Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 55
SUNNUDAGUR 17. apríl 2005 “Áruljósmyndun og túlkun litanna. 15 ára reynsla og þekking. Guðný” Reykjavíkurvegur 62 og Sími 565-2233 „Það er erfiðara að semja tón- verk fyrir börn að því leyti til að þau eru hreinskilnari og segja hreint út ef þeim leiðist. Maður er því ögn taugaveiklaðri þegar maður á von á dómi barna meðal hlustenda,“ segir tónskáldið og píanókennarinn Snorri Sigfús Birgisson sem samið hefur tón- verk við smásöguna Stúlkan í turninum eftir Jónas Hallgríms- son. Tónverkið var samið að beiðni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og verður frumflutt í Samkomuhúsinu á Akureyri í dag klukkan 16, í samstarfi við Leikfélag Akureyrar. Snorri Sigfús segist ekki taka gagnrýni barna nærri sér. „Ég hef samið nokkur tónverk sem þau spila sjálf, en þetta er hið fyrsta fyrir börn sem hlustendur. Hvað sem börn segja er ánægju- legt því að þau eru eins og þau eru, hispurslaus og hreinskilin. Sjálfur er ég vonandi í meiri tengslum við heim barna sem kennari og opnari fyrir vikið, fæ óbeint hugmyndir og dygg ráð úr þeirra ranni, en það eykur skiln- ing barna og vitund að heyra sem mest af mismunandi músík.“ Á tónleikunum verða flutt nokkur lög úr söngleiknum Óli- ver, en aðgangur er ókeypis fyrir 20 ára og yngri. ■ Tímalaus kökuþjófur Kínverskur karl var handtekinn eftir að hafa ruplað kökum þrisvar sinnum á sama klukku- tímanum í sama bakaríinu í Changhun. Maðurinn ruddist inn í bakaríið og heimtaði að starfsfólk gæfi honum kökusneið. „Hann kom hingað vopnaður hnífi og sagði okkur að standa kyrr, tók tvær kökur og hljóp í burt,“ sagði bakarinn, sem þótti í fyrstu ástæðulaust að kalla til lög- reglu vegna minniháttar skaða. Eftir tíu mínútur kom þjófur- inn aftur og stal tveimur kökum til viðbótar. Hringdi þá bakarinn í lögreglu, sem var mætt á staðinn hálftíma síðar þegar þjófurinn birtist á ný. Í fyrstu þóttist hann vera útlendingur, en viðurkenndi að lokum að vera glorsoltinn. KÍNVERSKAR VÍSDÓMSKÖKUR SNORRI SIGFÚS BIRGISSON TÓN- SKÁLD Snorri Sigfús segir sögu Jónasar skemmtilegt ævintýri, spennandi og dramatískt. Börn hreinskilnir hlustendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.