Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 27. júli 1975. TJÖLD 2ja, 3ja, 4r« o# 5 manna Tjöld uppsett I verzluninni Svefnpokar Bakpokar íþróttabúningar Gúmmíbátar Allar veiðivörur SIMI 1-43-90 SP0RT&4L § TtEEMMTOR^__J Vegabætur i önundarfirði. Flateyri i baksýn. Ljósm. K.Sn. Unnið að vega- bótum í Önundarfirði — viðhaldsfé þó allt heimamanna KSn -FlateyrLt sumar hefur verið unnið aðtalsverðum vegabótum i Ónundarfirði. Mest um vert er, að lokið er viö vegarkafla frá Kirkjubóli i Bjarnadai á Mos- vallaháls, en með þvi verki má segja, að lokið sé Gemlufalls- heiðarvegi, og þar með tengingu önundarfjarðar og Dýrafjaröar. Vegurinn á Gemlufallsheiöi hefur reynzt góður og snjóléttur og gera menn sér vonir um að nýi vegur- inn i Bjarnadal muni reynast eins. Vegavinnuflokkurinn er nú að leggja nýjan veg hjá Hvilft, en þar hefur verið erfitt snjóhaft. Auk þessa hefur verið unnið að margvislegum lagfæringum á vegum i firðinum, vegkantar hafa verið hreinsaðir og akbrautin verið gerð kúpt, jafnframt hefur vegi verið lyft litilsháttar á köfi- um úr þvi efni, sem komið hefur inn á við lagfæringu á vegköntun- um. Menn fagna mjög þessum framkvæmdum, og er til þess tek- ið, hve snyrtilega vegagerðin vinnur verk sin. Með verkum sin- um i sumar losnar vegagerðin við of lítið að óliti vegarkafla, sem hafa verið erfiðir og dýrir i snjóruðningi,, en enn eru þó eftir slæmir kaflar, sem nauðsynlegt er að verði lag- færðir sem fyrst. Eitt það alvarlegasta við vega- málin hér er sú staðreynd, að við- haldsfé er það litið að ekki er unnt að bera ofan i vegiha, nema á 10 ára fresti. Þetta er svo alvarlegt mál, að rætt er um að vafasamt sé að leggja nýja vegi, ef ekki er unnt að halda þeim við. Til sölu Laxanet og silunganet Sterkt girni Ný uppsett Upplýsingar á auglýs- ingadeild blaðsins sími 19523. Einnig í síma 30636 og á herbergi 426 Hrafn- istu. BINDINDIS- GLEÐIN í GALTAL€K 1.-4. ágús Enn einu sinni verður GLEÐIN haldin f GALTALÆK með fjölbreyttri dagskrá vlð allra haafi. Þetta er skemmtun allrar fjölskyldunnar og BINDIND- ISGLEÐIN hefur ávallt tryggt gestum qínum ánægju- lega og friðsama dvöl i fögru umhverfi. Meðal skemmtiatriða verða: Hljómsveitirnar JUDAS og D0GG, BALpUR BRJÁNS- SON, JORUNDUR, HÁLFBRÆÐUR, RÓpERT BANGSI Hljómsveit ÓLAFS GAUKS og ÁGÚST ATLASON, MAGNÚS JÓNSSON óperusöngvari og SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR sem syngur vinsæl lög við gitar- undirleik. Þá verða og iþróttir, góðaksturskeppni. varðeldar og flugeldasýning. w Ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni. Mótsnefnd. i oliukreppu sem spannar um allan heim/ er gott að geta horf ið til baka og tekið upp sparsemi og nýtni forfeðranna ■ Laugavegi 168 — Simi 1-72-20 Við bjóðum ykkur opna arinofna sem brenna timbri, kolum, hvers konar rusli, umbúðum o.fl. Eru hreinasta stofuprýði. KOCKUM - ARININN Eftirspurnin er geysileg. Pantið strax. ALLT í FERÐALAGIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.