Alþýðublaðið - 04.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1922, Blaðsíða 1
¦ I92Í Þnðjudaglaia 4. jnlí. 150 tölnbJaS .*^1 Í S 11 II H er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem ur bænum farið,1 tnunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. íuÉirii að Pjórsártúni. Eius og getið hefir verið hér i bkðimi, var á Iaugardagina hald inií laridsmálafttndur að Þjórírírtúni 41 sambandi við iþröttamótið þar. Fundarboðendur voru aðstand ¦Bisdur Blistans. Fundurina hófít kl. is'/a eftir hádegi, og vora fundantjórar þeir séra Jakob Lárusson í Holti og Agiíst bóndi f Bírtingaholti. ' Voru þarna koranir til fundar menn frá öiium listtmum. Af hálfu A listans, Alþyðuflokkslistaas, voru þar þeir Þorvarður Þorvarðsson, Pétu? G, Guðmundsson, séra Ingi mhr Jónsson, Felix Guðmundsson, Hósinkranz ívarsson 0. fl. Frá B- listaaum vorn þeir Jónas Jónsson, Hallgrímur Kristinsson og Tryggvi Þórhalissoa, frá GHstanura lagi björg H. BJarnason og D listaaum f ón Magaússoa og með honum ' faeill hópur af helztu forystumönn- um þess Hsta, svo 'sem Kjartan Konráðsson, Hfalti skipstjóri, Fétur Zoph,, Jóa ólafsson og ólafur Thors o. fl. Fyrstur tók til mífs Tryggvi Þörhallsson ritstjóri og þar næst Jónas Jónsson. Töluðu þeir hvor um sig all-lengi. Var að loknum ráðum þeirra komið að þeim tfma, «f iþróttamótið skyidi hefjast, og var þvf gert hlé á fnndinum. 'Kl. 7 hóísi fundurinn af nýja smeð erindi atvinnumálaráðherra Klemens Jónssonar um járabraut- armáiið. Næstur honum kom l pontuna Jón Magnússon, og var ræða haas surapast kveínstafir yfir þvf að hafa orðið að hrökklast frá vÖIdum, svo vel og skörulegá sem ¦•haaa þó hefði staðið i stððu sinni , þat Sérstaklega harmþrunginn varð Ssatm, er h&an miatlst á alla þá íkrossadýrð, er yfir aúveraadi íor- Brunabótatryggingár á húsum (einnig húsum í smíðum), inaanhúsmunum, verzlunarvörum og sliskooar lausafé rmsiast SSi$jllvatU3? BJasmasOH baaka- stjóri, Amtmannsstig 2. — SJkrifstoftttími kl. 10—12 Og 5—& sætisráðherra rigndi, og þóttist hann þar mjög illa fjarri góðu gamni. Þá grobbiði hann stórlega af framkomu bíhbí f sambands- málsaa og þakkaði sér úrslitin 1918, en haaa gat ekkert um það, að haaa viidf ófmur aðhyliast upp kastið frá 1908 og siðan bæði „bræðinginn* og „grútinn." Um skörungsskap sinn i Spánarmálinu talaði hann ekki heldur, enda þurfti þess ekkl við, þvi að fylgdarmena h-.ns þarna voru lifandi táko þeirr- ar miklu menningarbótar, sera þjóðin herk hlotið af aðgerðum Jóns i því máli. Vsr fjöldinn af þeim, er Jóni fylgdu austur á fund- inn, dauðadrukkinn, er á daginn leið, og gerðu þeir tilraunir til að hafa i frammi hin verstu spjöll, jafnvel á íþróttamótinu, sem að eagu leyti snerti stjórnmáladeilur. A eftir Jóni Magsússyni flutti Ingibjörg H. Bjarnason ieiðinlega langloku og mjög óskörulega, enda vár að máli hennar enginn rómur getður. Þá hélt Þorvarðnr Þorvarðsson ágæta rasðu. Rakti hann fyrit i djörfum dráttum stefnu Alþýðu- flokksins og talaði siðao um bsnn málið og syndi rækilega fram á heigulshátt og úrræðaleysi stjóroar og þiags í þvi velferðarmáli. Sonur Magaúsar i Vallanesi, Pétur að nafni, hafði orð fyrir E listanum. Var tal hans aðallega um Bjaraa frá Vogi, er hann lfkti við jón Sigurðsson, að mönnum heyrðist, heldur ea Jón Magnússon. Næstir töluðu þeir Jón Ólafssoa og Einar á Geldingalæk. Vtr Einar ekkert skemtllegur f þetta sinn, ea Jón eius og vant er. Eftir þesssr ræður hófust hnipp- ingar nokkrar milli Alistamanna, og D listamanna. Fóru Díiata- menn þar m)ög hallloka, sem von- legt var bæði eftir málstað og Hði, og verður sagt nokkuð frá þeim. viðskiftum hér f blaðinu á morgun. Viðstaddur. StranðferBirnar. ------- (Nl) Eo þá er annað, og það er, hversig rikissjóður eigi að fá skip til straadferðaona. Þsr Hggur svar- ið beiot við. „Sterliog" var vá- trygð fyrir eitthvað dálltið á aðra miljóa króaa eða náaara tiltekið 1 mlij, og 50 þús. Fyrir þessa fjárhæð má ugglaust fá nú tvö ágæt skip tii str&ndferðaana, nægi lega hraðskreið og vel út búin í álla staði, og það ætti að vera nægikgt fyrst um sioo, eða að miosta kosti ætti með góðu skipu- lagi á ferðnaum með hliðsjón af gaogi aooara sklpa, er með ströad- uoum gaaga, að vera haegt að sjá svo um, að fulloægt væri öll- um sanagjörnum kröfum um ferð- • iroar. Þegar aú þannig hefir verið sýot fram é, að rikið getur haft á hendi straadferðiroar án nokkura

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.