Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ● tíska ● ferðir ● heimili Gylltir ömmuskór og blúndupils ARNBJÖRG HLÍF VALSDÓTTIR: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Hestafer›ir, gisting, söfn og ævint‡rafer›ir Á FARALDSFÆTI Í ALLT SUMAR: ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Opið í da g 13-17 Sérfræðingur kallaður til: Daví› Oddssyni var hóta› LÖGREGLA Maður kom í utanríkis- ráðuneytið í gær með böggul með- ferðis og hafði í hótunum við Davíð Oddsson utanríkisráðherra. Aðstoðarmaður Davíðs sagði mann- inn hafa litið út eins og hann gengi ekki heill til skógar og því var kallað á lögreglu. Þegar lögreglan kom á staðinn ákvað hún að kalla til sprengjusér- fræðing til að kanna innihald bögg- ulsins. Hann innihélt eingöngu pappírsdrasl og var því lítil hætta á ferðum. Geir Jón Þórisson yfirlög- regluþjónn sagði að Maðurinn væri góðkunningi lögreglunnar og hefði gert svipaðan óskunda áður. Hann var fluttur í fangageymslur. -ghs/oá BRETLAND Bretar ganga að kjör- borðinu í dag og kjósa sér nýtt þing. Þótt allt útlit sé fyrir ör- uggan sigur Verkamannaflokks- ins hefur lokasprettur kosninga- baráttunnar verið snarpur. Tony Blair forsætisráðherra varaði í gær stuðningsmenn Verkamannaflokksins við of mikilli sigurvissu og sagðist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda ef íhaldsmenn kæmust til valda. Michael Howard, leiðtogi þeirra, sagði hins vegar að „nýr kafli vonar“ myndi hefjast í sögu landsins næði hann kjöri. Skoðanakönnun sem birt var í dagblaðinu The Times í gær sýn- ir að Verkamannaflokkurinn fengi 41 prósent atkvæða, íhalds- menn 27 prósent og frjálslyndir demókratar 23 prósent. Þetta er versta útreið íhaldsmanna í könnunum fyrir þessar kosning- ar. Skoðanakannanir undanfarna daga benda til að Verkamanna- flokkurinn muni fá að minnsta kosti áttatíu sæta meirihluta í neðri deild þingsins, en undanfarið kjörtímabil var ríkisstjórnin með 161 manns meirihluta. Einnig benda skoðana- kannanir til að fylgi Frjálslyndra demókrata muni aukast til muna og þeir fái vel yfir fimmtung greiddra atkvæða. Sjá nánar síðu 14 Bresku þingkosningarnar eru haldnar í dag: Útlit fyrir stórsigur Tony Blair LÍFEYRISMÁL Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar ríkis- ins, segist telja skynsamlegt að hækka þau tekjumörk sem öryrkj- ar mega hafa án þess að örorku- bæturnar skerðist. Tekjutrygging- araukanum er þannig háttað nú að hann skerðist frá fyrstu krónu sem viðkomandi fær í tekjur. „Við komumst ekkert í gegnum almannatryggingar án þess að hafa tekjutengingar,“ sagði Karl Steinar. „Sprengjan sem varð með örorkudómunum snerist mikið um það að skerðingarmörkin voru allt of lág. Ég hygg að það sé skyn- samlegt að hækka þau, en hef ekki myndað mér skoðun á því hversu mikil sú hækkun ætti að vera.“ Karl Steinar sagði að þegar rætt væri um mikla fjölgun ör- yrkja nú mætti halda því til haga að Tryggingastofnun hefði vakið athygli á þeirri þróun í apríl á síð- asta ári með skýrslu sinni. Hins vegar væru það rangfærslur að öryrkjar væru hlutfallslega fleiri hér en á hinum Norðurlöndunum. „Eigi að síður gefur þróunin hér ástæður til að athuga málin í heild og hafa uppi úrræði sem duga til þess að forða fólki frá ör- orku,“ sagði Karl Steinar. „Þar er starfsendurhæfing mikilvæg. Við tölum fyrir því að reynt verði að hafa áhrif á þessa þróun með aukinni slíkri endur- hæfingu. Langvarandi atvinnu- leysi er heilsuspillandi. Það er nokkuð sem menn verða að átta sig á.“ „Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að hvetja þurfi menn, en ekki letja, til að fara út á vinnu- markaðinn,“ sagði Jón Kristjáns- son heilbrigðisráðherra. „Ef þetta hlutfall er með þeim hætti að það letur menn til að taka þátt í samfé- laginu er það eitt af þeim atriðum sem kæmu til skoðunar.“ Ráðherra kvaðst ekki geta sagt neitt um ákvarðanir í þessum efn- um og ekki geta breytt þessum mörkum með einu pennastriki. Það yrði að gerast í tengslum við fjárlög og lagabreyting þyrfti að koma til. -jss FERÐIR INNANLANDS 73% 20-49 ára fólks á sv- horninu lesa Fréttablaðið á laugardögum.* Hver vill ekki fá þetta fólk í heimsókn í sína verslun? *Gallup febrúar 2005 BJARTVIÐRI SYÐRA Smáskúrir eða slydduél á Norður- og Austurlandi. Hiti 1-5 stig nyrðra en allt að 10 stig syðra yfir miðjan daginn. Kólnandi veður. VEÐUR 4 FIMMTUDAGUR Haukar meistarar? Haukar verja Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik leggi þeir Eyjamenn að Ásvöllum í kvöld. ÍÞRÓTTIR 30 5. maí 2005 - 119. tölublað – 5. árgangur Vor- og sumartískan Er undir fjölþjóðleg- um áhrifum með víðum mynstruð- um pilsum, afrísk- um tréskartgripum og hippalegum indverskum mussum. FÓLK 40 VEÐRIÐ Í DAG Fagnar fimmtugsafmæli Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, vill fá smettissmér til að fylla upp í hrukkurnar í afmælisgjöf. TÍMAMÓT 22 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H H Öryrkjar fái a› afla sér hærri tekna Karl Steinar Gu›nason, forstjóri Tryggingastofnunar, vill a› tekjumörk öryrkja ver›i hækku›, flannig a› fleir hafi svigrúm til fless a› fóta sig aftur á vinnumarka›i án fless a› örorkubæturnar sker›ist. Satúrnus: Tólf tungl bætast vi› GEIMURINN Stjörnufræðingar hafa fundið tólf ný tungl sem eru á spor- baug um Sat- úrnus. Þekkt tungl plánet- unnar eru því orðin 46. Tunglin tólf, sem vísinda- menn við Hawaii-háskól- ann fundu með sérlega öflug- um sjónauka af Subaru-gerð, eru flest aðeins 3-7 kílómetrar í þvermál. Þau eru óregluleg í laginu og snúast í gagnstæða átt við stóru tunglin. Júpíter er þó enn sú reikistjarna sem flest tungl hefur, 63 talsins, en 27 tungl hverfast um Úranus og þrettán um Neptúnus. Þrátt fyrir mismunandi stærð snýst svipaður fjöldi smátungla um stóru reiki- stjörnurnar fjórar og er sú stað- reynd vísindamönnum ráðgáta. ■ UNDUR GEIMSINS 46 tungl eru nú talin snú- ast um Satúrnus.Herða tökin á RÚV Jón Ásgeir Sigurðsson útvarps- maður segir nýtt frum- varp um Ríkisútvarp- ið til þess fallið að herða kverkatak stjórnmálamanna á stofnuninni. SKOÐUN 19 SPRENGJUSÉRFRÆÐINGURINN Arnór Eyþórsson, sprengjusérfræðingur hjá sérsveit lögreglunnar, ber böggulinn út úr utanríkisráðuneytinu. 01 Forsíða ok 4.5.2005 22:43 Page 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.