Tíminn - 30.07.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.07.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 30. júlí 1975. Fjör og kátina á æfingu hjá Kanadaförum Þjóödansafélagsins. íslenzk örnefni í byggðum Vestur- Islendinga skrásett Samvinna hefur tekizt milli ör- nefnastofnunar Þjóðminjasafns og Manitóbaháskóla um söfnun islenzkra örnefna I byggftum Vestur-lslendinga. Kanadiskur stúdent af islenzk- um ættum, Nelson Gerrard frá Manitóba, sem veriö hefur hér á landi undanfarin tvö ár við is- lenzku nám, vinnur nú á vegum örnefnastofnunar aðskráninguis- lenzkra örnefna i Vesturheimi, sem getið er i vestur-islenzkum ritum hér i Landsbókasafni. Hefúr hann þegar skráð nokkur hundruð örnefni ásamt upplýs- ingum um tilefni nafngiftanna, þar sem þær eru tiltækar. Siðar á þessu sumri mun Nelson Gerrard fara til Kanada, ferðast um byggðir Vestur-lslendinga, safna þar örnefnum og staðsetja þau á nákvæma uppdrætti. Hefur Mani- tóbaháskóli veitt 1500 dala styrk til þess verks fyrir meðalgöngu Haralds Bessasonar prófessórs i Winnipeg. Þess má geta til fróð- leiks, að Nelson Gerrard er i móðurætt fjórði maður frá Tómasi Jónassyni frá Bakkaseli I öxnadal, bróður Sigtryggs Jónas- sonar fylkisþingmanns i Mani- tóba og eins helzta forvigismanns Vestur-íslendinga um langt skeiö. Annasamir sólarhrmgar hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur ÁFRAM VERÐUR REYNT AÐ GEFA ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚT SEM ALMENNT FRÉTTADAGBLAÐ UNDANFARNA daga hafa félag- ar Þjóðdansafélags Reykjavikur átt mjög annrikt. Nýlokið er nor- rænu þjóðdansamóti, sem stóð frá 19. júli til 27. júli. Þar voru meðal Stefnt að áfengis- lausri verzlunar- mannahelgi í Húnaveri gébé Rvik — Að venju veröur mikið um að vera i Húnaveri um verzlunarmannahelgina og er bú- izt við fjölda manns. Þrir dans- leikir verða haldnir, og leika hinir vinsælu Gautar frá Siglufirði fyrir dansinum. Stefnt er að þvi að halda áfengislausa verzlunar- mannahelgi i Húnaveri i ár. Á sunnudaginn veröur haldin skemmtun um miðjan daginn og þar verður m.a. Ómar Ragnars- son með glens og gaman, auk fleiri skemmtikrafta. Undanfarin ár hefur veriö mjög fjölmennt i Húnaveri og er fast- lega búizt við,að svo verði einnig nú. Prímusarmessa á Snæfellsnesi um næstu helgi Um verzlunarmannahelgina veröur hin svonefnda Primusar- messa haldin að Arnarstapa á Snæfellsnesi, eins og tvö undan- farin ár. Eins og áður mun hljóm- sveitin Brimkló leika fyrir dansi föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld, en þar að auki mun hljómsveitin Change skemmta með Klónni á sunnudagskvöldið. Miklar endurbætur hafa átt sér stað á svæðinu við Arnarstapa og er þar nú góð aðstaða til að taka á móti miklum fjölda fólks. Hægt verður að fá allar veitingar á staðnum, búið er að girða af tjaldstæði og salernisaðstaða hef- ur verið mjög bætt. Auk þess hafa verið gerðar endurbætur á sam- komuhúsinu við Arnarstapa, svo að nú rúmar það fleira fólk en áður. Vonandi verður umgengni fólks betri en i fyrra, en þá var staöur- inn hörmulega leikinn eftir verzl- unarmannahelgina og allt atað i rusli og flöskubrotum. þátttakenda um 300erlendir gest- ir frá hinum Norðurlöndunum. Þeir ferðuðust um landið i þrem hópum dagana 23.-26. júli og voru mjög ánægðir með Islandsferðina i heild. Ungmennafélag Islands sá að mestu um skipulagningu á nóttökum og sýningum úti á landi, en framkvæmd mótsins hér i Reykjavik hvildi að mestu leyti á herðum félaga Þjóðdansafé- lagsins. Þá hefur um tyttugu og fimm manna hópur frá félaginu æft söng og dansa fyrir ferð til Kanada, þar sem hann meðal annars tekur þátt i hátiðahöldun- um á Gimli. Sigriður Valgeirs- dóttir, hefur oft sýnt dansa og stjórnar sýningunni. Efnt var til sýningar i Þjóðleikhúsinu sl. þriðjudagskvöld. Flestir erlendu gestir norræna þjóðdansamóts- ins komu á þá sýningu, en hún hlaut ágætar undirtektir áhorf- enda. tslenzki danshópurinn heldur utan 31. júli að morgni. Hættuminni sígarettur i sjónmáli Það er ef til vill ekki svo langt i það, að sigarettur úr gervitóbaki komi á markað- inn, en þær eiga að útiloka þá möguleika á heilsutjóni, sem eru tóbakinu samfara. Nýlega lagði brezk nefnd — Óháða visindanefndin, fram skýrslu sina um fram- leiðslu á gervitóbaki, en nefnd þessi rannsakar reykingar og áhrif þeirra á heilsu fólks. 1 skýrslunni voru settar reglur um itar- legar rannsóknir ýmissa efna, áður en þau verða tekin til framleiðslu fyrir almenn- an markað. Ýms tóbaksfyrirtæki, sem hafa fylgzt með störfum nefndarinnar, hafa þegar hafið rannsóknir á efnum, sem hugsanlega mætti nota til framleiðslu á gervitóbaki, svo þess er ef til vill ekki langtað biða, að þessar nýju sigarettur liti dagsins ljós. Laugardaginn 2. ágúst veröur sýnt á Gimli, en Þjóðleikhúsið verður einnig með dagskráratriði þann sama dag. Sunnudaginn 3. ágúst verður Þjóðdansafélagið með tveggja stunda dagskrá um kvoldið. En mánudaginn 4. ágúst er sýnt styttra prógram, ca. 30 min. Að loknum hátiðahöldunum á Gimli verður haldið til nágranna- byggðanna Riverton, Árborg og sýnt þar. Þá eru ákveðnar sýn- ingará Gimli þann 8. ágúst, Bald- ur þann 9. ágúst og i Winnipeg þann 10. til 15. ágúst. En þar stendurþávfir svokölluð „Folklo- rama week” eða þjóðháttavika. 1 þeirri hátið eru þátttakendur frá fjölmörgum löndum, sem sýna daglega ýmis þjóðleg atriði frá hverju landi. I Winnipeg búa nokkrir félaganna i St. Stephen’s Lutheran Church, en hinir búa á einkaheimilum þar i nágrenninu. Flestir þátttakenda koma heim aftur þann 22. ágúst. Föstudaginn 31. júll heldur héft- an vestur um haf fyrsti leikhópur frá Þjóftleikhúsinu til sýninga i islendingabyggftum í Kanada og i Bandarikjunum. Þessi för er far- in fyrir frumkvæfti Þjóftræknisfé- laganna hér og vestra, enda liftur i hátiftahöldunum i tilefni 100 ára afmæiis fyrstu íslendingabyggft- arinnar á Nýja islandi. Rikis- stjórn islands hefur lagt styrk til þessarar ferftar. Menntamála- ráftherra, Vilhjáimur Hjálmars- son, og kona hans og Þjóftleikhús- stjóri Sveinn Einarsson og kona hans verfta meft i förinni. Dagskrá sú, sem hópurinn flyt- ur, er allfjölbreytt, og verður þar leitazt við að rifja upp sameigin- legan menningararf íslendinga báöum megin hafs, eins og leik- skáldin, ljóðskáldin og tónskáldin hafa séð hann. Þarna verða flutt FJ—Reykjavik. „Eftir nákvæm- ar athuganir á ýmsum rekstrar- formum, varð það ofan á að halda áfram með útgáfu blaðsins, eins og hún hefur verið og reyna að styrkja blaðið, sem almennt fréttablað,” sagði Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins, i viðtali við Timann i gær, en Alþýðublaðið mun hefja göngu sina á ný um helgina, að sögn Sighvatar. Eins og Timinn skýrði frá fyrir nokkru var það boðað i félags- bréfi Alþýðuflokksins, að senni- lega yrði hætt að gefa Alþýðu- brot úr nokkrum leikritum, sem lýsa að einhverju sögu og lifshátt- um þjóðarinnar fyrr á öldum, Is- landsklukku Halldórs Laxness, Jóni Arasyni og Skugga-Sveini eftir Matthias Jochumsson, Pilti og stúlku eftir þá frændur Jón og Emil Thoroddsen og loks úr Gullna hliðinu eftir Davið Stefánsson. Þá veröa lesin ljóð og sungin, úr Völuspá, Lilju og þjóð- kvæðum jafnt og verk yngri höf- unda. Það er Gunnar Eyjólfsson, sem hefur tekið saman þessa dagskrá og er hann jafnframt leikstjóri og kemur fram sem þul- ur og flytur skýringar á ensku, sem tengja saman atriðin. Auk Gunnars koma eftirtaldir leikarar fram i þessari dagskrá: Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Guðrún Stephen- sen, Gisli Alfreðsson, Herdis Þor- blaðið út sem almennt fréttablað og þess i stað farið yfir i pólitiskt flokksblað. Við nánari athugun hefur sá kostur þó ekki orðið ofan á. Starfslið blaðsins verður að sögn Sighvatar að stofni til það sama og verið hefur. Þá hefur blaðið keypt Reuter og munu erlendar fréttir verða teknar á ný upp i blaðið. Alþýðuflokkurinn mun hafa lof- að blaðinu að leggja þvi til 1000 nýja áskrifendur og er þetta heit grundvallarforsenda þess að út- gáfu blaðsins verði haldið áfram i formi almenns fréttablaðs. valdsdóttir, Klemens Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir og Valur Gislason. Þá taka þátt i ferðinni 30 söngmenn úr Þjóðleikhúskórn- um, sem flytja mikið af efni dag- skrárinnar, og siðan gert ráð fyrir, að kórinn komi eitthvað fram, eins og einstakir leikarar. Orðað hefur verið við hópinn, að hann verði viðstaddur, þegar heimili Stephans G. Stephansson- ar i Markerville verður friðlýst, og að hann komi fram við það tækifæri. Annars verður fyrsta sýningin á Gimli á aðalhátiða- höldunum og verður þá dagskráin flutt tvisvar. Siðan verða sýning- ar i Wyniard i Vatnabyggðum Saskatchewan. i Red Deer i Alberta-fylki, i Vancouver og Seattle. Hópurinn er væntanlegur aftur að morgni 22. ágústs. Sameiginlegur menningararfur íslendinga austan hafs og vestan — verður rauði þráðurinn í fyrstu leikför Þjóðleikhússins til íslendingabyggða í Vesturheimi IDNVAL byggingaþjónusta BOLHOLTI 4 . (y I ■. ' • • : '' • • r-i 8-31-55 vfill ÍT8-33-54 ÍÉI®

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.