Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 45
24. mars, skírdagur 21.00 Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. 25. mars, föstudagurinn langi. 10.00 Á slóðum Skaftárelda, í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Inngangur: Jón Helgason Erindi: Hvenær gerir skaparinn kraftaverk? Pétur Pétursson prófessor Upplestur úr Eldritinu og sögum Jóns Trausta; Jóna Sigurbjartsdóttir og Gunnar Jónsson. Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti. Hádegishlé 13.00 Rútuferð frá Hótel Kirkjubæjarklaustri á útsýnisstað við Holt á Síðu og skyggnst um yfir Skaftáreldahraunið. Ekið að Hunkubökkum og gengið austur brúnir Klausturheiðar að Systrastapa og þaðan í gamla kirkjugarðinn við Minn ingarkapelluna, þar sem gangan endar um kl. 16.00 Á leiðinni er litið yfir sögusviðið og Pétur Pétursson prófessor ræðir um trú og náttúrusýn. Fararstjóri: Jón Helgason. Rútuferð kostar kr. 500 á mann, frítt fyrir 14 ára og yngri. Fólki er bent á að vera vel búið í samræmi við árstíma og taka með sér hressingu. 26. mars, laugardagur. 12.30 Rútuferð frá Hótel Kirkjubæjarklaustri austur Síðu og Fljótshverfi. Litið yfir sögusvið Skaftárelda og komið við í Bænhúsinu á Núpsstað. Komið til baka að Kirkjubæjar klaustri um kl. 16.00. Rútuferð kostar kr. 1.500 á mann, hressing innifalin. Frítt fyrir 14 ára og yngri. 16.30 Ljóð og hljóð, tónleikar í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Frumflutt verður tónlist eftir Guðmund Óla Sigurgeirsson, við ljóð Finns Torfa Hjörleifssonar. Flytjendur eru Anna Hafberg mezzosópran, Oddný Sig- urðardóttir mezzósópran, Gunnar Pétur Sigmarsson barí- tón og Brian R. Haroldsson píanó- og sellóleikari. Aðgangseyrir kr. 1500. 27. mars, páskadagur 09.00 Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar að Prestsbakkakirkju á Síðu þar sem gangan endar um kl. 10.30. 11.00 Hátíðamessa í Prestsbakkakirkju. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir Skrá þarf þátttöku í rútuferðir á föstudegi og laugardegi fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 23. mars. Þátttaka í gönguferðum er öll- um opin. Gönguferðir taka mið af veðri og aðstæðum á þessum árstíma og er fólki bent á að vera vel búið. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma: 487 4645, 892 9650 eða á netfanginu: kbstofa@simnet.is og olafiaj@centrum.is. Sigur lífsins – Á slóðum Skaftárelda Kirkjubæjarstofa - Dagskrá á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska 2005 Aðstoð/Eldhús Félagsþjónustan í Hæðargarði 31 óskar eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús. Um er að ræða 63% starf, vinnutími er frá kl. 11:00-16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Í Hæðargarði fer fram fjölbreytt starfsemi og boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og líflegan starfsanda. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Skúladóttir, verkefnisstjóri í síma 568-3132, netfang:asdis.skuladottir@ reykjavik.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmanna- stefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is 595 9016 Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali 4 herbergja 117,4 fm falleg íbúð með þvottahúsi í íbúðinni, tvær íbúðir í stigahúsi, tvennar svalir, útsýni. Verð 21,9 millj. Upplýsingar gefur Halldór Svavarsson sími 897 3196. Tákn um traust Beinn sími Smárabarð 2c Hafnarf. Opið hús, sunnudag kl. 2-4 I Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Glæsilegir sumarbústaðir á eftirsóttum stöðum Í EINKASÖLU HJÁ VALHÖLL FASTEIGNASÖLU. Stórglæsilegt nýtt sumar/heilsárshús í Suðurhlíðum Skarðsheiðar (Eyrarlandi) til afh. strax. Glæsilegt nýtt fullbúðið 62 fm heilsárshús á einni hæð, full- búið með öllum nútímaþægind- um í fögru og ró- legu umhverfi ca 40 mín frá Rvk. Glæsilegt útsýni. Mjög vandað hús m. fullkomnu einangrunargleri, maghoný gluggum og hurðum. Allur frágangur fyrsta flokks. Tvö rúmg. svefnherb., forstofa m. skáp, bað- herbergi m. gufusturtuklefa m. nuddstútum og út- varpi. Glæsil. eldhús með stórum ísskáp/frysti, veg- gofni, keramik helluborði, innfeldri uppþvottavél, gufugleypi og fl. Borðstofa og stofa. Parket á gólfum, náttúrusteinn á forstofu og baði. Fullkomin upphit- un. Áföst geymsla, sjónvarpsloftnet og tengingar frág. Verð 12,650.000.- Einnig tveir aðrir (eins) bústaðir til sölu á sama svæði fullbúnir að utan, fokheldir að innan eða lengra komnir. Grímsnes - Ásgarður. Glæsil. ný heils- árshús m. gestahúsi. Vorum að fá í einkasölu glæsil. ný 80-96 fm bjál- ka og timburhús í hinu eftirsótta Ásgarðslandi í Grímsnesi. Húsin standa á 0,7 - 1 ha eignarlöndum og eru til afh. strax eða eftir samkomul. fullbúin í hólf og gólf eða fokheld að innan. Húsunum fylgja ca 16- 18 fm gestahús, stór verönd kringum húsin, heitur pottur, heitt vatn (hitaveita), rafmagn og fl. Hús til af- hendingar strax er með öllum húsbúnaði, húsgögn- um og tilbúið til notkunar. Einnig getur fylgt með leigusamningur við traust stór fyrirtæki 16-26 vikur sem gefa mjög góðar tekjur. Verð fyrir fullbúið hús (utan sem innan) með öllu. 16,5 - 17,5 millj. Verð fullb. utan fokhelt að innan ca. 12,5 millj. Nýr glæsil. sumarbúst í Svarfhólslandi við Vatnaskóg. Í einkasölu glæsil. 86 fm nýr sumarbúst. / heilsárshús á góðum stað á ca hektara leigulóð. Rafmagn og hiti (hitaveita) á svæðinu. Selst fullbúin að utan með bjálkaklæðn- ingu og einanagraður + gipsklæddur að innan. Af- hending mjög fljótt. Verð 9,9 millj./tilboð. Frábært tækifæri að skapa sinn eigin sælureit ca 45 mín frá Reykjavík. Fallegt sumarhús miðsvæðis í Borgarfirði. Í einkasölu fal- legur 35 fm sum- arbúst., ásamt ca 25 fm sólstofu á mjög fallegum og kjarrivöxnum stað í landi Litlu Grafar mitt á milli Munaðarnes og Borgarnes. Eign í toppstandi og viðhaldi, geymslu- skúr, gróðurhús og fl. Einstaklega skemmtilegur og eftirsóttur staður. Verð 5,8 millj. Allar nánari uppl. veita sölumenn Valhallar: Ingólfur gsm: 896-5222 eða Þórarinn 899-1882. Síðumúli 27 • sími 588-4477 13 FASTEIGNIRATVINNA Runól fur Gunnlaugsson • lögg. faste ignasal i www.hofdi.is SÍMI 565 8000 SÍMI 533 6050 Bæjarhraun 22 Suðurlandsbraut 20 ÞÓRSGATA 4RA HERB. Vorum að fá í sölu glæsilega hæð í þessu virðulega steinhúsi. Hér er hátt til lofts og fallegir loftlistar og rósettur. Gegnheil eik og flísar á gólfi. Eignin skiptist m.a. í tvær stofur og tvö rúmgóð herbergi.Húsið er mikið endurnýjað. Fyrir aftan hús er glæsilegur og barnvænn garð- ur. Þessi stoppar stutt. Verð 22,9 millj. Allar upplýsingar veitir Ás- mundur á Höfða í síma 565 8000 og 895 3000. BÓKARI Heildsala / smásala á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir bókara í 50% starf sem fyrst. Auk almennra bókhaldsstarfa mun viðkomandi sjá um launamál, tollskýrslugerð, innheimtu og greiðslu reikninga. Unnið er á DK bókhaldskerfi og góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir fyrir miðvikudaginn 23. mars á box@frettabladid.is. Leikskólarnir Fossakot og Korpukot Einkaleikskólarnir Fossakot og Korpukot í Grafarvogi auglýsa eftir leikskólakennurum og leiðbeinendum í 100% stöðu sem fyrst. Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskólum þar sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu í síma 577-1900 eða sendi tölvupóst á skrifstofa@alla.is Fossakot - Fossaleyni 4 / Korpukot - Fossaleyni 12 M ED ION 42" PLASM A T Æ K I ÞETTA ER RUGL! ALDREI GLÆSILEGRI VINNINGAR. M E D IO N V6 XXL TV TÖLV A *Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ BT JAF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! SVARAÐU EINNI SPURNINGU MEÐ SMS SKEYTI BT A, B EÐA C Á NÚMERIÐ 1900. 12. HVER VINNUR. Aukavinningar: Sony MP3 • Toshiba fartölva • Medion borðtölva með flatskjá • Panasonic heimabíó • Samsung GSM símar • USB minnislykill með MP3 • Playstation tölvur • Kodak stafrænar myndavélar • 70 mínútur spilið • Epson ljósmyndaprentarar • Mustek DVD spilarar • Bíómiðar fyrir 2 á Danny the Dog • Kippu af Coca Cola • Tölvuleikir • DVD myndir • VHS myndir • Geisladiskar og margt fleira! VIÐ SENDUM ÞÉR STRAX HVORT ÞÚ HAFIR UNNIÐ EÐA EKKI. AÐALVINNINGUR ER 42” MEDION PLASMASJÓNVARP Fullt af páskaeggjum frá Nóa Síríus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.