Fréttablaðið - 04.05.2005, Síða 76

Fréttablaðið - 04.05.2005, Síða 76
Endursýningar á þáttum eru mjög viðkvæmt dagskrárefni sem getur farið út í öfgar. Dagskrá sjón- varpsstöðva á ekki að vera byggð upp á tómum endursýningum. Skjár einn hefur verið einstaklega duglegur við að endursýna þætti og þjónusta þannig áhorfendur sem af einhverjum ástæðum misstu af uppáhaldsþættinum sín- um. Mörgum þykir þó nóg um end- ursýningarnar á Skjá einum og finnst þær einoka dagskrána, það þurfi jafnvel að hafa fyrir því að finna þátt sem ekki er endursýnd- ur. RÚV hefur tekið til sýningar tvo þætti sem hafa á skömmum tíma eignast stóran aðdáendahóp, ann- ars vegar Lost og hins vegar Desperate Housewives. Hvorugur þessara þátta er endursýndur og því þurfa aðdáendur þeirra að gæta þess að ekkert komi upp á þau kvöld sem þeir eru sýndir. Fé- lagi minn, sem er mikill aðdáandi Lost, gerði einu sinni þau mistök að missa af einum þætti og þau gerir hann ekki aftur í bráð. Það hefur verið lenska hjá Ríkis- sjónvarpinu að endursýna ekki vinsælustu þættina, þó að sumir komi aftur á dagskrá að hálfu ári liðnu. Dæmi um þetta eru Fraiser, Sex and the City og Sopranos. Þau Fraiser, Carrie og Tony áttu mjög stóran aðdáendahóp sem nánast grét sig í svefn ef einn þáttur fór forgörðum. Að endursýna vinsælustu þættina án þess að þeir raski hefðbundinni dagskrá er sjálfsögð þjónusta sem RÚV hefur ekki sinnt sem skyldi. Það að Spaugstofan skuli vera endursýnd klukkan korter yfir ell- efu á mánudagskvöldum er óskilj- anleg ákvörðun þar sem hún er fjölskylduþáttur. Væri þá ekki betra að endursýna Desperate Housewives? 4. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Endursýningar bestu þáttanna 16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (2:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (19:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (31:42) 18.30 Sögur úr Andabæ (5:14) (Ducktales) SKJÁREINN fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Að hætti Sigga Hall (e) 14.15 The Osbournes (e) 14.50 Whose Line is it Anyway 15.15 Sum- merland (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.55 Little Britain. Grínistarnir Matt Lucas og David Walliams gera grín að samlöndum sínum. ▼ Gaman 22.00 Strong Medicine. Þáttur um tvo ólíka kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu. ▼ Drama 21:00 America's Next Top Model. Nú eru aðeins fjórar stúlkur eftir og þeim er kennt á tískuna í Tókýó. ▼ Raunveruleiki 7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk – með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (8:16) (Miðillinn)Allison DuBois er þekktur miðill í Bandaríkj- unum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (5:22) (Making The Grade)Nýr myndaflokkur um lögfræð- ing í tónlistariðnaðinum. 22.00 Strong Medicine 3 (1:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.45 Oprah Winfrey (Look 10 Pounds Thinner-Instantly!) 23.30 Strange Planet (Bönnuð börnum) 1.00 Medical Investigations (4:20) 1.45 Mile High (4:26) (Bönnuð börnum) 2.30 Fréttir og Ís- land í dag 3.50 Ísland í bítið 5.50 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.00 Formúlukvöld 23.30 Hart á móti hörðu (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára) 1.00 Kastljósið 1.20 Dagskrárlok 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (22:22) (ER) 20.55 Í einum grænum (1:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónar- menn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Fram- leiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Litla-Bretland (5:8) (Little Britain) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ístölt í Egilshöll 2005 Samantekt af keppni bestu knapa landsins í ístölti og gæðingakeppni á stóðhestum á ís. e. 17.55 Cheers – 2. þáttaröð (17/22) 18.20 Innlit/útlit (e) 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – 2. þáttaröð (17/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- un sinni um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model Fjórar stúlkur eru eftir. Þeim er kennt á tísk- una í Tókíó. Yaya mætir of seint til keppni og hlakkar þá í hinum. 22.00 Law & Order: SVU Atburður í fortíð Munch verður til þess að hann hellir sér út í rannsókn á fósturfræðingi sem er ásakaður um að hafa greitt fyrir sjálfsmorði þunglyndrar konu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 6.00 Relative Values (Bönnuð börnum) 8.00 Legally Blonde 10.00 Just Looking 12.00 An- ger Management 14.00 Elling 16.00 Legally Blonde 18.00 Just Looking 20.00 Relative Values (Bönnuð börnum) 22.00 How High (Bönnuð börnum) 0.00 Anger Management 2.00 Elling 4.00 How High (Bönnuð börn- um) OMEGA 8.00 Ron P. 8.30 Ísrael í dag 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Dr. David 13.00 Dag- legur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Mack L. 15.00 Vatnaskil 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C. 17.30 Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00 Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.00 Table Tennis: World Championship China 18.00 Rally: World Championship Italy 19.15 Equestrianism: World Cup Las Vegas United States 20.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Zurich Classic of New Orleans 21.15 Golf: the European Tour Bmw Asian Open 21.45 Sailing: Vendée Globe 22.45 All Sports: Wednesday Selection 23.00 All Sports: Casa Italia 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 The Really Wild Show 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 EastEnd- ers 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid's Big Adventure 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Rena- issance 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Biology Form and Function NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of Construction 14.00 Marine Machines 15.00 Born Wild 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Born Wild 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Megastructures 22.00 The Search for Kennedy's PT-109 23.00 Forensic Factor 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET 12.00 Wildlife Specials 13.00 Ferocious Crocs 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Great Elephant Rescue 19.00 Journey of the Giant 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Killer Whales 1.00 Growing Up... DISCOVERY 12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Engines 13.00 Weapons of War 14.00 Junkyard Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00 Channel Tunnel 17.00 A Bike is Born 18.00 Mythbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War 20.00 The Colour of War VII 21.00 Hitler in Colour 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Kajagoogoo 20.00 One Hit Wonders 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Power Food 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fas- hion House E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 Fashion Police 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 Dr. 90210 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 Love is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up 0.00 Dr. 90210 JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory MGM 12.30 Cool Change 14.00 Vampire and the Ballerina 15.30 Adventures of Gerard 17.00 Eureka 19.10 Sweet Lies 20.45 First Power 22.25 Bikini Shop 0.05 Wisdom 1.55 Straight Out of Brooklyn ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ AÐÞRENGDAR EIGINKONUR Þetta er einn vinsælasti þátturinn á Íslandi en hann er ekki endursýndur sem því miður er ekk- ert nýtt hjá RÚV. Alltaf á mi›vikudögum! Gleymdu ekki að kaupa þér miða í Víkingalottóinu. Það er aldrei að vita nema vinningur falli þér í skaut og þú getir tekið þér sumarfríið sem þig hefur lengi dreymt um. Þú kemst ekki að því nema taka þátt. Kauptu miða í dag svo þú missir ekki af neinu! fia› er alltaf einhver a› vinna milljónir Er rö›in komin a› flér? E N N E M M / S IA / N M 16 2 6 0 Vertu me› fyrir kl.16. 80150 501. vinningur 200milljónir Bónus-vinningur 6 milljónir FREYR GÍGJA GUNNARSSON NEYÐIST TIL AÐ PASSA UPP Á MÁNUDAGSKVÖLDIN SÍN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.