Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 02.05.2005, Blaðsíða 75
SÍ ÐA ST A SÝ NI NG Á ÍS LA ND I The Jacket kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16 9 Songs kl. 10.30 b.i. 16 Beautiful Boxer kl. 10.15 Beyond the Sea kl. 5.30 Don’t Move kl. 5.40 b.i. 16 Garden State kl. 8 b.i. 16 A Hole in my Heart kl. 10.30 b.i. 16 Maria Full of Grace kl. 6 b.i. 14 The Motorcycle Diaries kl. 5.30 og 8 Napoleon Dynamite kl. 8 og 10 Vera Drake kl. 8 3 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA opnunarmynd iiff 2005 LOKADAGUR „Ætli ég fái líka að vera með á næsta ári? Og fæ ég þá að vera í buxum?“ – Jökull SÍ ÐA ST A SÝ NI NG Á ÍS LA ND I „Andsvar kvikmyndanna við klámmyndum“ – FGG, Fréttablaðið ÍÍÍÍ – MBL ÍÍÍÍÍ – DV ÍÍÍÍ – ÓHT, Rás 2 ÍÍÍÍ – DV ÍÍÍÍ – DV ÍÍÍÍ – MBL HELOSAN RAKAKREM fyrir alla fjölskylduna Mýkjandi og rakagefandi Orlando Bloom hefur verið sak-aður um að borga ekki reikning frá veitingahúsinu Casaro Amarelo í Rio de Janeiro en leik- arinn lofaði að borga reikninginn í janúar. Hann fór ásamt kærustunni, Kate Bosworth, á veitingastaðinn en eitthvað klikkaði kortakerfið á veit- ingastaðnum því að leikarinn fékk synjun á kortið. „Já, þetta er satt,“ sagði eig- andi veitingastaðarins. „Þau voru hérna saman í janúar og kortakerfið okkar var eitthvað bilað. Það var ekki honum að kenna. Hann sagði okkur að hann myndi borga sem fyrst en ekkert hefur heyrst frá hon- um.“ Britney Spears segist ekki treystaneinum öðrum en sjálfri sér til þess að ala upp barnið sitt. Söng- konan segist vera til- búin til þess að gefa poppferilinn upp á bátinn fyrir barnið sem hún á von á seinna á árinu. Hún tekur fyrir að hún muni ráða barnfóstru. „Ég myndi ekki treysta neinum öðrum fyrir upp- eldinu á barninu mínu og ef það þýðir að ferill- inn er á enda þá verður bara að hafa það,“ sagði Spears. Vaughn og Wilson í kappakstri Stórvinirnir Vince Vaughn og Owen Wilson kepptu í go-cart kappakstri þegar þeir komu í spjallþátt Ellen DeGeneres. Fengu félagarnir hjálma og var malbikið síðan spænt upp. Keppnin þótti hörð í meira lagi og reyndu þeir félagar að koma hvor öðrum út af brautinni með fauta- akstri. Vaughn reyndist sterkari á endasprettinum og fékk að launum bikar sem fyrsti sigur- vegari Ellen DeGenereres-kapp- akstursins. Vildi Vaughn ekki taka einn við bikarnum heldur deildi honum með vini sínum. Þeir félagar hafa annars nýlokið við að leika í myndinni The Wedd- ing Crasher, en hún er væntanleg í sumar. Þar leika þeir tvo félaga sem ryðjast inn í brúð- kaup til að komast í tæri við konur. ■ VINCE VAUGHN Vann kappakstur við Owen Wilson í spjallþætti Ellen DeGener- es. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.