Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 45
11 ATVINNA __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið Frágangur lands á Kleppssvæði Verkið felst í frágangi lands á Kleppssvæði í Sundahöfn. Fylla skal land upp í rétta landhæð og ganga frá yfirborði á svæðinu. Helstu magntölur eru: Frágangur grúsarfyllinga................ 37.000 m3 Púkkmulningur ............................... 5.500 m3 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Hnits hf. að Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 19. apríl n.k. á 3.000 kr. hvert eintak. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. maí kl. 14.00. Til sölu Auglýst er til sölu hús að Vatnsendabletti 70 a í Kópavogi, til brottflutnings. Húsið er selt gegn því að það verði flutt af lóð eigi síðar en 15. maí 2005. Um er að ræða einbýlishús úr timbri, á steyptum kjallara. Húsið er ca 160 fm. Kópavogsbær er eigandi fasteignar. Hús er skráð í fasteignamati ríkisins með fastanúmer 206-6561, matshluti 01 0101. Tilboð skulu berast í lokuðu umslagi fyrir 19. apríl næstkomandi. Tekið er við tilboðum á skrifstofu framkvæmda- og tæknisviðs Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð. Bæjarverkfræðingur Kópavogsbæjar Lyftur og lyftarar til sölu www.solutorg.is Skyjack SJIII 3220 skæralyfta Skyjack SJIII 4626 skæralyfta Skyjack SJIII-7027 skæralyfta Skyjack SJLB-12 Bommulyfta Yale ERP 16 ATP rafmagnslyftari Yale Erp 25 Alf rafmagnslyftari Yale GDP 25 dísellyftari Host Extractor teppahreinsivél Nilfisk BA 430S Gólfþvottavél Ergoline 600 Avantgarde ljósa- bekkur Ergoline Avantgarde 550 ljósa- bekkur Ergoline 500 Classic ljósabekkur Ergoline 50 ljósabekkur Sony U-Matic klippitæki Minolta CF 900 ljósritunarvél Simens Hicom 150 símkerfi Canon CP 660 litalaserprentari HP 1,7 GHz tölva 19“ skjár www.solutorg.is Til sölu Trésmíðavélar til sölu IDM Kantlímingarvél '96 Morbidelli Author 600K yfir- fræsari '00 SCM Alfa 45 plötusög '97 SCM CL Þyktarslípivél 110mm '89 SCM fræsari '96 SCM K208C kantlímingavél '98 SCM T110A fræsari með fram- drifi '97 Steton Natalia plötusög '98 Steton RT 1100 þykktarslípu- vél '98 Steton SC 403,2 Plötusög '96 Unifog 2ja spíssa rakatæki '97 www.solutorg.is Járniðnaðarvélar til sölu Dashin CP 1550 rennibekkur '96 Kemppi Kempoweld 3200W migsuða '03 Oster 310 ACB Snittvél '98 Ridgid 535 snittvél '02 Rúlluborð með kvarða www.solutorg.is Matvælatæki til sölu www.solutorg.is Ulma Alaska gaspökkunarvél Middleby Marshall færibandaofn Randell pizzaborð Ishida Astra verðm.vog A&D tölvuvog með prentara Rochman mini pökkunarvél Stainless Ross S3180 Pökkunarvél Atvinna í boði Stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 150 tonna dragnótabát. Upplýsingar í síma 894 4110. ÚTBOÐ. Reykhólahreppur óskar eftir tilboðum í verkið „Reykhólar-stofnæð vatnsveitu“. Í verkinu felst öll jarðvinna og vinna við lagningu nýrrar kaldavatns- lagnar frá tengibrunni norðan við Reykhólasveitar- veg (nr.607) og að bryggju út í Karlsey, auk teng- inga við núverandi lagnir o.fl. Helstu magntölur eru: Gröftur skurða 4.450 m Lagning pípna: ø140 mm PEH 1.490 m ø110 mm PEH 230 m ø90 mm PEH 2.190 m ø63 mm PEH 280 m ø40 mm PEH 260 m Uppsetningar á 5 stk. nýjum brunahönum. Verklok eru 1. ágúst 2005. Útboðsgögn fást keypt á kr. 5000,- á skrifstofu Reykhóla- hrepps, Reykhólum og hjá Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., 7. hæð, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. Tilboðum ber að skila fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. maí 2005 á skrifstofu Reykhólahrepps, en þar verða þau opnuð kl. 14:00 sama dag. Reykhólahreppur • Sími 434 7880 Íslandstrygging hf óskar eftir tilboðum í ökutæki sem skemmst hafa í tjónum. Alla bíla má skoða á heimasíðu útboðsins www.tjonabilar.is Nýr sýningarsalur Reykjavíkurvegi 64 í Hafnafirði. Ökutækin eru til sýnis nýjum sýningarsal félagsins að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnafirði, baka til, milli 9 og 17:00 mánudaginn 5. desember. Tilboðum er hægt að skila á heimasíðu útboðsins eða á staðnum. Mikið af áhugaverðum bílum. Íslandstrygging hf, Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími vegna tjónaútboðsins er 5141057 eða 5141050 Fax 5141001 www.tjonabilar.is Þjónustu- og rekstrarsvið Ráðhúsi Reykjvíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 563 2115 / 563 2116 • Bréfsími 563 2111 Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ F.h. Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar: Ljósleiðaratengingar fyrir starfsstaði Reykjavíkurborgar. „EES útboð“. Um er að ræða u.þ.b. 55 starfsstaði. Útboðsgögn verða afhent frá og með 20. apríl 2005, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 6. júní 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykja- víkur. 10540 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Þjónustu- og rekstrarsvið Ráðhúsi Reykjvíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 563 2115 / 563 2116 • Bréfsími 563 2111 Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar: Leikskólinn Austurborg, endurgerð lóðar. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, frá og með kl. 13:00 þriðjudaginn 19. apríl 2005 í upplýsingaþjónustu Ráð- húss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 2. maí 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10545 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod RÉTTINDANÁMSKEIÐ FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING Á HÆTTULEGUM FARMI Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) til að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðisins: Flutningur á stykkjavöru (fyrir utan sprengifim efni og geislavirk efni): 25. – 27. apríl 2005. Flutningur í/á tönkum: 2. – 3. maí 2005. Flutningur á geislavirkum farmi*: 9. maí 2005. Flutningur á sprengifimum farmi (sprengiefnum)*: 4. maí 2005. Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðum fyrir flutning í tönk- um og flutning á geislavirkum og sprengifimum farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnámskeið (stykkjavöru- flutningar) og staðist próf í lok þess. * Þeir sem hafa grunnréttindi í gildi en þurfa að endur- nýja réttindi fyrir flutning á geislavirkum farmi og/eða sprengifimum farmi geta setið viðkomandi námskeið. Þeir sem ætla á eitt eða fleiri af fyrrgreindum nám- skeiðum verða að vera búnir að ganga frá skráningu og greiðslu fyrir kl. 16:00 þann 20. apríl. Skráning og nánari upplýsingar hjá umdæmisskrifstofu Vinnueftirlitsins, Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími: 550 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.