Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 12
Íslandsmeistaramót Kraftlyft- ingasambands Íslands var haldið í tuttugasta skipti nú um helgina. Ólafur Sigurgeirsson, hæstarétt- arlögmaður og ritari sambands- ins, þekkir sögu þess betur en flestir. „Aðdragandinn að stofnun þess var sá að það var stofnað sérsam- band fyrri bæði ólympískar lyft- ingar og kraftlyftingar innan Íþróttasambands Íslands árið 1973,“ rifjar hann upp.“Þessar íþróttir uxu hvor í sína áttina eins og gerist og það var gripið til þess ráðs að stofna tvær nefndir innan sambandsins árið 1983. Við vildum hins vegar halda betur í við þróun- ina úti í heimi og stofna sérstakt kraftlyftingasamband. Það reynd- ist ekki vilji fyrir því að hafa tvö kraftlyftinga- sambönd innan ÍSÍ og því stofnuðum við Kraftlyftingasamband Ís- lands utan þeirra vébanda 2. mars árið 1985.“ Kraftlyftingar eru vinsæl íþrótt hvort sem litið er til fjölda þátttakenda eða áhorfenda. Ólaf- ur segir skýringuna að hluta til 12 17. apríl 2005 SUNNUDAGUR BENJAMIN FRANKLIN (1706-1790) lést á þessum degi. TÍMAMÓT: KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS TUTTUGU ÁRA „Aðdáun er dóttir fáfræðinnar.“ Uppfinningamaðurinn og rithöfundurinn Benjamin Franklin var einn þeirra sem skrifuðu undir sjálfstæðislýsingu Bandaríkjanna og hefur alla daga síðan verið einn dáðasti maður landsins. timamot@frettabladid.is Á þessum degi árið 1961 réðust kúbanskir útlagir inn í Svínaflóa á Kúbu. Útlagarnir höfðu hlotið þjálfun og fjármagn hjá bandarísku leyni- þjónustunni og áttu að steypa Fidel Castro af stóli. Innrásin misheppnað- ist algjörlega. Castro hafði verið bandarískum ráðamönnum þyrnir í augum frá því að hann náði völdum á Kúbu árið 1959. Hann hafði þjóðnýtt bandarísk fyrirtæki og rak mikinn áróður gegm áhrifum Bandaríkjamanna á eyjunni. Óttast var að hann myndi leita á náðir Sovétmanna og yrði ógn við Bandaríkin á þeirra eigin áhrifa- svæði. Árið 1960 ákvað Dwight D. Eisen- hower Bandaríkjaforseti að banda- ríska leyniþjónustan skyldi þjálfa lít- inn her kúbanskra útlaga til að skipuleggja innrás á Kúbu. John F. Kennedy erfði áætlunina þegar hann varð forseti árið 1961. Hann gaf grænt ljós á árásina þótt hern- aðarráðgjafar hans bentu á að létt- vopnað herlið mætti sín lítils í slíkri innrás. Hinn 17. apríl óðu um 1.200 útlagar á land í Svínaflóa. Vonir stóðu til að þeir myndu fylla aðra Kúbana eldmóði, þeir myndu rísa gegn Castró og steypa honum af stóli. Útlagaherinn beið afhroð um leið og hann gekk á land. Kúbanski herinn felldi um hundrað útlaga og handtók 1.100. Ekkert varð af upp- reisninni sem vonast var eftir. Árásin reyndist Bandaríkjunum dýr- keypt, hún rak Castro nær Sovétríkj- unum og hann leitaði til þeirra eftir vopnabirgðum. Það leiddi til Kúbu- deilunnar svokölluðu í október árið 1962 þegar stórveldin voru á barmi kjarnorkustríðs. Þá rýrði árásin orðstír Bandaríkjanna víða um Rómönsku Ameríku. 17. APRÍL 1961 ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR 1194 Ríkharður Ljónshjarta snýr aftur til Englands, eftir að hafa sigrað Saladin leiðtoga múslima í þriðju krossferð- inni. 1492 Spánn samþykkir að fjár- magna landkönnunarleiðang- ur Kristófers Kólumbusar og hann heldur í vesturátt í leit að nýrri leið til Asíu. 1913 Járnbraut með eimreið tekin í notkun í Reykjavík, sú fyrsta og eina hér á landi. Hún var notuð til að flytja grjót frá Öskjuhlíð til Reykjavíkurhafnar. 1939 Ríkisstjórn Hermanns Jónas- sonar, þjóðstjórnin, tekur við völdum og situr í þrjú ár. 1970 Paul McCartney gefur út sína fyrstu sólóplötu, sem nefnist einfaldlega McCartney. 1994 Listasafn Kópavogs, Gerðar- safn, opnað. Þar eru einkum verk eftir Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Árásin í Svínaflóa                     !     " #  $" % &% ! '    (" ) %       * % (  +  &   * ,  -  '    !%    .   &         +  *  +   /       01$$ &   2 +    +   3-      +  +      % .)    *"   *  * ) '% 4- *" &   %  -    5 +      &   ) 6 7% 1*  "- )     ) 8    )     8%  % 8 % 9      - *   * %  +       :7;  - $     $"   % (    ' 0  % /   ) <"  % =  "      >  )                                (  #-    7%  $    #- <"   &   *  )+   %+% * $  (  " % (1  ) 3 "  ''% $" * - ) /  +)" '7% (   *   )    % #  1 * .  *   '   $ "   '     . *  !   '% ?  -   " Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Ara B. Einarssonar kaupmanns, Haðalandi 9, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Kristín Aradóttir Guðrún Aradóttir Ragnheiður Aradóttir Jón S. Þórðarson afabörn og langafabörn. Bróðir okkar, Jón Hafliði Kjartansson Kleppsvegi 128, lést á dvalarheimilinu Grund þriðjudaginn 5. apríl. Jarðarförin fer fram frá Áskirkju mánudaginn 18. apríl kl. 15. Sigríður Kjartansdóttir, Halldór Kjartansson, María Ólöf Kjartansdóttir. Ástkær móðir mín Erna Ragnarsdóttir fyrrverandi bankastarfsmaður, er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ösp Viggósdóttir. Sérstakar þakkir fá fjölskyldan Hofslundi 6, Garðabæ, og starfsfólk á 14-G, Landspítalanum við Hringbraut. Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, Oddný Hansína Runólfsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum fimmtudaginn 14. apríl. Friðrik Jósepsson, Kristín Árdal, Oddný og María. AFMÆLI Gylfi Gröndal rithöfund- ur er 69 ára í dag. Jón Sigurðsson bankastjóri er 64 ára í dag. Jakob Ágúst Hjálmarsson prestur er 58 ára í dag. Séra Hjálmar Jónsson, fyrrum þingmaður, er 55 ára í dag. Kristinn Björnsson, fyrrum forstjóri, er 55 ára í dag. Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður er 44 ára í dag. Sveinbjörn Gizurarson, framkvæmdastjóri Lyfja- þróunar, er 43 ára í dag. RISINN MÆLDUR Ólafur mælir ummál Jóns Páls Sig- marssonar heitins. Hann þakkar það mönnum á borð við Jón Pál að kraftlyftingar eru vinsælar meðal almennings. ÓLAFUR SIGURGEIRSSON Byrjaði að lyfta þegar hann glímdi fyrir KR á sjöunda áratugnum. Hann var fyrsti formaður Kraftlyftingasam- bandsins og hefur verið ritari þess í áratug. Gerast varla sterkari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.