Tíminn - 26.07.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.07.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 26. júli 1975, Rcynir á Lýsing geysist fram úr Erlingi á Vafa í skeiðinu. Sigurbjörn Bárðarson á Tobiasi Magnúsar Finnbogasonar á Lága felli. Hestamanna- Sigurvegararnir I gæðingakeppninni. Frá vinstri: Albert á Ljóska og Eyjólfur á Dagfara. Guðmundur Hinriksson sigrar með yfirburðum á Ástvaldi f 800m stökki. Sigurbjörn og Loka sigra enn einu sinni 350 m stökkið. mót Geysis d Rangórbökkum A fjórða þúsund manns og á annað þúsund hestar voru saman komnir á Rangárbökkum um helgina 12. og 13. júli, þegar hestamannafélagið Geysir i Rangárvallasýslu var með félagsmót sitt. Magnús Finn- bogason á Lágafelli, formaður Geysis setti mótið-en siðan fylktu Geysismenn liði i bláum skikkj- um á vellinum. Siðan fóru fram kappreiðar og urðu helztu úrslit þessi: Brokk 1500 m. 1. Faxi Eyjólfs Isólfssonar 3,20,4 min. 2. Fákur Páls ísleifssonar 3,21,4 min. 3. Erpur Skúla Steinssonar 3,22,6 min. 250 m folahlaup. 1. Bliki Guðrúnar Gunnarsdóttur 19,5 sek. 2. Bleikur Ingunnar Sigurðardóttur 19,6 sek. 3. -6. Sigurkarl, Skuggi, Nös og Jeremias. 19,7 sek. Keppni var hörð f brokkinu. Kristinn Guðnason á Blika. 350 m stökk. 1. Loka Þórdisar H. Albertsson 26.7 sek. 2. Sóði Sigurþórs Sæmundssonar 27.2 sek. 3. Muggur Sigurbjörns Bárðar- sonar 27,4 sek. 800 m stökk. 1. Astvaldur Gunnars Svein- björnssonar 65,5 sek. 2. Rosi Baldurs Oddssonar 66,7 sek. 3. Óðinn Harðar G. Albertssonar 67,0 sek. 250 m sekið 1. Lýsingur Margrétar Johnson 23.7 sek. 2. Vafi Erlings Ó. Sigurðssonar 23,9 sek. 3. Ljúfur Harðar G. Albertssonar 24,6 sek. 1500 m stökk. 1. Ljúfur Gisla Þorst.s. og Sig. Sigurþ.s. 2,19,9 min. 2. Gráni Gisla Þorsteinssonar 2,21,0 min. 3. Lýsingur Baldurs Oddssonar 2.22.2 min. Gæðingar A-flokkur 1. Ljóski Alberts Jónssonar. Eink. 8,58 2. Sindri Eyjólfs Isólfssonar. Eink. 8,42 3. -4. Roði Ólafs Sigfússonar. Eink. 8,08 3.-4. Þytur Þorbjargar Sigurðard. Eink. 8,08. Gæðingar B-flokkur 1. Dagfari Eyjólfs Isólfssonar Eink. 8,75 2. Léttir Árna Jóhannssonár Eink. 8,50 3. -5. Jörundur, Léttir og Stjarni, Eink. 8,42. Knapaverðlaun hlaut Lilja Sigurðardóttir. Failegt töltspor hjá Skugga Magnúsar Kjartanssonar i gæðingakeppn- inni. Ýmiss skemmtiatriði voru á mótinu, m.a. drógu stjórn og starfsmenn Geysis hvorir aðra á léttikerrum. Jón i Eyvindarmúla sigrar hér með Magnús á Uxahrygg I togi. Ljósmyndir G.T.K./K.H.G.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.