Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 42
10 ■■■ { FERÐIR } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • Stórkostleg náttúrufegur› • Mild ve›rátta • Fyrsta flokks veitingar • Vildarpunktar E N N E M M / S ÍA / N M 16 1 Ger›u flér dagamun og fagna›u vorinu á Hótel Klaustri. Vi› bjó›um sannkalla›a draumadaga í maí-júní; gistingu fylgir fordrykkur og flriggja rétta kvöldver›ur. Bóka›u gistingu og láttu drauminn rætast. Á HÓTEL KLAUSTRI Í MAÍ DRAUMADAGAR TILBO‹ Gisting eina nótt í tveggja manna herbergi, fordrykkur, flriggja rétta kvöldver›ur. www.icehotels.isNordica I Loftlei›ir I Flughótel I Hamar I Flú›ir I Rangá I Klaustur I Héra› Sími: 444 4000 á mann alla virka daga 8.200 kr.Frá Hestaferðir í náttúrufegurð Ragnheiður Samúelsdóttir og Stefán Sveinsson ríða á ísilagðri tjörn rétt við bæjardyrnar á Útnyrðingsstöðum. Svæðið sem farið er um í hestaferðunum frá Útnyrð- ingssstöðum er rómað fyrir náttúrufegurð, kyrrð og frábærar reiðgötur. „Hestaferðir á Útnyrðingsstöðum eru fjölskyldufyrirtæki og hafa starfað í áratug. Fyrirtækið sérhæf- ir sig í hestaferðum um Fljótsdals- hérað, Borgarfjörð eystri og Loð- mundarfjörð. Ferðirnar taka sex til átta daga. Eins bjóðum við upp á styttri ferðir fá Útnyrðingsstöðum sem taka um eina til fimm stundir um nágrenni Egilsstaða,“ segir Stefán Sveinsson, ábúandi að Út- nyrðingsstöðum, sem eru rétt hjá Egilsstöðum í Fljótsdalshéraði. „Hestakostur er góður því að við rekum tamningastöð og þjálfun allt árið og erum ávallt með úrval sölu- hrossa. Menntaður kokkur er með í hverri ferð til að annast elda- mennsku og fararstjórar eru ís- lensku-, ensku- og þýskumælandi. Við erum með skipulagaðar ferðir sem seldar eru almenningi og ferðaskrifstofum og eins gerum við tillögur að ferðum fyrir hópa sem vilja koma og fá alla þjónustu keypta hjá okkur.“ Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðunni www.gaed- ingatours.is eða senda póst á net- fangið gaedingatours@simnet.is „Í fyrrasumar fór ég í fyrs- ta skiptið á stað sem ég hef lengi ætlað að fara á en það er Borgarfjörður eystri,“ segir Jón Ólafsson tónlistarmaður. „Hann er ekki í þjóðleið en ég fór þangað í svo fallegu veðri og kolféll fyrir náttúru- fegurðinni. Það er staður sem ég gæti hugsað mér að heimsækja oftar.“ uppáhaldsstaðurinn minn } M YN D/H ESTAR/AXEL Hótel Aldan var byggð sem hótel undir lok nítjándu aldar og var þá talin eitt besta hótel á landinu. Hún hefur nú öðlast sinn forna glæsileik. Móttaka, veitingastaður og minja- gripaverslun hótelsins eru til húsa í einu af elstu verslunarhúsnæðum landsins, sem þekkt voru undir nöfnunum Framtíðin og Verslun Jóns G. Húsnæðið hefur enn að geyma upprunalegar innréttingar frá 1920. Verðlaunakokkurinn Johannes Salting stýrir eldhúsinu á Öldunni og framleiðir þar sælkeramat úr öllu því besta sem Ísland hefur að bjóða. Í hádeginu er meðal annars boðið upp á „feng dagsins“ og aðra minni rétti. Kaffihúsið er opið til klukkan 17 með kökum og góðu ítölsku kaffi en eftir það þarf að dekka upp salinn með hvítu damaski og kristal fyrir kvöldið. Hótel Aldan hefur öðlast fyrri glæsileik. Dekkað upp með hvítu damaski Hótel Aldan á Seyðisfirði er í aldagömlum húsum. 10-11 Ferðir lesið /OK 4.5.2005 16:19 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.