Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 74
■ TÓNLIST Sjaldan er ein báran stök, það á al- veg ótrúlega vel við bresku tón- listarsenuna. Ef ein sveit slær í gegn reyna plötufyrirtækin hvað þau geta til þess að finna svipaða sveit. Einfaldlega vegna þess að þau vita að múgurinn hér er nægi- lega stór og þykkur á köflum til þess að vilja meira af því sama. Munið þið eftir Snow Patrol? Þá gætuð þið haft gaman af þess- ari sveit, Athlete, sem er að gera allt vitlaust hérna í London. Tón- listin er unnin á mjög svipaðan hátt. Þetta er millivigtarhljóm- sveit sem semur melódíska tónlist eftir bresku hljómsveitarformúl- unni. Hér er búið að gera hana ör- lítið meira athyglisverða með talsverði eftirvinnslu eftir að upp- tökum lauk. Þeir eiga sæmileg- ustu lög, sem hljóma kunnuglega, og höfða því vel til fjöldans. Sem dæmi má nefna lögin Half Light (sem gæti alveg eins verið lag með Snow Patrol) og Wires (sem gæti alveg eins verið lag með Coldplay). Þetta er þannig alls ekkert slæm tónlist, en hún er ansi langt frá því að gefa manni gæsahúð eða skilja mann eftir með kjálkann á stofugólfinu. Þið sem kunnið vel að meta vandaða breska sönglagahefð, með smá elektrónísku skrauti, eigið eftir að elska þessa plötu. Grúskararnir eiga eftir að missa áhugann eftir fyrstu 4 mínúturn- ar. Birgir Örn Steinarsson Og einu sinni enn? ATHLETE: TOURIST NIÐURSTAÐA: Breska sveitin Athlete tekur við kyndlinum þar sem Snow Patrol lagði hann frá sér. Sæmilegasta hljómsveitarpopp eftir bresku hefðinni, sem virkar svo auðvitað sérstaklega leiðigjarnt við ítrekaða hlustun. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN HUGSAÐU STÓRTHEIMSFRUMSÝND 29. APRÍL SÍMI 564 0000 - allt á einum stað Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 8 B.I. 14 ára Sýnd kl. 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ára Sýnd kl. 5.30 Iceland International Film Festival SÍMI 551 9000 - allt á einum stað Frá leikstjóra „Hero“ kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og „setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar“. House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 5.50 og 10.15 SV MBL Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 ára Bad Education - Sýnd kl. 5.50 og 8 O.H.T. Rás 2 Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 Iceland International Film Festival www.icelandfilmfestival.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S Allra síðasta tækifæri til að sjá fjölmargar myndir. LOKADAGUR! Katie Holmes, sem um þessar mundir sleikir sólina í Róm með Tom Cruise, hefur lýst því yfir að ekkert kynlíf verði stundað fyrir hjónaband. Þetta hafi hún ákveðið fyrir löngu og fetar hún þar með í fótspor Britney Spears, sem varð jú ólétt strax eftir giftingu. Holmes segist ætla að halda fast í meydóm sinn þangað til hún hittir þann eina rétta. „Ég er óendanlega leiðinleg og ef karl- maður er að leita eftir einhverju „svæsnu“ þá er hann á röngum stað,“ sagði hin eiturhressa Holmes. Það er þó ekki þar með sagt að Tom Cruise ætli sér ekki að reyna enda vanur að leysa óleys- anleg verkefni. Hann pantaði tæplega 250 þúsund króna svítu, lét fylla hana af rósum, sendi henni skartgripi og hún fékk auk þess fjörutíu mismunandi gerðir af fatnaði frá Giorgio Armani. ■ Coldplay er fyrsta breska hljóm- sveitin sem nær nýrri smáskífu beint inn á topp tíu vinsældalistans í Bandaríkjunum síðan Bítlarnir léku sama leik með lagið Hey Jude árið 1968. Smáskífulag Coldplay, Speed of Sound, fór rakleiðis upp í áttunda sætið en það verður að finna á þriðju plötu sveitarinnar, X&Y, sem kemur út 6. júní. Besti árangur Coldplay í Bandaríkjunum til þessa var með Clocks, sem náði 29. sæti árið 2003. ■ Í sama flokki og Bítlarnir COLDPLAY Hljómsveitin Coldplay er að gera frábæra hluti í Bandaríkjunum með nýja lagið sitt. Katie heldur fast í sitt KATIE HOLMES Fylgir í fótspor Britney Spears og ætlar ekki að stunda kynlíf fyrir hjónaband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.