Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 74
MÁNUDAGUR 9. maí 2005 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 27/5 kl 20 - Síðustu sýningar KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 14/5 kl 14 - UPPS. Su 22/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 4/6 kl 14 Su 5/6 kl 14, Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17 Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU Margrét Kristín Sigurðardóttir Fi 12/5 kl. 21:00 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 12/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 12/5 kl 20 - UPPS., Fö 13/5 kl 20 - UPPS., Lau 14/5 kl 20 - UPPS., Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Fö 13/5 kl 20, Lau 14/5 kl 20 - Síðustu sýningar Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Auglýsing um framlagningu skattskrár 2004 og virðisaukaskatts- skrár fyrir rekstrarárið 2003 Í samræmi við 2. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu skatta og kærumeðferð er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla laganna. Tekin hefur verið saman skattskrá þar sem fram koma barnabætur, vaxtabætur, tekjuskattur, eignarskattur og önnur þau gjöld sem skattstjóri lagði á hvern gjaldanda í umdæmi sínu álagningarárið 2004, vegna tekna ársins 2003 og eigna í lok þess árs. Einnig hefur, samkvæmt 46. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt verið tekin saman virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 2003. Tilgreindur er ákvarðaður virðisaukaskattur eða endurgreiddur virðisaukaskattur virðisaukaskattsskyldra aðila. Skattskrár og virðisaukaskattsskrár verða lagðar fram í öllum skatt- umdæmum mánudaginn 9. maí 2005 og liggja frammi hjá skattstjórum í hverju um- dæmi og hjá umboðsmönnum skattstjóra eða á sérstaklega auglýstum stöðum í hverju skattumdæmi dagana 9. maí til 20. maí 2005 að báðum dögum meðtöldum. 9. MAÍ 2005 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Guðrún Björg Bragadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi Tómas Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Skreytir me› háu nótunum Síðustu útskriftartónleikar tón- listardeildar Listaháskóla Íslands þetta vorið verða haldnir í kvöld í Íslensku óperunni. Það er Sólveig Samúelsdóttir sem lýkur tónleika- röðinni með því að syngja sönglög og aríur eftir Purcell, Bizet, Ture Rangström, Sibelius, Dvorak, Jór- unni Viðar, Richard Strauss, Joaquin Rodrigo og Tsjaíkovskí. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og meðleikari á píanó verður Ant- onia Hevesi. Sólveig hefur heldur betur ver- ið önnum kafin undanfarið. Auk þess að æfa sig fyrir útskriftar- tónleikana syngur hún í óperunni Apótekaranum, sem sýnd er í Ís- lensku óperunni þessa dagana. Fyrir helgi lagði hún svo síðustu hönd á lokaritgerð sína við skól- ann. „Það hefur verið alveg nóg að gera.“ Lokaritgerðin fjallar um radd- gerðir kvenna og hvernig hægt er að aðgreina þær, sem oft vill flækjast fyrir jafnvel hörðustu áhugamönnum um klassískan söng. Flokkarnir eru fleiri en bara alt og sópran. „Raddgerðir kvenna eru óþrjótandi uppspretta vanga- veltna, og sjálf hef ég lent í vand- ræðum með að staðsetja mína rödd. Fyrst var ég sópran, en núna ber ég heitið messósópran, nánar tiltekið hár messósópran eða kól- eratúrmessósópran.“ Messósópranrödd liggur að- eins neðar en sópranrödd, en Sól- veig segir þetta ekki svo einfalt að eingöngu sé farið eftir því hvort söngkona kemst upp á ákveðinn tón. „Sjálf hef ég mikinn hreyfan- leika í röddinni. Ég kemst hátt upp, en þarna uppi eru ekki beint nótur sem ég vil syngja laglínur á. Ég vil heldur syngja neðar en nota háu nóturnar til þess að skreyta með.“ Aðalkennari Sólveigar hefur verið Elísabet Erlingsdóttir söng- kennari en auk þess hefur hún notið leiðsagnar píanóleikaranna Richards Simm og Antoníu Hevesi. Í janúar síðastliðnum kom hún fram sem einsöngvari með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framhaldi af samkeppni LHÍ og Sinfóníuhljómsveitarinnar. Sól- veig tók þátt í uppfærslu Óperu- stúdíós LHÍ og Íslensku óperunn- ar á Sígaunabaróni Johanns Strauss vorið 2004 og fer með hlutverk Volpinos í uppfærslu Óp- erustúdíósins á Apótekaranum eftir Haydn vorið 2005. Sólveig hefur auk þess komið fram sem einsöngvari við fjölmörg önnur tækifæri. ■ SÓLVEIG SAMÚELSDÓTTIR Heldur útskriftartónleika sína frá Listaháskóla Íslands í Íslensku óperunni í kvöld. ■ TÓNLEIKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.