Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 61
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið 11. hver vinnur. Lendir í verslunum 16//03//05 Taktu þátt þú gætir unnið: Incredibles á DVD • Incredibles á VHS Incredibles vasaútvarp • Incredibles Úr Aðrar DVD og VHS myndir • Kippu af Coca Cola Og margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL VBT á númerið 1900 og þú gætir unnið. 29SUNNUDAGUR 20. mars 2005 Einn útlendingur í liði Gaupa ROLAND VALUR ERADZE, ÍBV: Hann ver mikið úr dauðafærum, fljótur að koma boltanum í leik og skapar fjölda marka með sendingum sínum fram völlinn. BALDVIN ÞORSTEINSSON, VAL: Nýtir færi sín af teig afburðavel, góður hraðaupphlaups- maður og sterkur varnarlega. Mjög traustur leikmaður sem ætti að vera í landsliðshóp. ÞÓRIR ÓLAFSSON, HAUKUM: Þórir er einstaklega lunkinn leikmaður og er góður hraðaupphlaupsmaður. Hann hefur mikla skottækni en mætti bæta varnarleikinn, sem er hans akkilesar- hæll. VIGNIR SVAVARSSON, HAUKUM: Vignir er sterkur varnarmaður og leik- ur vel fyrir liðið. Hann er maður liðsheildarinnar en þyrfti að bæta sig enn meira sóknarlega. TITE KALANDADZE, ÍBV: Kalandadze er frábær varnarmaður, ágætis skytta og skilar sínum mörk- um í hverjum leik. Hann spilar handbolta með höfðinu og er þar af leiðandi góður fyrir samherja sína. JÓNATAN ÞÓR MAGNÚSSON, KA: Jónatan er kannski ekki besti sóknarmaður deildarinnar á miðjunni en hann vegur það upp með foringja- hæfileikum, sterkum varnarleik og góðum hraða- upphlaupum. ÁSGEIR ÖRN HALLGRÍMSSON, HAUKUM: Ás- geir Örn hefur allt til að bera sem prýða á góðan handboltamann. Hans helsti veikleiki í dag er varnarleikurinn en hann mun bæta hann á næstu árum. LIÐIÐ MITT > GUÐJÓN GUÐMUNDSSON SETUR SAMAN DRAUMALIÐIÐ SITT Í DHL–DEILD KARLA Þórir Roland Baldvin Vignir Kalandadze Jónatan Ásgeir „Þetta lið yrði Íslandsmeistari og myndi valta yfir öll lið, sterkt sóknarlega og varn- arlega. Það væri hægt fyrir þjálfarann að vera með sæng og kodda á bekknum.“ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Sunnudagur MARS ■ ■ LEIKIR  11.00 BÍ og Haukar mætast í Reykjaneshöllinni í 3. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  13.00 Víkingur Ó. og Árborg mæt- ast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B- deildar deildarbikars karla í fótbolta.  15.00 Njarðvík og KFS mætast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  15.15 Hvöt og Fjarðarbyggð mætast í Boganum í 4. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  16.00 Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum í Faxaflóamóti kvenna í fótbolta.  17.00 Afturelding og Fjölnir mætast í Egilshöll í 1. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  17.15 Tindastóll og Huginn mætast í Boganum í 4. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  19.00 Breiðablik og Valur mætast á Smáranum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta.  19.15 Haukar og Grindavík mætast á Ásvöllum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta.  19.15 Snæfell og Fjölnir mætast í Stykkishólmi í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  20.00 Stjarnan og Höttur mætast í Ásgarði í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta.  21.00 Númi og Reynir S. mætast í Egilshöll í 1. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  11.00 Formúla 1 á RÚV. Útsending frá Malasíukappakstrinum í Formúlu 1.  11.55 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Birmingham og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni í fótbolta.  12.10 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Erik Morales og Manny Pacquiao.  13.50 Spænski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Deportivo La Coruna og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.  15.30 Meistaradeildin í fótbolta á Sýn. Fréttaþáttur um Meistara- deildina í fótbolta.  16.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  16.30 Meistaramót Íslands í sundi á RÚV. Bein útsending frá meistaramóti Íslands í sundi.  17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.  20.00 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn. Bein útsending frá Bay Hill-mótinu á bandarísku móta- röðinni í golfi.  21.45 Helgarsportið á RÚV.  23.00 Ítalski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Roma og AC Milan í ítölsku A-deildinni í fótbolta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.