Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 73
MÁNUDAGUR 2. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 29 30 1 2 3 4 5 Mánudagur MAÍ ■ TÓNLEIKAR STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 6/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20 - Síðustu sýningar KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Fi 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 14 - UPPSELT, Su 22/5 kl 14 PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU Margrét Kristín Sigurðardóttir Fi 12/5 kl. 21:00 Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 5/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Mi 4/5 kl 20 - UPPS., Fi 5/5 kl 20 - UPPS., Fö 6/5 kl 20 - UPPS., Lau 7/6 kl 20 - UPPS., Su 8/5 kl 20 - UPPS., Fi 12/5 kl 20 - UPPS., Fö 13/5 kl 20 - UPPS., Lau 14/5 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20 Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga 3. maí kl. 20 - 3. sýn - 8. maí kl. 20 - 4. sýn 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Vínarferð Vinafélags Íslensku óperunnar Örfá sæti laus - Skráning í síma: 562-1077 Nánari upplýsingar á Óperuvefnum ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Petra Spielvogel mezzózópran og píanóleikari heldur útskriftartónleika frá tónlistardeild Listaháskólans í Íslensku óperunni. Með henni leika Anna Guðný Guð- mundsdóttir á píanó, Uta Sigrun Lipprandt flautuleikari, Emanuel Borowsky fiðluleikari og Ernir Óskar Pálsson sellóleikari.  20.30 Karlakór Keflavíkur heldur sína árlegu vortónleika í Ytri-Njarð- víkurkirkju. Einsöngvarar eru Steinn Erlingsson bariton og Davíð Ólafs- son bassi. Undirleik annast Sigurður Marteinsson á píanó, en stjórnandi er Guðlaugur Viktorsson. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. PETRA SPIELVOGEL Þessi fjölhæfa listakona bæði syngur og spilar á píanó á útskriftartónleikum sínum í Íslensku óperunni. Pínulítið melankólískt „Þetta er allt pínulítið melankól- ískt,“ segir Petra Spielvogel um tónlistina sem hún ætlar að flytja á útskriftartónleikum sínum. „Mér finnst það bara svo flott, allt sem er um dauðann og sorgina. Það er svo nálægt lífinu.“ Hún byrjar á því að syngja tvö þýsk lög eftir Brahms, sem bæði fjalla um dauðann og sorgina. Síð- an reyndar lifnar yfir söngnum þegar hún flytur þrjú spænsk lög, sem eru létt og fjörug. Að því búnu er röðin komin að íslensku lögunum Ein sit ég úti á steini og Gígjan, sem bæði eru eftir Sigfús Einarsson. Eitt norskt lag syngur hún og endar síðan á undurfagurri aríu eftir Donizetti, þar sem sorg- in ræður ríkjum. Eftir hlé skiptir Petra síðan um ham og sest sjálf við píanóið, því hún hefur verið að læra á píanó meðfram söngnáminu. Hún byrj- ar á því að leika eitt einleiksverk eftir Franz Liszt en síðan fær hún til liðs við sig flautuleikarann Uta Sigrun Lipprandt og þær leika saman flautusónötu eftir Jules Mouquet. Loks flytur hún tríó eftir Rachmaninoff ásamt Em- anuel Borowsky fiðluleikara og Erni Óskari Pálssyni sellóleikara. Petra er frá Austurríki en hefur dvalist hér á landi undan- farin sjö ár við tónlistarnám. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.