Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 15
Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is Bankaráð Landsbanka Íslands hf. ákvað á fundi sínum 11. mars sl. að hækka hlutafé bankans um 800.000.000 króna að nafnverði. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styrkja eiginfjárstöðu bankans í ljósi mikils vaxtar á síðasta ári og að styðja við áframhaldandi vöxt á þessu ári. Nýir hlutir verða boðnir núverandi hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra í lok dags föstudaginn 11. mars 2005, með þeirri undantekningu að þeim sem áttu þá 100.000 krónur eða minna að nafnverði verður boðið að skrá sig fyrir 10.000 krónur að nafnverði. Nýtt hlutafé verður selt á genginu 14,25 krónur á hlut, sem er afsláttur að fjárhæð 0,6 krónur fyrir hverja krónu nafnverðs miðað við markaðsgengi í lok dags 11. mars 2005. Lágmarkshlutur sem hægt er að skrá sig fyrir í útboðinu er 10.000 krónur að nafnverði eða 142.500 krónur að kaupverði. Skráning hlutafjár stendur til kl. 16:00 þriðjudaginn 29. mars 2005. Einungis verður tekið við rafrænum áskriftum á vef Landsbankans – www.landsbanki.is. Við skráninguna þurfa hluthafar að slá inn kennitölu ásamt lykilorði sem sent var hluthöfum bréflega. Þeir hluthafar sem ekki hafa aðgang að nettengdri tölvu geta haft samband við þjónustuver Landsbankans í síma 410-4000 eða útibú Landsbankans og munu starfsmenn bankans hafa milligöngu um skráningu gegn því að hluthafar gefi upp kennitölu og lykilorð. Boð um þátttöku í hlutafjáraukningu Landsbanka Íslands hf. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 77 97 03 /2 00 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.