, sá hann tvo menn ganga kja iii GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Egg aðeins kr. 350 kg. Hveiti 5 lbs. kr. 202.- Hveiti 50 lbs.. kr. 1980. Kaffi 1/4 kg. kr. 107.- Ljóma smjörliki 1/2 kg. kr. 140.- Cheerios kr. 121;- Jacobs tekex kr. 80.- Maggi súpur kr. 79.- Ritz kex kr. 110.- Heinz bakaðar baunir 1/4 dós kr. 143. s V V-' ' & f i ¦fó Ritari Starf ritara i Borgarspitalann er laust til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. kjarasamningum Reykja- vikurborgar. Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra fyrir 30. júli n.k. Reykjavik, 24. júli 1975. Borgarspitalinn. ¥ £ ivi' m y-' ).}í, 'M WiM^^^^M&i^MM^ Laxveiðiá til leigu Þverá i Borgarfirði er til leigu frá og með veiðitimabilinu 1976. Tilboð afhendist formanni Veiðifélags Þverár, Magnús Sigurössyni, Gilsbakka, fyrir 20. águst nk. og veitir hann nánari upplýsingar. Til greina kæmi, að leigjandi taki að sér byggingu veiöi- húss. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna iilluni. Stjórn Veiðifélags Þverár. Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla HJ.OSSÍiI" Skipholti 3S Simar: 8-13 SOverzlun fl-13-51 verkstæoi -8-13-51 sknfstofa ©DKtDm© Höggdeyfar í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum l^ 8-13-50 v hlhss: Sumarferðir INNANLANDSFERÐ Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, sunnudaginn 17. ágUst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar- hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum. Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verkfræð- ings. Nánar auglýst siðar. UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélaganna í Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavík gefa félögum sinum kost á ferð- um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Fyrirhuguð er i sept. 10—15 daga ferð til Vinarborgar. Þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við Flokksskrifstofuna. Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Sfmi: 24480. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði Framsóknarmenn i Skagafirði hafa ákveðið aö halda sitt árlega héraðsmót laugardaginn 30. ágúst að Miðgarði. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá. Gautar leika fyrir dansi. Nánar verður sagt frá héraðsmótinu siðar. O Fólk í listum ásamt Sigriði Björnsdóttur. Þeirri sýningu er ég liklega alveg búin að gleyma, en það var að mig minnir framúr- stefnusýning, þar sem m.a. voru hlutir málaðir að nýju i listrænum tilgangi. Um farangur Bat Yosef til Is- lands að þessu sinni er það að segja, að hún sýnir málverk, máluð á silki, relif á pappa, hrispappír, vatnsliti og lito- grafiu. Það er gaman að heimsækja þessa sýningu, af þvi hún er nýátárleg og handbragðið er ósvikið. Minna myndirnar nokkuð á skreytilist, nýársmál- verkin kinversku, eða jafnvel útsaum. Áhrif þessara mynda eru fjarskyld „venjulegu" mál- verki og hentuðu þær liklega betur i bækur — sumar hverjar — en á veggjum. Myndirnar eru lesnar staf fyrir staf, en hafa ekki þessa samfelldu svörun, eða samnefnara, sem myndir þurfa helzt að hafa. Liiclega hnnur listamaðurinn þetta lika, þvi'notuð eru rituð orð i sumum myndanna að minnsta kosti. Það hefur verið nokkuð þung- ur róðurinn hjá Mokka á sein- ustu árum og misserum. Að visu fást okkar elztu og beztu menn liklega ekki lengur til þess að sýna myndir sinar þarna innan- um hvæsandi kaffimaskinur og fólk, sem er I hrókaræðum út af öðru. Samt hefur eitt og annað skemmtilegtflotiðmeöá Mokka i áraraða sýningum kaffihúss- ins. Ber þvi að fagna, aö jafn- ágætur listamaður og Bat Yosef skuli koma suðaustan ur ívno- jaröarhafsbotnum með jafn ágætan farangur og raun ber vitni og sýna á Mokka. Viljum við hvetja menn til að Hta inn i Mokka i sumarnepjunni, það er þess virði, einnig hvað mynd- listina varðar. Jónas Guðmundsson. ef^íg Mantar bíl Til að kuraasi uppi sveit.út á land eða i liiim enda borgarinnar.þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BILALEIGA Staraa bllalelga landslns p ¦ p DCUTAI rÖKUM> EKKI :UTANVEGA1 LANDVERND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.