Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 24
6 ATVINNA Ertu góður kokkur? Manneskja með góða þekkingu á matargerð óskast til starfa í veitingahús Fjölskyldu og húsdýragarðsins. Í starfinu felst m.a. að elda mat, baka og útbúa skyndirétti fyrir gesti og starfsfólk garðsins. Um er að ræða fullt starf sem er að hluta helgarvinna. Viðkomandi þarf að hafa góða samstarfshæfileika og sýna útsútsjónasemi og hugmyndauðgi varðandi innkaup og vöruúrval. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður á sviði matargerðar. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar um störf eru veittar í síma 575-7800. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og berast á póstfangið: Fjölskyldu- og húsdýragarður Hafrafelli við Engjaveg 104 Reykjavík. eða á netfang; sigrun@husdyragardur.is. Umóknarfrestur rennur út 1. maí næstkomandi. Starfskraftur óskast í afgreiðslu og tilfallandi störf í verslun B.Magnússon hf. sem selur m.a. fatnað, snyrtivöru og bætiefni. Þekking á bætiefnum skilyrði. Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur með góða þjónustulund og snyrtilega framkomu. Vinnutími er 10-18 alla virka daga. Umsóknir berist til eas@bmagnusson.is eða til B.Magnússon hf./EAS, Austurhraun 3, Garðabæ. Kirkjubæjarskóli Grunnskólakennarar Við leitum að áhugasömum kennurum í almenna bekkjarkennslu næsta skólaár m.a. umsjón á miðstigi og unglingastigi. Ýmsar kennslugreinar koma til greina. Upplýsingar veitir Stella Á. Kristjánsdóttir, skólastjóri, í síma 487–4633/865-7440, netfang kbskoli@ismennt.is Grunnskóli Mýrdalshrepps, Vík í Mýrdal Aðstoðarskólastjóri – kennarar Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Mýrdalshrepps næsta skólaár vegna námsleyfis og staða raungreinakennara til eins árs vegna fæðingar- orlofs. Jafnframt leitum við að áhugasömum kennara í kennslu á miðstigi, handmennt og sérkennslu. Heimasíða skólans er http://gsm.ismennt.is Nánari upplýsingar gefa : Skólastjóri Kolbrún Hjörleifsdóttir í síma 487 1242 netfang: kolbrun@ismennt.is Sveitarstjóri Sveinn Pálsson í síma 487 1210 Umsóknarfrestur er til 8. maí Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Aðstoðarskólastjóri óskast Staða aðstoðarskólastjóra við grunnskóla- deildina ,,Ljósaborg“ að Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi er laus til umsóknar. Borg er í um 70 km fjarlægð frá Reykjavík. Í sveitarfélaginu eru 344 íbúar. Skólaárið 2005-2006 verður nemendum í 1.-7. bekk kennt í þessari deild. Um er að ræða nýtt skólahús, sem býður upp á góða kennsluaðstöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennslu- og stjórnun- arreynslu. Einnig þarf viðkomandi að vera góður í mannlegum samskiptum, sýna metnað í starfi og vinna að skólaþróun. Megin stefna skólans mun verða lögð á einstaklings- miðað nám, verk- og listnám, umhverfismennt og sterk tengsl milli leik- og grunnskóla. Aðstoðarskólastjóri er ráðinn frá 1. ágúst 2005. Æskilegt er að viðkomandi geti komið til undirbúnings- starfa eftir samkomulagi. Aðstoðað verður með útveg- un á húsnæði. Allar nánari upplýsingar gefur Arndís Jónsdóttir skóla- stjóri Grunnskóla Bláskógabyggðar í síma 4868830, 4868928 og 8917779 netfang: adis@ismennt.is Umsóknarfrestur er til 29. apríl n.k. Ert þú Vélstjóri? Viltu koma í land? Jarðvélar ehf. óska eftir að ráða sem fyrst vana vél- stjóra til að starfa við viðhald á sívaxandi tækjaflota fyrirtækisins. Um er að ræða hefðbundin viðhaldsstörf á nýlegum beltagröfum, jarðýtum og fleiri tækjum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Reykjavík. Vélamenn, meiraprófsbílstjórar og verkamenn óskast. Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vélamenn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Reykjavík. Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar eru: Sérkennsla, enska, upplýsingatækni, myndmennt, kennsla yngri barna og almenn kennsla Í Vopnafjarðarskóla eru 114 nemendur og fjöldi nemenda í árgangi er frá 6 til 18. Grunnskólinn og tónlistarskólinn eru í sama húsi og leikskólinn er handan götunnar. Starf tónlistarskólans og tómstunda- og íþróttastarf yngstu nemenda er fellt að starfi grunnskólans.Í vetur hefur skólinn ver- ið þátttakandi í Olweusaráætluninni gegn einelti og á næsta ári verður sveitarfélagið og þar með skólinn þátttakandi í þróunarverkefni Lýð- heilsustöðvar ìAllt hefur áhrif, einkum við sjálfî, um aukna hreyfingu og bætt mataræði barna og unglinga . Vopnafjörður er fallegt og snyrtilegt byggðarlag sem býður upp á fjöl- breytta náttúru og fagra sveit. Góð almenn þjónustu er í boði og staður- inn hefur verið lofaður fyrir gott veðurfar. Flugsamgöngur til Akureyrar eru alla virka daga og vegalengd til Egilsstaða er 92 eða 135 km. Flutningsstyrkur og góð húsnæðisfríðindi eru í boði. Frekari upplýsingar eru veittar af skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Skólastjóri, sími 470-3251,473-1108, 861-4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is Aðst.skólastjóri, sími 470-3252,473-1345, netfang: harpah@vopnaskoli.is Almenna kennslu Almenna kennslu með dönsku sem valfag Sundkennara Sérkennara/fagstjóra sérkennslu Skólaritara Stuðningsfulltrúa Skólaliða Í Áslandsskóla er lögð aukin áhersla á tungumálanám og hefst enskukennsla í 1. bekk og dönskukennsla í 5. bekk. Skólinn mun á næsta skólaári taka í notkun ákveðið aga- og umbunarkerfi SMT og koma allir starfsmenn skólans að þeirri vinnu. Allt frá upphafi hafa foreldra- félag og foreldraráð skólans verið mjög virk og sam- starf heimila og skóla með miklum ágætum. Allar upplýsingar um störfin veitir Leifur S. Garðarsson, skólastjóri í síma 585 4600 Netfang leifur@aslandsskoli.is Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Áslandsskóli Starfsfólk vantar til starfa við Áslandsskóla í Hafnarfirði fyrir skólaárið 2005-2006 í eftirtalin störf: Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið ehf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996 Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða áhugasama og vandvirka einstaklinga í eftirtalin störf í Reykjavík. Um framtíðarstörf er að ræða. Öll störfin standa báðum kynjum jafnt til boða. VAKTSTJÓRI Á DREIFINGARSKRIFSTOFU Leitað er eftir skipulögðum einstaklingi með nokkra tölvukunnáttu og góða þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða staðþekkingu á höfuðborgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Guðmundsson í síma 550-9937 eða í tölvupóstfang thorsteinn@odr.is SENDILL Leitað er að einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: Söfnun og dreifing fyrir lager á höfuðborgarsvæðinu. Aðstoð við vörumóttöku og afgreiðsla á lager. BIFREIÐAVERKSTÆÐI Leitað er að einstaklingi til að sjá um smurþjónustu á bifreiðaverkstæði. Helstu verkefni: Almenn smurþjónusta og aðstoð við smærri viðgerðir. Allar nánari upplýsingar veita: Birgir Pétursson í síma 550-9957 Árni Ingimundarson í síma 550-9940 G H 2 2 2 2 - 0 4 /2 0 0 5 Tískuvöruverslun Starfskraftur óskast. Lífleg og sjálfstæð, snyrtileg og stundvís, 30 ára og eldri. Umsóknir berist á netfangið box@frett.is merkt „tíska“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.