Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 75
Svo virðist sem hætt hafi verið við tónleika þungarokkssveitarinnar Megadeth sem hún ætlaði að halda hér á landi 27. júní næstkomandi. Búið er að taka niður tilkynn- ingu um tónleikana á heimasíðu sveitarinnar og svo virðist sem einhver snurða hafi hlaupið á þráðinn varðandi skipulagningu atburðarins. Þungarokksaðdáend- ur þurfa því að öllum líkindum að bíða eitthvað lengur eftir því að sjá hina fornfrægu rokkara í Megadeth á sviði. ■ Megadeth hætt vi›? MEGADETH Svo virðist sem hljómsveitin Megadeth sé ekki á leiðinni hingað til lands. Geimgrínmyndin The Hitch- hiker´s Guide to the Galaxy var frumsýnd á Íslandi í gær en hún hefur farið feikilega vel af stað í Bandaríkjunum og Bretlandi. Myndin fór til dæmis langt fram úr hasarmyndinni XXX 2 í miða- sölunni í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi og tók um 22 milljónir dollara í miðasölunni. Myndin fór af stað með álíka látum í Bretlandi en hún byggir á vinsælli skáldsögu Douglas Adams sem kom fyrst út árið 1979. Bókina byggði Adams svo aftur á útvarpsþáttum sem hann gerði fyrir BBC sem síðar gerði einnig sjónvarpsþætti eftir þannig að rætur The Hitch- hiker´s Guide to the Galaxy eru sterkar í Bretlandi. Velgengni myndarinnar hefur þegar komið af stað umræðum um gerð í það minnsta tveggja framhaldsmynda en Adams fylgdi aðalpersónu sinni, Arthur Dent, eftir á kostulegu ferðalagi hans um vetrarbrautina í bókun- um The Restaurant at the End of the Universe, Life, the Universe and Everything og So Long, and Thanks for All the Fish. Það er leikarinn Martin Freeman sem fer með hlutverk hins værukæra Dent sem neyð- ist til þess að leggjast í geim- ferðalag með nágranna sínum, sem er geimvera, eftir að jörð- inni er tortímt vegna vegafram- kvæmda úti í geimnum. Free- man er íslenskum sjónvarps- áhorfendum að góðu kunnur en hann lék hinn geðþekka Tim í gamanþáttunum The Office sem Sjónvarpið sýndi ekki alls fyrir löngu. ■ Gró›avænleg geimfer› FARSÆLIR PUTTALINGAR Ævintýri geimferðalangana í The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy er að slá í gegn í kvikmyndahúsum enda byggir myndin á kostulegri og sívinsælli skáldsögu Douglas Adams. 74-75 (42-43) Bíóhúsin 4.5.2005 21:35 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.