Tíminn - 30.07.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.07.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 30. júli 1975. TÍMINN 13 if isif, iH!! mh ,, i nf m, ni m, m Frjálsir menn og feitir kálfar Litið verður þjóðarbúinu úr öllu grasinu, sem sprettur i görðum höfuðborgarinnar. Það er orðið timabært að ráða bót á þvi. Menn ættu að fá sér kálfa til að ganga i görðunum á sumrin og nýta landið. Igörðunum er ákjósanleg beit fyrir kálfa. Það er bezt að kaupa sér kálf i gróandanum á vorin. Ef þeir eru mjög ungir þurfa þeir ögn af undanrennu og dropa af lýsi með beitinni. Svo verða þeir ágætt búsilag að hausti þegar ástæða þykir til að slátra alikálfinum. Kálfar eru tilvalin gæludýr. Og það er miklu hagkvæmara að hafa þá en t.d. hunda. Kálfa- eldi er matvælaframleiðsla en hundurinn er meðbiðill manna til matarins eins og skáldið seg- ir. Og það er einkar hentugt að kálfatiminn fellur einmitt á þá árstið.sem skólarnir starfa ekki. Kálfarnir myndu rækta beitar- land sitt sjálfir. Það þyrfti engin ónáttúrleg heit við fóðrið þeirra. Það væru heilbrigð og eðlileg samskipti jarðar og dýra i gör$- um Reykvikinga, — engin gerviefnaeitrun. Væntanlega veitir mannrétt- indanefnd Sameinuðu þjóðanna fulltingi sitt til þess að misvitur stjórnarvöld hindri ekki þetta heilbrigða kálfaeldi með of- stjórn og afskiptasemi. Áhorfandi Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í ágústmánuði 1975 Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 5. ágúst 6. ágúst 7. ágúst 8. ágúst 11. ágúst 13. ágúst 13. ágúst 14. ágúst 15. ágúst 18. ágúst 19. ágúst 20. ágúst 21. ágúst 22. ágúst 25. ágúst 26. ágúst 27. ágúst 28. ágúst 29. ágúst R-21401 R-21601 R-21801 R-22001 R-22201 R-22401 R-22601 R-22801 R-23001 R-23201 R-23401 R-23601 R-23801 R-24001 R-24201 R-24401 R-24601 R-24801 R-25001 til R til R' til R- til R- til R til R til R til R- til R' til R' til R' til R' til R' til R til R til R til R til R til R 21600 21800 22000 22200 22400 22600 22800 23000 23200 23400 23600 23800 24000 24200 24400 24600 24800 25000 25200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja framfullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1975, skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 29. júli 1975. Sigurjón Sigurðsson. Tíminn er peningar Auglýsid : í Timanum! Ný þjónustumiöstöö í versluninni: Allar nauösynlegar matvörur, búsáhöld og vefnaðarvara miðuö við þarfir ferðamanna. O í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 23 alla daga. Þjónustumiðstöð- Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Þjóögaröinum SKAFTAFELLI I FERÐALAGIÐ Epli — Appelsínur — Grape — Sitrónur Bananar — Tómatar — Agúrkur Niðursoðnir ávextir Niðursoðin kjötvara Kæfa — Sardínur —Rækjur — Sjólax o.fl. Fiskbollur — Fiskbúðingur Kex — Sælgæti Ávaxtasafi margar tegundir Súpur i pökkum og dósum Kartöfluflögur — Saltstangir — Saltmöndlur Vestfirzkur harðfiskur Carlsberg — let öl Opið til kl. 10 föstudag Vörumarkaðurinn hf. J ÁRMÚLA 1A Símar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaöarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.