Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 SUMARHÚS Í DANMÖRKU FLUG OG BÍLL Í FRANKFURT-HAHN ÚTRÁS ÍSLENSKU fiJÓ‹ARINNAR... ICELAND EXPRESS STENDUR FYRIR ...EINS OG HÚN LEGGUR SIG HELGARFER‹ TIL LONDON » Innifali›: Flug, gisting í flrjár nætur á Millennium Copthorne Tara flugvallarskattar og önnur gjöld. Ver› m.v. tvo fullor›na í herbergi. Ver› frá 45.198 kr. á mann Ver› frá 23.488 kr. á mann Ver› frá 21.784 kr. á mann » Innifali›: Flug og bíll í Economy-flokki í 1 viku, flugvallarskattar og önnur gjöld. Ver› á mann m.v. tvo fullor›na og tvö börn undir 13 ára. » Innifali›: Flug og gisting í fjögurra stjörnu sumarhúsi í eina viku, flugvallarskattar og önnur gjöld. Ver› á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn undir 13 ára. Á icelandexpress.is finnur flú allar nánari uppl‡singar um tilbo› og áfangasta›i og getur bóka› flína draumafer›. VER‹DÆMI VER‹DÆ MI Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600 F í t o n / S Í A Kappsamir starfsmenn Icelandair klippi› hér 5.995 kr.*Barnaver›: Ver› frá: 7.995 kr.* *A›ra lei› me› sköttum. Börn flurfa a› vera í fylgd me› fullor›num. Vígi fallið Í sumar verða tímamót í 94 árasögu Háskóla Íslands. Þá tekur kona í fyrsta sinn við embætti rekt- ors. Þar með hefur kona sest á valdapóst í samfélaginu sem hingað til hefur verið setinn körlum. Krist- ín Ingólfsdóttir er reyndar ekki fyrsti rektor skóla á háskólastigi á Íslandi en engu að síður er brotið blað þegar kona tekur við þessu embætti í elsta og stærsta háskóla landsins. KJÖR KRISTÍNAR er ekki síst merkilegt vegna þess að til embætt- is rektors Háskóla Íslands er valið með öðrum hætti en tíðkast almennt um embætti í landinu; með kosningu starfsmanna og nemenda Háskólans. Að aflokinni að því er virðist afar málefnalegri og drengilegri kosn- ingabaráttu stendur Kristín uppi sem sigurvegari. Ástæðurnar eru margar, og aðeins ein þeirra sú að mörgum fannst kominn tími til að kona gegndi þessu embætti. Valið á rektor Háskóla Íslands er afar lýð- ræðislegt. Þetta er embætti sem stjórnmálaöflin eiga ekki sama að- gang að og öðrum opinberum emb- ættum í landinu, embætti þar sem samfélag velur sér leiðtoga með grundvallaraðferðum lýðræðisins. LEIÐIN AÐ jafnri stöðu kynjanna er löng og ströng. Enn er langt í land með að Alþingi Íslendinga sé skipað körlum og konum í sama hlutfalli og fólkið í landinu og gríð- arlega mikið vantar upp á jafnvægi milli kynjanna í stjórnum og á stjórnendastólum fyrirtækja. Völd kvenna í samfélaginu eru því ekki í neinu samræmi við fjölda þeirra og ekki má gleyma að ástæðan fyrir því að margir karlmenn gegna þeim embættum sem þeir gegna er ein- mitt sú að þeir eru karlar, þáttur sem oft gleymist þegar rætt er um hvort kona er valin í embætti vegna þess að hún er kona. FULL ÁSTÆÐA er því til að óska þjóðinni til hamingju með nýjan há- skólarektor. Kjör hennar er áfangi á leiðinni til jafnréttis kynjanna. Langur vegur hefur verið genginn en löng leið, kannski enn lengri, er enn ófarin. Eitt lóð hefur verið lagt á vogarskálarnar og mörg eru eftir, framkvæmdastjóri flugfélags hér og rektor háskóla þar eru vísbendingar um að gengið sé áfram veginn en ekki aftur á bak. Næst verður það forsætisráðherra, biskup eða kannski bankastjóri! BAKÞANKAR STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.