Alþýðublaðið - 04.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1922, Blaðsíða 1
•■SSS2S 192* Þriðjudagina 4, júlí 150 tölublaS >listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem ár bænum farið,1 munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. / fundi'iim _a5_PjórsártiíDi. Eins og getið hefir verið hér i biaðinu, var á laugardaginst hald itm landsmáhftindur að Þjóraártúni í sambandi víð fþróttsmótið þar. Fundarboðendur voru aðstand cndur Blistans. Fundurinn hófít kl. 12*/» eftir hádegi, og voru fuitdarstjórar þeir séra Jakob Lárusson í Hoiti og Ágúst bóndi i Bírtingaholti. Voru þarna koœnir til fundar menn frá öilum listunum. Af hálfu Á listans, Alþýðufiokksiiataus, voru þar þeir Þorvarður Þorvarðsson, Pétur G. Guðmundsson, séra Iagi msr Jónsson, Feiix Guðmundsson, Rósinkranz ívarsson 0. fl. Frá B- listanum voru þeir Jónas Jónsson, Hallgrímur Krittinssou og Tryggvi Þórhalisson, frá Glistanum lagi björg H. BJarnasen og D listanum Jón Magnússon og með honum heili hópur af helztu forystumönn- um þess Iista, svo sem Kjartan Konráðsson, Hjalti skipstjóri, Pétur Zóph., Jón Óiafsson og ólafur Thors o. fl. Fyrstur tók til máls Tryggvi Þórhallssou ritstjóri og þar næst Jónas Jóassow. Töluðu þeir hvor una sig all-iengi. Var afi loknum ræðum þeirra komið að þeim tíma, er iþróttamótið skyldi hefjast, og var þvf gert hlé á fnndinum. Kl. 7 hófit fundurinn af nýja með erindi atvinnumálaráðherra Klemens Jónssonar um járnbraut- armálið. Næstur honum kom í pontuna Jón Magnússon, og var ræða hans surapast kvefnstafir yfir þvf að hafa orðlð að hrökklast frá vfildum, svo vel og skörulega sem Jsann þó hefði staðið f stöðu sinni þar. Sérstaklega harmþrunginn varð hann, er hann mintht á alla þá kfossadýrð, er yfir núverandi for- Brunabótatryggíngar á húsrnn (einnig húsum f smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar iausafé annast Siglivatux* Bjaruason banka- stjóri, Amtmaunsstíg 2. — Skrifstofutími kl. 10—12 Og 5—& sætisráðfeerra rigndi, og þóttist hann þar mjög illa fjarri góðu gamtsi. Þá grobb&ði hann stórlega af íramkomu sinui í sambands- málinu og þakkaði sér úrslítin 1918, en faann gat ekkert um það, að hann viidi óimur aðhyllast upp kastið frá 1908 og siðan bæði .bræðlnginn*' og .grútinn." Um skörungsskap sicn f Spánarmálinu talaði hann ekki heldur, enda þurfti þess ekki við, þvi að fylgdarmenn hans þarna voru lifandi tákn þeirr- ar miklu meuningarbótar, sem þjófiin hefir hlotið af aðgerðum Jóns í því máli. Var fjöldinn af þeim, er Jóni fylgdu austur á fund- ins, dauðadrukkinn, er á daginn leið, og gerðu þeir tilraunir til að hafa f framrai hin vcrstu spjöll, jafnvel á íþróttamótinu, sem að eagu leyti snerti stjórnœáladeilur. A eftir Jóni Magaússyni flutti Iogibjörg H. Bjarnason ieiðinlega langloku og mjög óskörulega, enda vár að máli hennar engisn rómur geiður. Þá hélt Þorvarður Þorvarðsson ágæta ræðu. Rakti hann fyrst f djörfum dráttum stefnu Alþýðu- flokksins og talaði síðanumbann- málið og sýndi rækilega fram á heigulshátt og úrræðaleysi stjórnar og þings f því velferðarmáli. Sonur Magoúiar í Vallanesi, Pétur að nafni, hafði orð fyrir E Hstanum. Var tal hans aðallega um Bjarna frá Vogi, er hann lfkti við jóu Sigurðsson, að mönnum heyrðist, heldur en Jón Magnússon. Næstir töiuðu þeir Jón Ólafsson og Einar á Geldingalæk. Var Einar ekkert skemtllegur f þetta sinn, eu Jón eins og vant er. Eftir þessar ræður hófust bnipp- ingar nokkrar miili A lista manna og Dlistamauna. Fóru Dliita- menn þar mjög hallloka, sem von- legt var bæði eftir málstað og liði, og verður sagt nokkuð frá þeim viðskiftum hér f blaðinu á morgun. Viðstaddur. StranðJerBirnar. — (»i) En þá er annað, og þsð er, hvernig rfkissjóður eigi að fá skip til strandferðanna. Þsr liggur svar- ið beint við. „Sterling* var vá- trygð fyrir eitthvað dálftið á aðra miljón króna eða nánara tiltekið 1 milj. og 50 þús. Fyrir þessa fjárhæð má uggiaust fá nú tvö ágæt skip til str&ndferðanaa, nægi iega hraðskreið og vel út búin í aila staði, og það ætti að vera nægilegt fyrst um sinn, eða að minsta kosti ætti með góðu skipu- lagi á ferðunum með hliðsjón af gangi annara sklpa, er með strönd- unum ganga, að vera hægt að sjá svo um, að fullnægt væri öll- um sanngjörnum kröfum um ferð- irnar. Þegar nú þannig hefir verið sýnt fram é, að rfkið getur haft á hendi strandferðirnar án nokkurs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.