Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 4
4 riVllNN Sunnudagur 27. júli 1975. Hinn kristni meiður og spíritisminn Menn kappræða nú ákaft um það, hvort og hvernig spiritism- inn tilheyri hinum kristna meið. Fróðlegt er I þvl sambandi að skoða meðfylgjandi yfirlits- mynd um „world ideologies” — hugmyndakerfi heimsins — sem er að finna í The Lion HAND- BOOK to the BIBLE, útg. 1973. Eins og sjá má eru rætur kristn- innar taldar til ABRAHAM, ætt- föður Hebreannagn rætur spiri- tismans hins vegar hjá Hittit- um, Egyptum og Bayloniu- mönnum. Vert er að veita þvi einnig athygli, að kommúnismi er talinn til trúarbragða, hin yngstu, sem talin eru sam- kvæmt yfirlitsmyndinni. Nýtt lyf við reykingum! Dagblaðið „Trud” skýrir frá þvi, að menn hafi af tilviljun fundið nýtt og áhrifamikið lyf gegn tóbaksreykingum. Við tilraunir til þess að framleiða lyf gegn skaðvöldum I land- búnaði, fundu visindamennirnir upp nýtt lyf sem kallað er anabazin. Tilraunir á dýrum og margs konar prófanir á hinum ýmsu eiginleikum anabazins sýndu að lyfið er mjög gott til þess að styrkja andardráttinn, m.a. þegar um er að ræða króníska öndunarerfiðleika. Anabazin, reyndist einnig hafa annan mjög þýðingarmik- inn eiginleika — það olli eins konar nikótinfullnægingu. Ein tafla hefur þau áhrif á reykingamenn að honum finnst eins og hann hafi reykt heilan havanavindil. Hin „blekktu lif- færi mynda smám saman minna mótefni gegn nikótini og árangurinn verður sá, að „sjúklingurinn” venst af að reykja. Niðurstöður tilrauna á mikl- um reykingamönnum sýndu, að 90 prósent af þeim hættu að reykja eftir að þeir höfðu tekið um 100 töflur af þessu nýja lyfi á 20 dögum. Mlthrais i IPÍl ,5 Buddhl8m i Myster ’ rellgler P Gre'eK ÍV Rortian Jasus | Gnosticisr ;; Manichaeis Zoroastrianlsfn oism ; Anlmism. r;1 Confticianism Rationallsm iHumanlsm jSikhism] lahaism hintoiSm fmunism. Buddhism’ Present day 1!SÍKS‘ © .3 8 DENNI DÆMALAUSI „Barstu á þig ilmvatn, Stlna?” „Nei, ég borðaði spægipylsu i hádeginu.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.