Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.07.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 27. júli 1975. TÍMINN 17 manaleikann og örvilnunina, seg- ir hann. Fólkið á erfitt með að gleyma og það á aldrei eftir að fyrirgefa mér svo, að það meti mig til jafns við það sem áður var. (þýttog endursagt) Loclclieecl Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar Lockkeed ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum ^ 31LOSSK - Skipholti 35 Simar 813 SOverilun 8 13 51 verkstaeöi 8 13 52 skritstota TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E auðbrekku 44 SÍMi42602 t>etta einmanalega ár hefur fært Nixon hjónin nær hvort öðru. Og Pat Nixon er staðráðin i þvi að lifa áfram og að maður hennar skuli einnig lifa áfram — sem maðurinn Richard M. Nixon en ekki bara sem Nixon fyrrverandi Bandarikjaforseti — sá sem varð að hrökklast Ur embættinu fyrir hvert hneykslið á fætur öðru. — Ég hef ekki tima til að liggja yfir fortiðinni, segir þessi hugrakka kona. Það fæst ekkert með þvi að sitja með hendur i skauti. Nú þegar ljóst er^að Nixon er að ná heilsu aftur, einbeitir kona hans honum að endurminningun- um — ekki gruflunum vegna dökkra viðburða fortiðarinnar, heldur hefur hún ákveðið að end- urminningar hans verði til þess, að umheimurinn fái jákvæða mynd af litskrúðugum ferli Richard M. Nixons. Sjálf skrifaði hún dagbók öll árin i Hvita húsinu og leggur honum til við upprifjun hans sjálfs á mönnum og málefn- um. En þrátt fyrir járnvilja Pat til að láta nútið og framtlð stjórna 1/8" 3 1/16" 1/4 " 5/16" 7/16" 1/2" FITTINGS Gott úrval PÓSTSENDUM UM ALLT LAND San Clemente Eftirlaun Nixons nema um niu milljónum islenzkra króna, og við bætast um 12 milljónir til að greiða ýmis útgjöld, eins og það heitir. En þaðsyrtir i álinn, þegar yfirvöld Kaliforniu gera kröfur um 60 milljónir króna i opinber gjöld, sem forsetinn fyrrverandi skuldar. Sennilegasta leið hans til að bjarga sér út úr þessum vand- ræðum er að selja húseignir sinar tvær i Florida. Ekki er það þó talið hrökkva al- veg til, en þá er ævisagan eftir. Heyrzt hefur að honum hafi verið boðnar allt frá rösklega tveimum milljónum til 75 milljóna króna sem fyrirframgreiðsla — en allt eru þetta smámunir hjá þeim 300 milljónum, sem Nixon er sagður gera sér vonir um, að ævisagan færi þeim hjónum. —0— En sem stendur virðist Nixon uppteknari af heilsu sinni en f jár- málunum. Og útskúfunin hefur fært þau hjónin nær hvort öðru. Eftir mörg ár opinbers lifs með öllum þessum skyldum og kvöð- um, geta þau nú notið lifsins saman i ró og næði. Pat vinnur nú mikið að garðin- um. — Þegar við bjuggum i Hvita húsinu mátti ég aldrei nálægt Nixon hjónin hyllt á útifundi i Kaliforniu. Það var í þá gömlu, góðu daga neinum garðyrkjustörfum koma. Þar varð garðurinn alltaf að vera til sýnis. Og Nixon skrifar. Hann vinnur nú þrjá tima á dag að end- urminningum sinum. Pat hefur sagt vinum sinum að hún sé ánægð með það lif, sem þau hjónin lifi nú. — Ég elska mann minn, segir hún. Ég hef fyllstu trú á honum, og ég tel að hann hafi verið mikilhæfur for seti. Ekkert getur breytt þessum skoðunum minum. Það, sem hún óttast mest er að umheimúrinn muni gleyma þvi jákvæða, sem maður hennar fékk framgengt á forsetastóli. Hún mælir fátt um þá atburði, sem þvinguðu mann hennar úr emb- ætti, en segir, að bandariska þjóðin muni skilja, að maður hennar vann henni vel og að hann setti þjóðarhag ofar sinum eigin hagsmunum. Honum hafa orðið á mistök, segir hún. En enginn er fullkominn. lifi þeirra hjóna hvilir Water- gate-málið enn sem mara á manni hennar. Og honum hefur ekki tekizt að finna þann frið, sem hún virðist hafa öðlazt. — Senni- lega mun ég aldrei losna við ein- hjólbaróar d mjög hagstoeóu verÓi Forsetinn fyrrverandi er þó enn fáorðari um þessa atburði en kona hans. Aðspurður um Water- gate-málið svarar han þvi einu til, að hann sé búinn að segja allt um það mál, sem frá honum sé að vænta. Þess i stað fjölyrðir hann um eiginkonu sina: — Bara það að hún er hjá mér er bezta meðal- ið, sem ég get fengið, segir hann. —0— > IILOSSL Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8 13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstota EIR-ROR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.