Tíminn - 27.07.1975, Page 1

Tíminn - 27.07.1975, Page 1
wm Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif aldek TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélarhf 168. tbl. — Sunnudagur 27. júli J975 —5». árgangur HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATUNI 5 - SIMI (91)19460 Bætur fyrir fé, sem ekið er á, allt fré 6500 til 26 þús. kr. Norræna sundkeppnin: SIGURLÍKUR OKKAR LITLAR — Danir taldir einna sigurstranglegastir s. Það kennir margra grasa i bæjarvinnunni. Hér er ung stúlka að hlynna að opinberum gróðri Reykvikinga. *ir |sm? rnn m < n < f ■TÍLZ*'-::•**’ %■ •tj BH-Reykjavik. — Arlega • ferst talsvert af sauöfé umferöinni, og þvi hefur : Framleiösluráö landbún- aðarins ákveöiö bóta- greiðslur fyrir það fé, j sem ferst i umferöinni: vorið og sumariö 1975. Fyrir tvilembing skalj bæta með kr. 6.500,00, og ■ fyrir 1. verðlauna hrút j skal bæta meö kr. i 26.000,00. 1 tilkynningu frá Fram- leiðsluráðinu segir, að eins og áður hafi borizt nokkrar fyrirspurnir frá búfjáreigendum um bóta- greiðslur tryggingafélag- anna vegna þess sauð- fjár, sem ferst i umferð- i inni á þjóðvegum. Hafi þvi verið ákveðið að gefa út skrá um bótaskyldur fyrir sauðfé, sem ferst i umferðinni á þessu vori og sumri, og er skráin i svohljóðandi: Fyrir tvilembinga kr. 6.500, fyrir einlembinga j kr. 7.600, meðalverð ein- j lembinga og tvilembinga i kr. 7.100, fyrir veturgam- i alt (gemlinga) kr. 10.900, j fyrir geldfé, annað en i hrúta kr. 15.100, fyrir á- setningsær, að hausti kr. i 9.000, fyrir 1. verðlauna j hrúta kr. 26.000, fyrir 2. verblauna hrúta kr. i 22.000, fyrir aðra hrúta i kr. 17.800. Fyrir grá lömbj bætast kr. 350 við ofan- skráð verð og gráar ær og j hrúta kr. 600. gébé Rvik — Ég tel sigurllkur okkar ákaflega litlar, sagði Torfi Tómasson, forráöamaöur Nor- rænu sundkeppninnar á tsiandi. Þátttaka hefur veriö mjög dræm I sumar, miöaö viö keppnina fyrir þrem árum, sem viö unnum. Enn hefur fólk þó tækifæri tii aö bæta úr þessu, en sundkeppninni lýkur 31. júli, eða nk. fimmtudag. Torfi taldi, að Danir væru einna sigur- stranglegastir I keppninni I ár, en þeir hafa tekið fjörkipp mikinn I trimmi aö undanförnu og stunda sund af kappi. Norræna sundkeppnin hófst 1. marz sl., en ekkert var keppt i mai-mánuði, en siðan. byrjað aftur af fullum krafti I júni og júli. Um leið og keppninni lýkur, 31. júli, eiga forráðamenn sundstaða um land allt að skila skrám sin- um, en þátttökulistanum þarf að skila fyrir 15. ágúst til Norræna sundsambandsins. Úrslitin verða svo gerð kunn á Norðurlanda- meistaramótinu i Finnlandi 22. ágúst. Hver þátttakandi, sem synti hér á landi, fékk sérstakt keppn- isnúmer, en i sambandi við það er happdrætti, fjórar ferðir að eigin vali fyrir fjörutiu þúsund krónur. Þegar hefur verið dregið um tvær, en i næstu viku verður dreg- ið um hinar siðari, svo nú er um að gera að fara á næsta sundstað og synda, hver veit hver verður svo heppinn að geta skroppið til sólarstranda fyrir þátttöku i Nor- rænu sundkeppninni. Torfi Tómasson sagðist varla vita hver ástæðan væri fyrir svo dræmri þátttöku nú, en sennilega gerði þetta leiðindaveður, sem EIN SKYNDIKÖNNUN ÁÐUR EN AAÆÐIVEIKIN VERÐUR OPINBERLEGA YFIRLÝST EKKI LENGUR TIL HÉR Gsal-Reykjavlk — Viö hérna á tilraunastööinni að Keldum er- um að vona, að viö gctum von bráöar farið að lýsa þvi yfir, aö mæðuveikin sé ekki Icngur til hér á landi, sagði Sigurður Sig- urðarson á Keldum þegar Tim- inn haföi tai af honum. Sigurður sagði þó, aö ein aukakönnun yrði gerð áður cn til yfirlýsingar kæmi. — Mæðuveikin var alveg af- skapleg hérna, sagði hann, það drápust kannski 30—^0% af sauðfjárstofninum á ári hverju. Siðast fannst mæðuveiki i sauð- fé árið 1964 i bæ i Norðurárdal. siðan þá höfum við ekki haft neinn verulegan grun um mæðuveikitilfelli — aðeins ó- ljósar grunsemdir við blóðrann- sókn. Sigurður sagði, að lyf hefðu árlega verið send til Borgarness á haustin til að fylgjast með lif- færum úr sláturfé frá svæðinu, þar sem mæðuveikin þekktist siðast, svokölluðu Mýrarhólfi. Sigurður sagöi að lyf yrðu einn- ig send þangað á hausti kom- anda. — Mæðuveikin veldur Norð- mönnum nú miklum andvöku- nóttum og gráum hárum, sagði Sigurður, — þótt tjón af völdum sjúkdómsins sé ekkert ennþá þar i landi, en þeir þekkja sög- una frá Islandi og vilja reyna að fyrirbyggja það, að veikin breiðist jafn ört út, og verði jafn skaðleg og hér var, sagði Sig- urður Sigurðarson að lokúm. hefur verið i sumar — sérstaklega á Suðurlandi — að verkum að fólk væri latara en ella að fara i laug- arnar. Islendingar hafa tvisvar unnið Norrænu sundkeppnina i fyrsta skipti sem þeir tóku þátt i henni- og svo aftur fyrir þrem árum, en sundkeppnin er haldin á þriggja ára fresti svo sem kunnugt er. Á hestum suður Kjöl fyrir 36 árum -► 20-21 íslendingur hannaði innréttingar í norska skemmtiferða- skipið -► BAK HEIAA- SÆKIR RAUFAR- HÖFN -► 28-29 HEIM- SÆKIR HRÍSEY 12-13-14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.